Vísir - 01.04.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 01.04.1971, Blaðsíða 1
Banaslys i ctmferðmni i 6L árg. — Flmmtudagur 1. apHl 1971. — 76. tbl. SEXTÍU og FJÖGURRA ára gam- all maður, Guðmundur Kristjáns- son, beið bana í gærkvöldi, þegar hann varð fyrir bifrerð á Nesvegi um kl. 22.50. Bifreiðinni var ekið austur Nes- Flateyjarbók og Edda koma 21. apríl Ræningjamir bafa varpað út úr vélinni filntu með myndum. Og sýna þær, að hér er alvara á ferðum. Munu þeir hafa átt í miklum erfiðleikum með að sannfæra Islendingana um borð um, að þeir væru alvöruræningjar, en ekki bara grínistar með platbyssur. UALLOKKAFIUCVÍI VAR RÆNTINÓTT — vélinni snúib til Reykjavikur — ræningj- arnir heimta óbætanleg verðmæti i lausnar- gjald, þar á meðal geirfuglinn Leiguflugvél frá Flugfélaginu Iberia, sem var á leið til Mall- orka með íslenzkt skemmtiferða fólk, sem ætlaði þangað í páska- ferð, var snúið aftur til Reykja- víkur í nótt. Vélin var komin 70 sjómílur suður af Vestmanna eyjum, þegar henni var snúið við. Starfsmenn flugmálastjóra héldu fyrst í morgun, að bilun hefði orðið í vélinni. Það var ekki fyrr en vélin var lent, að flugturninum barst tilkynning um að vélin væri á valdi vopn- aðra manna. Tilkynntu þeir, að engum farþega yrði hleypt út úr vélinni, fyrr en gengið hefði verið að kröfum þeirra. Héldu starfsmenn flugturnsins þá að þarna væri um eitthvert glens að ræöa. Hópur manna safn- aðist að vélinni og þeirra á meöal óvopnaöir lögreglumenn. I>að var ekiki fyrr en púðursprengju var varpað út úr vélinnj í átt til fólks ins, aö menn áttuöu sig á því aö hér væri alvara á ferðum. Ræn- ingjarnir hentu ennfremur út pappakassa, sem hafði að geyma myndir úr stjórnklefa vélarinnar, sem sýndu svo að ekki varð um villzt að hér var ekkert grín á ferðum. Jafnframt birtu þeir kröfur sín- ar, sem eru margháttaðar og segj ast þeir ekki sleppa farþegum út, fyrr en gengið hefu verið að þeim að fullu. — Lýstu ræningjarnir því yfir að þeir hefðu nóg dyna- mit meðferðis til þess að sprengja upp öll mannvirki á Reykjavíkur flugvelli og nágrenni. Mikil sikelfing greip um sig á Reykjavíkurflugvelli, þegar vitað var hvaða hætta væri á ferðum. Kröfur ræningjanna eru í fyrsta lagi þær að Seölabankinn afhendi þeim andvirði S'karðsbókar og reiði féð fram í dollurum eða gulli. Ennfremur fara þeir fram, á að geirfuglinn verði afihentur þeim, og setja þeir það skilyrði að Finnur Guðmundsson, fuglafræðingur af- hendi þeim fuglinn sjálfur. Ræningjarnir eru taldir vera undir áhrifum eiturlyfja og vakn- aði sú grunsemd hjá lögreglunni, þegar raeningjarnir heimtuöu að lögreglan afhenti þeim 5000 deci- grömm af eiturlyfinu1 Magnyl, en lyf þetta var tekið um borð i brezkum togara fyrir skemmstu. Vísir hafði i morgun samband við Finn Guðmundsson, og spurði hann, hvort hann teldi ráðlegt að verða við kröfum ræningjanna. Sagði hann að ekki kæmi til greina að afhenda fuglinn, nema tryggt yrði að Náttúrugripasafnið fengi ann- an geirfugl. Kvaðst hann reiðubú- inn að fljúga aftur utan til London til þess að velja þar annan fugl en töluvert framboð er nú á geirfugl um og heimsmarkaösverð talið ó- venju hagstætt. Ö11 umferð um Reykjavíkurflug völl hefur verið bönnuð. Harðsnú- ið lið lögreglumanna liggur á gægj um f Öskjuhlíðinni með alvæpni, reiöubúið að láta til skarar skríða. Lögreglan hefur ekki viljað gefa upp nöfnin á ræningjunum, enda er hér um að ræða glrep, sem varð ar öryggismál þjóðarinnar. — Ekki