Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 24.08.1970, Blaðsíða 12
ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPEM ALLA DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. 1 Laugavegi 172 •• Simi 21240. B 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 rölaim aö okkur. 0 Viðgerðir á rafkerfi dínamóum og störturum. R Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. S Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum Allt fyrir hreinlætið HEIMALAUG Sölheimum 33. V í SIR . Mánudagur 24. ágúst 1970. Spáin gildir fyrir þriðjud 25. ág. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Góður dagur yfirleitt, en þó dá lítið viösjárveröur í verzlunar málum, einkum ættirðu að gæta þess, að það sem þú kaupir sé þess virði, sem krafizt er fyrir það. Nautið, 21. apnil—21. maí. Það lítur út fyrir að eitthvert reikningsdæmi gangi ekki upp, ef svo má að orði komast. Að þú verðir að endurskoöa áætl- anir þínar og breyta þeim aö einhverju leyti. Tvfburamir, 22. maí—21. júní. Það veröa gerðar til þín ein- hverjar kröfur, sem þú átt erf itt með að verða við eins og á stendur. Þetta getur komið sér illa £ bili, en þó mun rætast úr áður en í óefni er komið. Krabbinn, 22. júní—23. júli. Þú verður að slá nokkuö af til samkomulags í einhverju máli, sem annaðhvort snertir heimili þitt eða vinnustað. Þér er það kannski ekki geðfellt, en það borgar sig fyrir þig. Ljónið, 24. júlí—23. ágúst. Þetta getur orðið mjög nota- drjúgur dagur, einkum hvað snertir að Ijúka við þau verk- efni, sem þú hefur þegar unnið að. Aftur á móti er vafasamt hvort það borgar sig að fitja upp á nýju. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Dálítið vafasamur dagur í við- skiptum, en mjög sæmilegur aö öðru leyti. Þú ættir að fresta kaupum og sölum, umfram hið nauðsynlegasta, þangað til bet- ur horfir við. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Það lítur út fyrir að þér berist fregnir eða bréf seín gera þér daginn ánægjulegan. Að öðru leyti virðist allt ganga greið- lega, og dagurinn verða þér notadrjúgur I heild. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Treystu dómgreind þinni var- lega í dag í málum, sem varöa þig og þína að einhverju ráði. Taktu ekki mikilvægar ákvarð anir ef þú kemst hjá því, að minnsta kosti ekki fyrri hluta dagsins. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það lítur út fyrir aö einhverjar fyrirætlanir þína fari að mestu leyti út um þúfur í bili, enda ) sennilega ótímabærar. Endur- i skoðaðu þær og breyttu þeim l eins og þú telur þurfa. Steingeitin, 22. des— 20. jan. ) Það getur farið svo að bika ^ verði að tapa í dag, í samoandi i við eitthvert tækifæri, sem i býðst ekki nema í bili. Hafðu v því augun hjá þér og vertu viö ^ öllu búinn. 4 Vatnsberinn, 21. jan—19. febr. \ Þetta verður dálítið erfiður dag, k ur vegna óvæntra atvika, sem / þó þurfa ekki endilega að vera 1 neikvæð. Það lítur út fyrir að | þú þurfir að gefa þér tóm til að l athuga hlutina. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. / Flest mun ganga greiðlega í J dag, og margt ganga í haginn, 1 en fyllsta þörf mun samt að 4 hafa alla aðgæzlu í peningamál- / um, og þá sér í lagi í sambandi ) við lánsfé. \ ...TAf?ZAAr, /A/ D/SGLT/SE, SP/HS THB WAX GLOBB OF H/S STAT/G GBA/BFATOP. SBNP/NG A CHAPGB s. OF BLECTP/C/TY /NTO THE \ lightning rod aboye the á \\ CAPT/VESi As SKY- EOCKBTS AGA//V J EXPLODE j /N THE t STOPMY \ SKY j ABOYB 3 MAG/C/AN 1 C/TY... r CHL/CA/S ^ AL/P/C/.„ CLOSE YOC/N EYES' YL/KA...SAT { ^ L//V-—S A 01970 Er eldflaugar springa aftur yfir Töfra- borginni... snýr Tarzan Vax-rafalnum og sendir þannig rafstraum í eldingar- varann yfir höfðum fanganna! „Chulai! Auric!... lokið augunum!“ Hver hýður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — simi 26280. EDDIE C0NSTANTINE — Ju, mér lízt vel á bílinn, en mér þykir hann grunsamlega ódýr! BOfifi PC 6Ð77Í AULSAMMEH AT VÆREU6E sHtIITAIENDE SÖM ■SMPP£BEN,..JEÁSKALNOK AuerHEOTCMBORO! SAMT10I6 / CABOTS BON6ALOW OMJE6 84REKUNNE 8E6PJ8E, HVORFOfí HAN A8SOLUT VtLHAVE OS med pXdentur y HOiDCPAtEDATWSRf- BE — G/8JD/6GVER, ATDUSTADI6ERUN ONXELS UNlVERSALr . ARVIN6! JA.VÍER HAM Ú6SÍ WBT TAKNEMMEU6E „Þeir virðast ailir jafn viðræðugóðir og skipstjðrinn... ég skal vissulega kynda hér undir kötlum!“ Samtímis í húsi Cabots — „Það var stórkostleg hugmynd hjá Fermont að taka ykkur með á „Vouge“. — „Já, við erum líka mjög þakklát.“ „Bara ég vissi hvers vegna hann vill endilega hafa okkur með í þessari ferð.“ „Hættu að velta því fyrir þér — gleðstu yfir að þú ert enn einkaerfingi f'rænda þíns!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.