Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 13
Happdxætti DiA.S. Skipulag sýningar: Helgi Hallgrímsson húsgagnaarkitekt. VISIR . Mánudagur 19. apríl 197L nw „Önóg þjónusta og dýr44 — segir Valur Pálsson formaður Félags raftækjainnflytjenda um varahlutaþjónustu fyrir heimilistæki A llt í einu gerist eitthvaö í sjálfvirku þvottavélinni. — Það heyrist frá henni ókennileg ur hávaöi, það er slökkt á tæk fnu, eitthvaö hefur bilað. Við- gerðarmaður er fenginn við fyrsta tækifæri og hann úrskurö ar að eitthvert stykkið í vélinni sé bilað og þurfi að fá varahlut í vélina. Síðan líður og bíður. Það er hringt, nei varahluturinn er ekkj kominn, það þarf að panta hann að utan Svona geng ur það dag eftir dag og það eru feomnir tveir mánuðir. Þvottur iim þarf að fara í þvottahús, £ sneri Fjölskyldusíðan sér til for manns Félags raftækjasala Vals Pálssonar og spurðist fyrir um varahlutaþjónustu félagsmanna. Valur samþykkir að ekki sé hún góð — en það séu mörg atriði, sem feomi þar við sögu og hann telur upp ýmis þeirra. „Eftir gengisiækkanirnar þurft; helmingi meira fjármagn til að halda sama lager, þar sem bannað var að 'hækka vöruna til endurkaupsverðs, sem þýðir heimingi færri varahluti fyrir sama verð. Síðan var álagning in sett undir ströngustu verð- „Fyrirtækin hafa ekki bolmagn til þess aö halda þjónust- unni uppi.“ bezta tilfelli fæst hann þveginn hjá fjölskyldunni. Og hver ber svo tapið af þessari töf? Neyt- andinn — því ef um ábyrgð er að ræða gildir hún aðeins gegn tækinu en ekki gegn þeim skaða sem neytandinn verður fyrir með þv£ aö þurfa að senda þvott inn i þvottahús þann tfma, sem það tekur fyrirtækið aö útvega varahlutinn. Þetta dæmi, sem nefnt er að ofan er tilbúið en það er vitað mál, að varahluta þjónustu fyrir heimilistæki er á- bótavant hér og er dæmið að of an engan veginn ýkt — þannig tilfelli koma fyrir. Hins vegar ef varahlutir eru til á þjónusta að vera komin innan tveggja daga Eftir að hafa heyrt nokkr ar oövur af taei ofangreindrar lagsákvæði, sem nokkum t£ma hafa gilt og voru enn skert eftir seinni gengislækkunina. Lagerinn er mjög kostnaðar samur, hefur engan veltuhraða og sérstaklega dýrar hirzlur og tfmafreka afgreiðslu. Þá er þetta óarðbær lager og baggi á hverju fyrirtæki. Afleiðingamar em þær að við gerðarþjónustan færist út úr umboðsfyrirtækjunum til raf- virkjanna og skapar vfða ónóga þjónustu og dýrari en hún þyrftj að vera, þar sem fyrirtækið sjálft hefur ekki bolmagn til þess að halda þessari þjónustu uppi. Varahlutimir verða dýrari vegna smærri sendinga og flug sendinga, þetta bitnar allt sam an á húsmæðrunum. Það sem hægt er að gera er að koma á frjálsri verðmyndun á varahlut um og gera þessa þjónustu arð bæra til þess aö laða að henni meira fjármagn." Nú er svo komið að aðeins tvö innflutningsfyrirtæki hafa varahlutaþjónustu á sinum veg um. Hjá öðrum fyrirtækjum er hún komin f hendur raf- virkja. Valur segir: ,,Það er ekki von að menn leggj mikiö í þjónustu meðan hlutir eru eins og þeir eru.“ Það kemur fram hjá Val, að af greiðslufresturinn erlendis á varahlutum hafi lengzt og bæti það ekki þjónustuna. Þá kem ur það fram, að skipulagningu á varahlutaþjónustunni sé ábóta- vant, einkanlega í spjaldskrár- gerð. Með góðri spjaldskrá er hægt að hafa á skrá gerð allra tækja, sem hafa verið seld, hreyfingu á varahlutum þannig að eftirspurðir varahlutir séu a.m.k. alltaf tiltækir. „Það væri þá hægt að lækka þá f verði en hækka hina, sem lítii hreyfing er á“, segir Valur „en þessj aðferð er notuð f bíla varahl.lagernum. En þetta getur tekið langan tfma, hjá sumum fyrirtækjum allt upp í 2—3 ár að vinna upp spjaldskrána með þvf að fylgjast með hreyf- ingu á varahlutum.“ Raftækjainnflytjendur höfðu áhuga á að fá að nota tollvöru geymsluna fyrir varahluti. „Framleiðendur eru ekki hrifn ir af því“, segir Valur. „Með þvi fyrirkomulagi væri þó hægt að hafa góðan varahlutalager og taka hann út f stykkjatalj og borga hvert stykki um leið í stað þess að þurfa að taka út mörg í einu. Ég veit nkki hvernig það er um aðra, en hjá okkur vildu þeir það ekki. Þeir sögðu það myndi verða svo dýrt að það yrði að hækka verð á varahlut- unum til að mæta kostnaði. En mér er kunnugt um að f tollvöru geymslunni hafi þeir verið með eitthvað af varahlutum f báta- vélar." Þegar neytandinn kaupir sér heimilistæki þarf hann þvf ekki aðeins að fá fyllstu upplýsingar um gæði vörunnar og á'byrgð á henni heldur þarf hann ekki sízt aö fullvissa sig um, að vara hlutaþjónustan sé í góðu lagi. Getur hann snúið sér til þeirra aðila, sem veita upplýsingar varðandj slíka hluti. Þegar í ó- efni er komið og ef mjög erfið lega gengur að fá þjónustu er sjálfsagt að skrifa eða láta skrifa fyrir sig beint út til fram leiðanda. Umboðin sum hver a.m.k. eru skyldug gagnvart framleiðanda aö sjá um vara- hlutaþjónustu. Gleymum ekki að innflytjendur taka umboðs- laun fyrir vöruna, sem þeir selja. Hins vegar eiga innflytjendur f erfiðleikum einnig. Geysimarg ir og tvístraðr aðilar sjá um innflutninginn, samvinna milli þessara aðila er ekki til. Gæti samvinna verið lausnin að ein- hverju leyti t.d. með sameigin legu þjónustuverkstæði? Endur- skipulágning er altént mjög svo tímabær. —SB Gardínubrautir og stangir V-þýzk gæðavara Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggat^aldastanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. — Komið, skoðið eða hringið. GARDÍNUBRAUTIR H/F . Brautarholti 18 . Sími 20745 [HARTTndI Spennustillar 6, 12 og 24 volt Vér bjóðum: 6 mónoðo ábyrgð og auk þess lægm verð hAberg h.f. Skeifunni 3E . Simi 82415 c Z Tilboð óskast í frágang innanhúss á bygg- ingu verkfræði- og raunvísindadeildar Há- skóla íslands við Hjarðarhaga, Reykjavík. Innifalið í verkinu er smíði veggja, lofta, hiirða, borða, skápa o. s frv. og ennfremur dúkalögn og málun. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 3.000,00 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 4. maí n.k., kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Happdrættishús DAS að Reynilundi 4, Garðahreppi, til sýnis daglega frá kl. 6—10, laugardaga og sunnudaga frá 2—10. Teikning: Húsnæðismálastofnun rikisins Sigurður Guðmundsson byggingafræði$i£ur fslenzk húsgögn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.