Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 19.04.1971, Blaðsíða 14
V1SIR . Mánudagur 19. aprfl 1971. r 4 SIMAR: 11660 OG 15610 Fyrir fermingarveizluna: kransa- kökur, rjómatertur, marengsbotn- ar, svampbotnar, tartalettur og sitt hvað fleira. Opiö til 4 um helgar. Njarðarbakarí, Nönnugötu 16. — Sími 19239. Matskálinn Hafnarfirði auglýsir: kalt borð, veizlubrauö, tækifæris- veizluborö, aðeins 250 kr. pr mann. Tökum menn í fast faeöi kr. 1320 pr. vika. Matskáiinn Hafnarfiröi. Sími 52020. Kardemommubær Laugavegi 8. Fermingar- og gjafavörur. Leslamp ar á skrifborð, snyrtikollar, snyrti stólar. Fondu diskar. Leikföng í úr vali. Kardimommubær, Laugav. 8. Gullfiskabúöin auglýsir; Nýkomn in stór fiskasending t. d. fal'leg- ir slörhalar einnig vatnagróöur. — Allt fóöur og vítamín tilheyrandi fugla og fiskarækt. Munið hunda- ólar og hundamat. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. Heimasími 19037. Björk Kópavogi. Helgarsala - kvöldsala. Hvítar slæöur og hanzk ar. Fermingargjafir, fermingarkort, islenzkt prjónagam. Sængurgjafir, leikföng og fl. í úrvali. Björk Álfhólsvegi 57. Sími 40439. Lampaskermar í miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampá til breytinga. - Raftækjaverzlun H. G. Guöjónsson, Stigahlíö 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Gróðrarstööin Valsgarður, Suður landsbraut 46, sími 82895. Blóma- verzlun, afskorin blóm, potta- plöntur, stofublómamold, áburður, blómlaukar, fræ, garöyrkjuáhöld. Spariö og verzliö i Valsgaröi. — Torgsöluverö.________________ Lúna Kópavogi. Hjartagam, sængurgjafir, hvltar slæður og hanzkar. Fermingargjafir, ferming- arkort, leikföng, skólavörur. Lúna Þingholtsbraut 19. sími 41240.____ Orvalc blómiaukar, dalíur o. fl. blómamold, blómaáburður, gott verð. Blómaskálinn v/Kársnes- braut, sfmi 40980, Laugavegi 83, sfmj 2Ö985, ' og Vesturgötu 54. Hvað segir símsvari 21772? — Reyniö a8 hringja. IflK fermingargjafá: Seölaveski meö nafnáletrun, töskur, veski og hanzkar, belti, hálsbönd og kross- ar. Hljóðfærahúsið, leðurvörudeiid Laugavegi 96. Körfur! Hvsrgi ódýrari brúðu- og barnakðr'fur, o. fl. geröir af körf- um. Sent í póstkröfu. Körfugerðin Hamrahlíö 17. Sími 82250. Til sölu hjónarúm, sjónvarp og eldhúsinnrétting, gott verð. Hring ið í síma 38457 kl. 9—12 og eftir kl. 8.30 og 15291 e. kl. 8.30. Til sölu vel með farnar barna- kojur. Ennfremur ryksuga, borö, drengjabuxur og jakkar á 13 ára. Uppl. í síma 85976. Foreldrar! Gleðjið börnin á komandi sumri með barnastultum (5 litir). Trésmíöaverkstæðiö Heið- argeröi 76. Símj 35653. Opiö fram eftir kvöldi. Utanborðsmótorar. Til sölu eftir taldar stæröir mótora. . 5 V2 ha. Evenrude 10 ha. Evenxude, 18 ba. Perkins. Vil kaupa vagn undir bát og 20—40 ha. utanborðsbótor meö iöngu skafti. Uppl. i síma 83599 á kvöldin. Til sölu gítar, páfagaukur í búri, einnig til sölu á sama stað barna- karfa. Uppl. í síma 41624. Til söiu sjónvarp vestur-þýzkt, skermur 23 tommu. Verö kr. 12 þús. Uppl. í símum 14663 — 24897. Til fermingargjafa: Grammófón- ar og hljómplötur, munnhörpur, gítarar og trompetar. Hljóöfærahús Reykjavíkur, Laugavegi 96. Verkfæraúrval. Ódýr topplykla- sett með ábyrgð, 14", %“ og y2“ drif. Stakir topp>ar og lyklar (á- byrgð), lyklasett, tengur í úrvali, sagir, hamrar, sexkantasett, af- dráttarklær, öxul- og ventlaþving ur, réttingaklossar, hamrar, spaö- ar, brettaheflar og blöð, felgulykl- ar 17 mm (Skoda 1000, Benz), felgukrossar o. m. fl. Hagstætt verð. Ingþór Haraldsson hf., Grens ásvegi 5. