Vísir - 19.10.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 19.10.1970, Blaðsíða 14
VI SIR . Mánudagur 1». október 1970. /4 AUGLÝSENDUR vinsamlega athugið, að auglýsingar þurfa að hafa bor- izt fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu, og í mánudagsblaðið fyrir kl. 12 á hádegklaugardaga. — Smáauglýsingar aðeins birtar gegn staðgreiðslu. TIL SÖLU Til sölu ameriskt barnarúm meö hækkanlegum botni. Einnig lítið þríhjól. Sími 30392 eftir kl. 6. Til mánaðamóta verða allir púð- ar í Hanzkagerðinni, Bergstaöa- stræti 1, seldir á gamfe verðinu. Fást einnig í síma 14693. Magnari. Til sölu nýlegur og vel með farinn 50 vatta Marshall bassa magnari. Uppl. í síma 12871 kl. 5—8. Til sölu 2j'a manna svefnsófi, 2 eldhúsborð, skrifborðsstóll, hansa skrifborð og Vespa (mótorhjól). — Uppl. I síma 33742. Blokkþvingur til sölu, verö kr. 15 þúsund. Uppl. í síma 40255 og 40039. Til sölu er notað gólfteppi, ca. 24 ferm. Uppl. í síma 22511 kl. 18-20. Til sölu 2 Grundig 30 vatta há- talarar kr. 7000, eitt rúm eins manns kr. 7000, sófaborð mjög fallegt kr. 6000 o. fl. vegna brott- flutnings. Uppl. 1 síma 41989 eftir kl. 18.00. Blokkþvingur til sölu — Sími 32519. Ódýrar svefndýnur til sölu. — Upplýsingar í síma 34351. Til sölu bamastóll meö boröi, bílstóll og barnakerra. Uppl. í síma 23450. Lítil þvottapottur til sölu, einnig loftljós. Uppl. í síma 15838. Til sölu Singer overlockhaus, Pfaff hraösaumavél (haus), rafm.- mótor m. kúpling, klæðskeraginur (karlm), útstillingarginur, rennilás- ar. Sími 30465.________ Orgel. Sem nýtt orgel (ekki raf- magns) til sölu. Verð kr. 16 þús. Uppl. í síma 16696. Nýleg skólaritvél til sölu. Uppl. að Langholtsvegi 204 kj. eftir kl. 7. Til sölu 4 ferm olíubrennari ásamt tijheyrandi. Uppl. í síma 25037 eða 37522, Vel með farinn Farfisia 20 til sölu. Uppl. gefnar £ síma 16089 eftir kl. 4. Útvarpsgrammófónn Nordmende til sölu. Verð eftir samkomulagi. Uppl, í síma 24907.____ Til sölu vegna brottflutnings, prjónavél no. 5, barnarúmdýna am erísk gardínustöng, leikgrind (net), Candy þvottavél. Vil Uaupa háan bamastól og bamabílstól. Uppl. í síma 35772. Límrúlluvél til sölu, 12 cm breidd m/sjálfáberandi bursta og lengd'arstillingum. K Jóhannsson hf. Hverfisgötu 82. __^ Lampaskermar í miklu úrvali. Tek lampa til breytinga. Raftækjla- verzlun H. G. Guðjónsson, Stiga- hlíð 45 (vfð Kringlumýrarbrlaut). Sími 37637. Blómlaukar, túlípianar kr. 9 pr. stk., stórar páskaliljur kr. 17, hvítasunnuliljur kr. 14, krókusar kr. 6.50, híasintur kr. 27. Blóma- skálinn v/Kársnesbraut. - Sími 40980. Rýmingarsala. Verzlunin flytur, mikill lafsláttur á fatnaði. Litli skógur á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Bílaverkfæraúrval. Ódýr topp- lyklasett, y4” %” og '/2” ferk., lyklasett, stakir lyklar, toppar, toppasköft, skröll, framlengingar, afdráttarklær, ventlaþvingur, hringjaþv. kertal.. sexkantar, felgul., felgujárn, járnsagir, bítar- ar, kúíuhamrar, skiptilyklar, skrúf- járn o. fl. Athugiö veröiö. Póst- sendum. — Ingþór Haraldsson hf. Grensásvegi 5. Sími 84845. Rotho hjólbörur. Garöhjólbörur kr. 1.895—. og 2.290 — , steypubör- ur kr. 2.980—, úrvals vara, kúlu- legur, loftfylltir hjólbarðar, stök hjól, hjólbaröar og slöngur. Póst- sendum. Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5. Simi 84845. Bæjamesti viö Miklubraut veitir yður þjónustu 16 tíma á sólar- hring. Opiö kl. 7.30—23.30, sunnu daga kl. 9.30—23.30. Reynið við- skiptin. Smelti. Búið til skartgripi heima, ofn og allt tilheyrandi kostar að- eins kr. 1646. Innflytjandi, póst- hólf 5203, Revkjavík. Sími 25733. ÓSKAST KEYPT Sjónvarp óskast til k'aups, ekki eldra en 5 ára. Uppl. í síma 26162 milli kl. 9 og 5. Við óskum eftir að kaupa tvi- hjól fyrir átta ára dreng og einnig gott segulbandstæki. Nánari upp- lýsingar í síma 35507 eftir hádegi næstu d'aga. Hulsubor — tappasleði. Hulsu- bor óskast til kaups, einnig tappa- sleði á fræsara. Sími 31124. Vil kaupa góða, ítalska harmó- nikku. Uppl. í síma 40203. Tónlistarnema vantar píanó til kaups eða leigu þeg'ar í stað. Uppl. í síma 33103. _________________ Prjónavél. Óska að kaupa prjóna vél, Passap, helzt með mótor. — Uppl. 1 síma 81036. Óskast keypt. Vil kaupa segul- band, helzt casettu og transistor útvarp. Einnig tréþvingur, stórar og litlar og gítar. Sími 23889 kl. 12-13 og 19—20. FATNAÐUR Falleg fermingarföt á dreng eru til sölu. Uppl. í síma 22593, Ódýr terylenebuxur i drengja- og unglingastæröum, ný efni, nýj- asta tízka. Kúrland 6, Fossvogi. — Simj 30138 milli kl. 2 ogJ7. Krumplakk í metratali 8 litir auðvelt að .saum'a kápur og úlpur. Litli skógur horni Hverfisgötu og I Snorrabrlautar. Ný vendikápa nr. 44 til sölu. Verð kr. 2.200, Til sýnis að Lang- holtsvegi 41 eftir kl. 7. Tvenn fermingarföt á meöal- dreng og stóran til sölu, einnig nokkur karlmannaföt no. 40 M og Beverlamb-pels no. 42—44, hag- stætt verö. Uppl. 1 sírrfe 35410 eftir kl, 2 e. h. Fatnaður: Ódýr barnafatnhður á verksmiöjuverði. Einnig góöir tery- lene samfestingar á ungar stúlkur, tilvaldar skólaflíkur, o. fl. o. fl. Verksmiöjusalan, Hverfisg. 82, 3. h. Boröstofusett af eldri gerö til sölu með tækifærisverði. Uppl. I síma 26961 eftir kl. 6. Útskorið sófaborð til sölu. Simi 37506. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu: sófasett, sófaborð, hornskápur og skrifborð. Komið og skoöið. Hús- gagnavinnustofa Braga Eggerts- sonar Dunhaga 18, sími 15271 til kl._7. _______ Allt á að seljast. Gerið góö kaup i buffetskápum, blómasúlum, klukkum, rokkum og ýmsum öðr- um húsgögnum og húsmunum, í mörgum tilfellum með góðum greiðsluskilmálum. Fornverzlun og gardínubrautir, Laugavegi 133, — sími 20745. Seljum nýtt ódýrt Eldhúskolla, bakstóla, símabekki, sófaborð og lítil borð (hentug undir sjónvarps og útvarpstæki). — Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. ___ Kaupum og seljum vel meö far in 'húsgögn, slæðaskápa, gólfteppi,:. dívana, ísskápa, útvferpstæki, — rokka og ýmsa iðra gamla muni. Sækjum. Staðgreiöum. Fornverzlun in Grettisgötu 31. Sími 13562. HEIMILIST/EKI Til sölu kæliskápar, eldavélar, gaseldavélar, gaskæliskápar og olíu ofnar. Enfremur mikið úrval af gjafavörum. RáftækjaverZlun H.G. Guöjónsson, Stigahlíö 45 (við Kringlumýrarbraut. Sími 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Volkswagen ’59 til sölu. Uppl. í síma 40952. Til sölu Ford Mercury árg. ’55. Einnig ýmisir varahilutir i Corvair. Uppl. í síma 40016. Tilboð óskast i Skoda Octavia árg. 1960, skoöaður 1970, selst ódýrt ef sfemið er strax. Simi 83829. Til sölu Land Rover bensínvél, árgerö ’66, ekin um 60 þús. km, í góðu lagi. Uppl. í sima 426671. Til sölu í Opel Rekord ’62, raf- m'agnsskiptur gírkassi, hurðir, drif, rúöur o. m. fl. Uppl. I síma 42671. Til sölu í Dodge Wefepon 1953 öxlar og fleira. Uppl, i síma 33177. Rússajeppavél til sölu. Sími 84756 á kvöldin. Chevrolet árg. 1956 8 cyl. sjálf- skiptur, tveggja dyra, er til sölu. Uppl. í síma 31106 eftir kl. 15. Skoda Octavia árg. 1960, ógang- fær til sölu ódýrt. Uppl. eftir kl. 19 í bíihs 1CT97. ______________ Til sölu Fíat 1100 station árg. 1967. Uppl. í síma 51178 eftir kl. 5_í dag._______________ _ Til sölu Plymouth station árg. 1956, í sæmilegu ástandi. Vil kaupa Volkswagen-vél árg. ’58—’60 eða V.W. 1200 vél. Sími 17837 eftir kl. 5,__________________________ Til sölu Volkswagen árg. 1960, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 40787 e. kl. 7 e. h. Sölumiðlun. Sölumiðstöð bif- reiða. Sími 82939 kl. 20—22 e.h. KUSNÆÐI í Til leigu 3ja herb. íbúö í Breið- holtshverfi fyrir reglusamt fólk. Fyrirframgreiðsla. Sími 35384. Gott risherbergi til leigu á góð- um staö í bænum. Uppl. 1 síma 12516 kl. 4—6 og eftir kl. 8 e.h. HÚSNÆÐI OSKAST Herbergi óskast til leigu í Klepps holti. Uppl. í síma 83190. Kópavogur. 