Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 26.10.1970, Blaðsíða 11
•V1SIR . Mánudagur 26. október 1970. 11 | I DAG 1 IKVÖLD i j DAG B Í KVÖLD I I DAG | SJÓNVARP Mánudagur 26. október 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Leikhúsþáttur. Þrjú atriði úr sýningu Leikfélags Reykja- víkur á Kristnihaldi undir Jökli eftir Halldór Laxness. Dr. Þorvarður Helgason og Sveinn Skorri Höskuldsson svara spumingum um verkið og Sveinn Einarsson leikstjóri sýn- ingarinnar gerir grein fyrir skilningi sínum á verkinu. Um- sjónfarmaður Vigdís Finnboga- dóttir. 21.10 Upphaf Churchill-ættarinn- ar. Framhaldsmyndaflokkur I tólf þáttum, gerður af BBC um ævi Johns Churchills, hertoga af Marlborough, (1650—1722). og Söru, konu hans. 3. þáttur — Krókur á móti br'agði. Leikstjóri Davik Giles. Aðaihlutverk: John Neville og Susan Hampshire. 21.55 Síðasti veömálaspekúlant- inn. Fyrrum lifðu margir góöu lífi á þvi að stunda veðmál á hinum ýmsu veöreiöum í Bret- landi, en opinber skattheimta og fleira hefur vadiö því, að þessi stétt manna er að hverfa úr sögunni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA SLYS: Slysavarðstofan 1 Borg arspítalanum. Opin allan sólar hringinn. Aðeins móttaka slas aðra. Sfmi 81212 SJtJKRABIFREIÐ. Simi 11100 S Reykjavík og Kópavogi. — Sin. 51336 i Hafnarfirði. APÓTEK Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kL 9—19 laugardaga 9—14. belga daga 13—15. — Næturvarzla Ivfjabúða á Reykiavfkursv - Ainu er 1 Stór- holfi 1, simf 23245. Kvöldvarzla, helgidaga- og sunnnda"n-/íirTla * -vkiíivíkitr svæðinu 24. okt—30. okt. Reykja víkur Apótek—Borgar Apótek Opið virka daga til kl. 23 nelga daga kl. 10 — 23. Apótek Hafnarfjarðar. Opið alla virka daga kl. 9—7 á taugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidög- um er opið frá kl. 2—4. LÆKNAR: Læknavakt I Hafn- arfirði og Garðahreppt: Unpl. i lögregluvarðstofunni f síma 5C131 og á slökkvistöðinni ' sím_ 51100. LÆKNIR: Læknavakt. Vaktlæknir er i sima 21230. Kvöld- og belgidagavarzla lækna hetst bvern virkan dag ki. 17 og stendur til kl 8 aö rnorgni. um helgar frá kl 13 á laugardegi til ki 8 á mánudagsmorgni. simi 2 12 30. I neyðartilfellum (et ekkl næst til beimilisiæknis) er tekið á mót) vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 1 15 10 frá kí. 8—17 alla virka daga aema laugardaga frá kl. 8—13. Tannlæknavakt Tannlæ'tnavakt er I Heilsuvernd arstöðinni (þar sem slysavarðstoí an var) og ei opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Slmi 22411 MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- stejnsdóttur, Stanparholti 32, sfmi 22501 Gróu Guöjónsdottur, Háaleitisbraut 47. slmi 31339 Guðrúnu Karlsdóttur. Stigahlið 49, simi 82959 Enn fremur l bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Kvenfélag Laugarnessóknar. Minningarspjöld iíknarsjóðs fé- lagsins fást l bókabúðinni Hrtsa- teigi 19, sími 37560, Ástu Goð- heimun 22 simi 32060 Sigrtði Hofteigi 19, sími 34544, Guð- mundu Grænuhlíð 3, stmi 32573. Minningarspjöld Barnaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- Melhaga 22, Blðminu. Eymunds- sonarkjallara Austurstræti, — Skartgripaverziun Jóhannesar Norðfjörð Laugavegi 5 og Hverf- isgötu 49, Þorsteinsbúö Snorra- braut 61, Háaleitisapóteki Háaleit isbraut 68, Garösapóteki Soga- vegi 108. Minningabúðinni Laugavegi 56. Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd hjá: Bókabúö Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzlun- inni Emmu Skólavörðustíg 5, Verzluninní Reynimel Bræðr'a- borgarstíg 22, Þórunni Magnús- dóttur Sólvallagötu 36, Dagnyju Auðuns Garðastræti 42, Elisabetu Minningarspjöld Geðvemdarfé- lags tslands eru afgreidd i verzl un Magnúsar Benjamínssonar, Veltusundi 3, Markaðnum Hafnar stræti 11 og Laugavegi 3. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar eru seld á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningarbúö- inni Laugavegi, Sigurði Þorsteins syni simi 32060, Sigurði Waage sími 34527, Stefáni BJamasyni simi 37392, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrífstofu félagsins að Laugavegi 11, simi 15941, 1 verzl. Hlin Skólavörðustig, t bókaverzl. Snæbjamar, t bókabúð Æskunn- ar og I Mimingabúðinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld minningar- sjóös Victors Urbancic fást 1 bókaverzlun Isafoldar. Austur- stræti, aðalskrifstofu Landsbank- ans og bókaverzlun Snæbjamai HafnarstrætL UTVARP Mánudagur 26. október 15.00 Fréttir. Tilkynningar. — Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a. Þórður Tómasson safn vörður í Skógum flytur þátt um veður og veðurmál (Áður útv. 18. maí sl.). b. Helgi Haraldsson á Hrbfn- kelsstööum minnist fjallkónga og fjárleita (Áður útv. 21. f. m.). 