Vísir - 19.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 19.10.1970, Blaðsíða 10
10 VI S IR . Mánudagur 19. október 1970. i —----------------------í-------------------------- Innilegar þakkir fyrir alla þá samúö og vináttu, sem okkur hefur verið sýnd vegna andláts og útfarar BJARNA JENSSONAR flugstjóra. Halldóra Áskelsdóttir Dagbjört Bjarnadóttir Guörún Helgadóttir Jens Bjarnason Helgi Jensson Áskell Bjarnason Björn Jensson Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 4. og 6. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1969 á eigninni Faxatúni 25, Garöahreppi, þing'l. eign Magn- úsar Jónsonar, fer fram eftir kröfu Bjarna Beinteinssonar, hrl., Landsbanka íslands (veödeild), Siguröar Hafstein, hdl., Siguröar Helgasonar, hdl., og Barða Friörikssonar, hr!. á eigninni sjáifri miövikudaginn 21/10 1970 kl. 5.00 e. h. Sýslumaöurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 81. tölublaöi Lögbirtingabiaösins 1969 og 2. og 4. tö-lublaði 1970 á eigninni Akurbraut 7, Innri-Njarö- vik, þingl. eign Ara Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pál-masonar, hrl., og Vil-hjálms Þórha-Hssonar, hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 22/10 1970 kl. 3.30 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem augilýst var í 27., 28., 29. og 46., 48. og 49. tö-Lublaði Lögbirtingablaösin-s 1970 á eigni-nni Grænakinn 27, H-afnar- firöi, 1. hæö, J/2 kjallari og viðbygging, þingl. eign Kristínar Sigurjónsdóttur og Gunnars Sigurjónssonar, fer fram eftir krö-fu Útvegsbanka íslands, Landsbanka Islands, Vi-lhjálms Þórhallssonar, hrl., Helg-a Guðmundssonar, hdl., Guðjóns Steingrímssonar, hri., Brunabótafélags íslands, Hraf-nkels Ás-geirssonar, hrl., og Hafsteins Sigurössonar, hrí. á eig-n- in-ni sjálfri miövikudaginn 21/10 1970 kl. 3.45'e. h. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. (SLENZKAN IÐNAÐ VELJUM ISLENZKT á eldhús- innrétfingum, klæða- skápum, og söitsekkjum. Fljöt og göð afgreiðSla. Gerum fðst tilb,, leitið uppl. HnsainavBrkstæti ÞORS n EIRIKS Súðapvogi 44 - Sími 31360 Tilkynning frá ríkisendurskoðuninni til vörzlumanna opinberra sjóða. Vörzlumenn opinberra sjóða, sem ekki hafa sent rík- isendurskoðuninni reikningsskil fyrir árið 1969, eru hvattir til að senda þau strax, samanber bréf ríkis- endurskoðunarinnar þar að lútandi. Ríkisendurskoðunin, 16. október 1970. Jarðboranir Jarðboranir ríkisins vilja hér með vekja at- hygli á því að fyrirsjáanlegt er að eftirspurn eftir borunum mun verða mjög mikil á næsta ári. Er því öllum þeim, sem kunna að óska eftir borunum árið 1971 bent á að hafa sam- band við Jarðboranir ríkisins, Orkustofnun, sem fyrst. Beiðnum sem berast eftir 1. des- ember n.k. er ekki víst að unnt verði að sinna á næsta ári. Orkustofniin Jarðboranir ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík S. 17400 Tilboð óskast í aö steypa viðbótarbyggingu við Kleppsspítalann og skila byggingunni tilbúinni undir tréverk. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 4. nóvember n.k. kl. 11.00. f. h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Vitq Wrop Heimilisplast Sjólflímandi plastfilma . . til að leggja yfir köku- og matardiska JmK °g pakita inn matvælum til geymslu jr í ísskópnum. > fvM, í Fæst í matvöruverzlunum, PLASTPRENT H/F. I Gluggatjaldastangir I IKVÖLD| BELLA Heyrðu, sagði ég þér nokkurn tíma frá fulltrúanum sem hrmgdí í dag og reyndi að selja mér ryksugu? VEÐRIfi m Norðan stmnings kaldi. Léttskýjað. Hiti um frost- m'ark. BIFREIOASKOÐIIN • R-21001 - R-2TT50. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. B. J. og Mjöíl HóLm. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þurið ur Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars- son og Einar Hólm. Templarahöllin. Bingó ki 9 I kvöld. FUNDIR í KVÖLD • Kristniboðsfélagið ’ Kef-lavík. Fundur verður í Tj'amarlundi í kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri hefur bi-blíulestur. Stjómin. Kvenfélag Grensássóknar held- ur aöalfund sinn í kvöld k). 8.30 í safnaöarheimilinu Miöbæ. Venju leg aöalfundarstörf. Rætt um námskeiö í smelti. f ANDLAT Margrét Guðmundsdóttir, Öldu götu 15, lézt 14. okt., 73 ára að aldri. Hún veröur jarösungin frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. FORNVERZL. OG GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133. — Simi 20745. Stefanía Marta Bjamadóttir. Hrafnistu, lézt 13. okt., ® ára aö aldri. Hún verður jarösungin frá Neskirkju kl. 3 á morgua.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.