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Matstofan Ásdís. Sími 42340, Ibúð óskast. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. des i 3—4 mánuði. Helzt á Seltjamamesi eða í vesturbænum. Uppl. i síma 23450. Ung brezk hjón óska eftir 3ja — 4ra herb. íbúð í Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Engin böm. Uppl. 1 síma 23322. Skipstjóri ut'an af landi óskar eftir íbúð í Keflavík eða Sandgeröi. Símar 51660 og 84961. Tvær reglusamar 'stúlkur óska eftir herb .eða lítiHi íbúð. Einhver húshjálp kemur til greina ef óskað er. Símar 12079 og 16511. 1—2ja herbergja íbúð óskast fyr- ir eldri hjón. Uppl. í símfe 33838 og 17916. ________________ Barnlaus reglusöm hjón óska eft ir íbúð í Kópavogi eða Reykjavík um n.k. mánaðamót. Uppl. í síma 40820. Bílskúr óskast til leigu. Sími 36847. Kona óskar eftir herbergi gegn aðstoð við lítiö heimili í austur- bænum. Uppl. í síma 37842. RegluSamt bamlaust kærustupar óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. — Sími 37320. Herbergi óskast £ Breiðholti. — Námsmaður óskar eftir herbergi til að lesa í. Þarf ekki að verh fullfrágengið. Uppl. i síma 84970. 2 reglusamar stúlkur utan af landi (rúml. tvítugar) óska eftir 2 herb. fbúð sem næst Landspítafon- um eða Hvítabandinu. Uppl. i síma 19081 næstu daga. _____ Ungt par með eitt bam óskar eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 13011. Lítil 2ja herb. íbúð óskast, helzt í vesturbænum, sem mest út af fyrir sig. Uppl. í síma 25617. Takið eftir. Reglusama skóla- stúlku vantar herbergi með aðgangi að baði og helzt að eldhúsi. Sími 30144 eftir kl. 7 næstu viku. Ung hjón óska eftir íbúð. Reglu- semi og skilvísri greiðslu heitið. Vinsamlega hringiö í síma 20625 á daginn og 32814 á kvöldin. Óska eftir að taka íbúð á leigu sem fyrst, reglusemi og góðri um- gengni heitið, fyrirframgreiösfe kemur til greina. Uppl. í síma 25088. Óskum eftir 3—4 herb. íbúð sem fyrst, nálægt Landspítalanum. — Uppl. í síma 40776 eftir kl. 17. Húsráðendur. Látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin Týsgötu 3. Gengið inn frá Lokastíg. Uþpl. i síma 10059. Húsráðendur, látið okkur leigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu. Þannig komizt þér hjá ó- þarfa ónæöi. íbúðaleigan, Skóla- vörðustíg 46, sími 25232. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka vön afgreiðslu, óskar eftir atvinnu y2 daginn, helzt fyrir hádegi. Uppl. í sima 36051. 21 árs stúlku vantar vinnu, vön enskri vélritun. Uppl. í simfe 82529. Tvær duglegar stúlkur óska eft- ir vinnu strax. Uppl. í síma 26657. NORRíNA HUSIÐ Helge Sivertsen, fræðslustjóri í Osló og Akershus og fyrrverandi menntamálaráSherra í rfkisstjóm Einars Gerhardsen og Merle Sivertsen, borgarfulltrúi í Osló, halda fyrirlestra í Norræna Húsinu á næstunni eins og hér segir: Helge Sivertsen: Miðvikudaginn 21. október kl. 20.30 „Bústaður og umhverfi, ný menningarpólitík“. Helge Sivertsen: fimmtudaginn 22. október kl. 17.00 „Frá dagheimili til fullorðinskennslu. Umbætur f norskum skólamálum“. Merle Sivertsen: fimmtudaginn 22. október kl. 20.30 fyrirlestur ásamt upplestri. „Konur í skáldskap Olavs Duun“. Merle Sivertsen: föstudaginn 23. október kl. 20.30 „Konur og stjórnmál“. Verið velkomin. Land hins eilífa sumars. Paradis þeim, sem leita hvíldar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð, ótakmörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar, Italíu og Frakklands. Eipin skrifstofa Sunnu i Palma, með íslenzku starfsfólki. FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070 sunna c7l4ALLORKA CPAR&DÍS & c% JORÐ travel

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.