17.00 Fréttir. Að tafli. Guðmund- ur Amlaugsson flytur skák- þátt. 17.40 Börnin skrifa. Ámi Þórðar son les bréf frá bömum og hvetur til nýrra bréfaskrifta. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. D*agskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Halldór Kristjánsson bóndi á Kirkjubóli i Bjamardal talar. 19.50 Mánudagslögin. 20.20 „Að klára rúbertuna" — Hallur Símonarson stikllar á stóm í 60 ára sögu bridge á íslandi. 20.50 Fiðlutónleikar: Igor Oistrakh leikur. 21.25 Iðnaðarþáttur. Sveinn Bjömsson verkfræðingur flyt- ur inngang að nýjum útvarps- þætti. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Shmmi á suðurleið" eftir W. H. Canaway. Steinunn Sigurðar dóttir les þýðingu sína (10). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. — Dagskrárlok. frr' Búnaðarbankinn Austurstræti 5 opið frá kl. 9.30—15.30. Lokað laugard. Iðnaðarbankinn Lækjargötu 12 opið.kl. 9.30-12 og 13-16. Landsbankinn Austurstræti 11 opið kl. 9.30—15. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30—19.30 (innlánsdeiidir). Seðiabankinn: Afgreiðsla l Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Útvegsbankinn Austurstrætl 19 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóður Alþýðu Skólavöröu stíg 16 opið kl. 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9—12. 1—4 og 5—7 Sparisjóður Reykjavfkur og ná- grennis, Skólavörðustlg 11 opið kl. 9.30—12 og 3.30—6, laugar- daga kl. 9.30-12. Sparisjóðnjrinn Pundið, Klappar stíg 27 opið kl. 10—12 og 1.30— 3.30, laugardaga kl. 10—12. Sparisjóður vélstjóra Bárugötu 11: Opinn kl. 12.30—18. Lokað é laugardögum. Verzlunarbanki íslands hf. — Bankastræti 5: Opið kl. 9.30— 12.30 — 13—16 - 18-19. Lok að laugardaga. Islenzkur œxti. Frú Robinson THEGRADUATE LEKFEIAfi RTYKJAylKDRi Hifabylgja eftir Ted Willis. — Þýðandi Stefán Baldursson. — Leik- mynd Jón Þórisson. — Leik- stjóri Steindór Hjörleifsson. Frumsýning miðvikudhg kl. 20.30. Önnur sýning föstudag. Gesturinn fimmtudag. Jörundur laugardag. Kristnihaidið sunnudag. Aðgöngumiöasalan i iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. KOPAVOGSBIO Stríðsvagnmn Geysispennandi amerisk my.nd i litum með ísl. texta. EndursVnd kl 5.15 og 9. ACADEMY AWARD WINNER ■EST DIRECTOR-MIKE NICHOLS Heimsfræg og snilldarvel gerö og teikin. ný, amerisk stór- mynd I litum og Panavision. Myndin er gerö af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars- verðlaunin fyrir stjóm sína á myndinm. Sagan hefur veriö framhaldssaga i Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð bömum. Msmmmm Grænhúturnae tslenzkur texti. Geysisfiennandi og mjög við- burðarík, ný, amerisk kvik- mynd 1 litum og CinemaScope, er fjaliar um hina umtöluðu hersveit. sem barizt hefur 1 Vietnam. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NYJA BI0 Isienzkir textar. Stúlkan i steinsteypunni Mjög spennandi og glæsileg amerísk mynd I litum og Pana vision um ný ævintýri og hetjudáðir einkaspæjarans Tonv Rome. (Hoss úr Bonanza) Bönnuö yngn en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Geimtarinn Bráðskemmtileg ný, amerísk gamanmynd i litum og Cinema scope með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Don Knotts. Sýnd kl. 5 og 9. Mánudagsmyndin Skuggar gteymdra forteðra Ný rússnesk litmynd. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Táknmál ástarinnar Athyglisverö og mjög hisp- urslaus ný sænsk litmynd, þfer sem á mjöj frjálslegan hátt er fjallað um eðliiegt samband milli karls og konu, og hina mjög svo umdeildu fræöslu um kynferðismál. Myndin er gerö af læknum og þjóðfélags fræðinguro sem brjóta þetta viðkvæma mál til mergjlar Islenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IQ BI0 Alvarez Kelly Afar spennandi litkvikmynd í Sinemaschope. Aðalhlutverk Wilam Holden Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Hugo og Jósefina Ný afar skemmtileg sænsk verö launakvikmynd i litum. Blaða- dómar um myndina úr sænsk- um blöðum: „Bezta bamamynd sem ég hef nokkurn tinra séö.“ „Það er sjaldgæft að kvikmynd gleðji nann iafninnilega og þessi.“ „Foreldrar, takiö eftir „Hugo og Jósefína" er kvikmynd, sem börnin ykkar verða aö sjá“. „Þetta er ómótstæðileg, töfr- andi kvikmynd." „Areiðanlega þaö bezta, sem gert hefur verið i Svíþjóð af þessu tagi - oa kannski þótt við’T v?*>ri le'tað," Sýnd kl. 5 og 7. «{M ÞJÓÐIEÍKHÚSIÐ Piltu’ » úlka Sýning miðvíkudag kl. 20. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1206.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.