Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 12.10.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Mánudagur 12. október 1970. n \ j DAG ÍÍKVÖLDÍ ! DAG IÍKVÖLdB Í DAG I UTVARP Mánudagur 12. október 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög . 17.00 Fréttir. 17.30 Sagan „Adda Lena“ eftir Lars Rustböle. Lilja Kristjáns- dóttir les (3). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Efegskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Árni Benediktsson framkvæmdastj. talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 „Ó dú pren tam“ Jón Múli Ámason flytur síðasta hluta sögu sinnar. 21.00 Búnaðarþáttur. Gísli Kristj ánsson ritstjóri flytur síðari þátt sinn um kjamfóður. kraftfóður og fóðurbæti. 21.15 Inngangur og Passacaglia í f-moll eftir Pál ísólfsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur, William Strikfand stjómar. 21.30 Útvarpssagan: „Verndar- engill á yztu nöf“, eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson leikari les eigin þýðingu (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÓNVARP Mánudagur 12. október' 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsinghr. 20.30 Apakettir. — Kappakstur Þýðandi Sigurlaug Sigurðard. 20.55 Upphaf Churchill-ættar- innar (The First Churchills) Nýr framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum gerður af BBC uim ævi Johns Churchills. her- toga af Marlborough (1650— 1722), og konu hans, Söru, en saman hófu þau Churchill-ætt ina til vegs og virðingar. Andrés Björnsson, útvarpsstj. flytur inngangsorð. 1. þáttur. Ósnortna skógardísin. Leikstj. David Giles. — Aðalhlutverk: John Neville og Susan Hamp- shire. - Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 21.50 Á ferð meö Kalla. Banda- rísk mynd, byggð á samnefndri bók eftir Nóbelsskáldið John Steinbeck. Lýsir hún ferðalagi, sem hann fór í hjólhýsi árið 1960 um þver og endilöng Bandaríkin ásamt loðhundinum Kalla. Þýffandi Jón Thor Haraldsson. Þulur: Markús Öm Antonsson. 22.40 Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan 1 Borc arSpítalanurn. Opin allan sólar hringinn Aðeins móttaka slas aðra. Sími 81212. SJUKRABIFREIÐ. Simi 11X00 ú Reykjavík og Kópavogi. — Sin. 51336 í Hafnarfiröi. APÓTEK Kóþavogs- og Keflavíkurapóteb em opin virka daga kL 9—19 laugardaga 9—14. nelga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykiavíkursv r'Ainu er 1 Stór holti 1. sími 23245 Kvöldvarzla, nelgidaga- og sunnudagavarzla á ’.eyklavíkur- svæðinu 10. okt .t iI16. okt Vest urb. Apótek — Háaleitis Apótek. Opiö virka daga ti) kl. 23 helga daga kl. 10—23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðmm helgidög- um er opiö frá kl. 2—i. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er i síma 21230. Kvöld- og belgidagavarzla lækna hefst hvero virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á taugardegi tii kl. 8 á mánudagsmorgnf. slmi 2 12 30. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilisiæknis) er tekiö á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma i 15 10 frá kl 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. LÆKNAR: Læknavakí 1 Hafn- arfirði og Garðahreppi: Uppl. a lögregluvarðstofunni í sima 5013i og á slökkvistöðinni f sím^ 51100 Tannlæknavakt Tannlæknavakt er 1 Heilsuvemd arstöðinni (þar sem slysavaröstoí an var) og ei opin iaugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Simi 22411. MINNINBARSPJðLD • Minningarspjöld minningar- sjóðs Victors Urbancic fást l bókaverzlun Isafoldar. Austur- stræti, aöalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamar Hafnarstræti. Minningarkort Styrktarfélags .vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Laugavegi 11, sími 15941, | verzl. Hlín Skólavörðustíg, l bókaverzl Snæbjamar, I bókabúð Æskunn- ar og l Mirrvingabúðinnj Lauga- vegi 56, Minningarspjöld fíáteigskirkiu eru afgreidd hjá Suörúnu Þor- stejnsdöttur,. Stangarboit) 32, sími 22501 Gróu Guðjónsdottur. Háaieitisbraut 47, sími 31339 Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 49, simi 82959. Enn fremur ' bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22, Blóminu, Eymunds- sonarkjallara AusturstrætL — Skartgripaverzlun Jóhannesar Noröfiörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garðsapóteki Soga- vegi 108. Minningabúðinni Laugavegi 56. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd hjá: Bókabúö Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlun- inni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni Reynimel Bræðra- borgarstíg 22, Þórunni Magnús- dóttur Sólvallagötu 36, Dagnýju Auðuns Garðastræti 42, Elísabetu Árnadöttur Aragötu 15. MinniUgarspjöld Geðvemdarfé- iags tslands eru afgreidd í verzJ un Magnúsar Benjamínssonar. Veltusundi 3, Markaðnum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stööum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúð- inni Laugavegi, Siguröi Þorsteins syni simi 32060, Sigurði Waage slmi 34527, Stefáni Bj'arnasyni sími 37392, Magnúsi Þórarinssyni sími 37407. GENGIB • 1 Bandar.doll 87.90 88.10 1 Sterl.pund 209.65 210.15 1 Kanadadoll 8^35 86.55 100 D. kr 100 N. kr 100 S. kr 100 F. mörk 100 Fr. frank. 100 Belg. frank. 100 Sv frank. 100 Gyllini 100 V-þ m. 100 Lírur 100 Austurr. s. 100 Escudos 100 Pesetar 1.171.80 1.174.46 1.230.60 1.233.40 1.697.74 1.701.60 2.109.42 2.114.20 1.592.90 1.596.50 177.10 177.50 2.044.90 2.049.56 2.442.10 2.447.60 2.421.10 2.426.50 14.06 340.57 307.00 126.27 14.10 3*1.35: 307.70 126.55 BANKAR Búnaðarbankinn Austurstræti 5 opið frá kl. 9.30—17. Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opið kl. 9.30-12 og 13-16. Landsbankinn Austurstrætj 11 opið kl. 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opiö kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30-19.30 (innlánsdeildir). Seðlabankinn: Afgreiðsla í Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Útvegsbankinn Austurstræti 19 opiö kl 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu stíg 16 opið kl. 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12, 1—4 og 5—7 Sparisjóöur Reykjavíkur og ná- grennls, Skóiavörðustíg 11 opið kl. 9.30 — 12 og 3.30—6, laugar- daga kl. 9.30-12. Sparisjóðurinn Pundið, Klappar stíg 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30. laugardaga kl. 10—12. T0NABÍÓ íslenzkur texti. Frú Robinson THE 6RADUATE ACADEMY AWARD WINNER BEST OIRECTOR-MIKE NICHOLS Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný, amerisk stór- mynd 1 litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verölaunin fyrir stjóm sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga I Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Bönnuð bömum. KÓPAV0GSBI0 Ósýnilegi njósnarinn Óvenjuspennandi og bráð- skemmtileg amerisk mynd I litum. — Isl. texti. Aðalhlutverk. Patrick 0‘Neal Henry Silva Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð bömum. NYJA BI0 íslenzkur texti. Vikingadrottningin Geysispennandi og atburða- hröð brezk litmynd, sem lát- in er gerast á þeim árum fom aldarinnar þegar Rómverjar hersátu Bretland. Don Murray Carita Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LABI0 Mánudagsmyndin Vetrarbrautin (La Voie Lactée) Víðfræg frönsk mynd gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Luis BunueL Sýnd kl. 5, 7 og 9. ILEIKFEIA6I KEYKJAyÍKDR. Gesturinn þriðjudag. Jörundur miðvikud. 55. sýn- ing. Kristnihaldið fimmtudag. Aðgöngumiðasalan i (ðnó ec opin trá kl. 14. Simi 13191. lllitilljin AUSTURBÆJflRBIÓ JzLatyyf ^ Pá vildíagtefíerijomberi : og bartditter i Barcelona. Úlfurinn qerir árás Mjög spennandi og viðburöa- rík. ný, frönsk-ftölsk sakamála mynd i litum og Cinemascope Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl 5 op 9 TOBRUK Sérlega spennandi, ný amerisk striðsmynd i litum og Cinema scope með Islenzkum texta. Rock Hudson George Peppard Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böraum. JíMl Demantaránió mikla Hörkuspennandi og viðburó'a- hröð litmynd um ævintýri leynilögreglumannsins Jerry Cotton með: George Nader íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RNUBI0 Njósnarinn i viti Hörkuspennandi og viðburöa- rík ný frönsk njósnamynd i sérflokki. 1 litu mog Cinemla- scope. Myndin er með ensku tali og dönskum texta. Aðal- hlutverkið er leikið af hin- um vinsæla ameriska leikara Ray Danton ásamt Pascjle Peit, Roger Iíanin, Charles Reigner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ÞJ0DLE1KHUSIÐ Piltur og stúlka Sýning miövikudag. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 11200. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.