er vitaö, hvert ræningjarnir hafa í hyggju að fljúga með feng sinn — JH 0 Helge Larsen mennta- málaráðherra Dana til- kynnti um hádegið í dag, að dönskum tíma, þegar og dr. Gylfi Þ. Gísla- son menntamálaráðherra skiptust á staðfestingar- skjölum og handritasamn- ingi landanna, að fyrstu handritin, Flateyjarbók og Sæmundar-Edda, yrðu af- hent í Reykjavík 21. apríl. Sérstök sendinefnd frá danska þinginu afhendir handritin, sem verða flutt sjóleiðis til landsins af ör- yggisástæðum. Sendinefnd in kemur hins vegar flug- leiðis. Menntamálaráðherrar Danmerkur og íslands skiptust á staðfestingar- skjölum á handritasamningi land- anna í Kristjánsborgarhöll um há- degiö að viðstöddum nokkrum mönnum. ’Handritasamningurinn hefur því nú tekið formlegt gildi, en áður böföu forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn og Friðrik Dana- konungur staðfest samninginn. Af Islands hálfu voru auk dr. Gyifa Þ. Gíslasonar viðstaddir af- hendinguna þeir Sigurður Bjarna- son, sendiherra, Birgir Thorlacius, ráðuneytisstjóri og Gunnar Bjöms- son, konsúll Islands í Höfn. — VJ veg Qg ók henni rúmlega 17 ira gamall piítur, en harm segist ekki haifa séð Guörmimd fyrr en hann birtist skyndílega á veginum fyrir (framan bifreiðina. Tölrst öku- manoi hvorki að stöðva bílinn í tæka tíð, né sneiða hjá gangandi manninram, því .að of skamrnt var á milli marms og bíls. Guðmiund'ur hefur sennilega ver ið að korna innan út Reykjavik og lædað yfh- götuna og hekn til sin í MýraThiúsaskóia, þar sem hann var húsvörður, en siysið vildi til skammt fhá húsinu. Hann var fhittur á slysadeild Borgarspitaians, en andaðist þar skömrwu siðarr. — GP Staðall að freyju Iðnaðarmálastofnunin hefur að undanfömu unnið að stöðl- un á ýmsum sviðum athafnalifs ins og hefur sfcofnunin þegar gefiö út þrettán staðla. Stofn- unin hefur nú reiknað út nýjan staðal, svonefndan freyjtrstað- al, sem er eins konar staðall fyrir þjónustustörf í þágu al- mennings. Birtir Vísir þennan nýja sfcaðal á bls. 4 í hlaðinu í Vilja útreið■ artúr fyrir leikinn við FH! — sjá bls 5 2000 vilja láta innsigla útvarpið í bifreiðinni — átökin um afnotagjald bilútvarpstækja harðna • Það fer ekki á milli mála, að almenningur er Félagi ísl. bifreiðaeigenda mjög fylgjandi f „útvarpsmálinu“. — Samkvæmt varlegri áætlun hafa nú um 2000 bifreiðaeigendur skrifað sig á lista, þar sem þeir lýsa því yfir, að þeir vilji láta innsigla útvarps tækin í bifreiðum sínum ef breyt ing fæst ekki á afnotagjöldun- um, sagði Guðlaugur Björgvins- son hjá FÍB í viðtali við Vfsi f morgun. Undirskriftalistar hafa legið frammi á bensínstiiðvum og víðar undanfaiiö tii að fá úr því skorið hve útvarpsmáliö er möniuuu mik ið kappsmál. Gert var ráð fyrir að látið yrði til skarar sikíða í dag, ef svar við kröfum FÍB hefði ekki verið komið fram, en ákveðið hefur verið að biða þar til þingflokkam- ir hafa lýst yfir áliti sínu á mál- inu, en FlB hefur haft samband yið þá alla um þetta mál. Við leggjum áherzlu á það við bíleigendur, að þeir greiði ekki af- notagjöld af bíltækjunum um leið og bifreiðir þeirra eru sfeoðaðar,' enda ber enga lagalega skyidu til þess, sagði Guðlaugur. — Eff kröf- ur féiagsins ná hins vegar efcki fram að ganga munu starfsmenn útvarpsins fá nóg að starfei jnán»>- daga og miðvikwdaga á næsCönnS, ffli það er á þeim d0a»m, sjppa útvarpsfcbeki eiu áwifrJahlS. VIÐ HEIMILI Sin GAMALL MAÐUR LÉZT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.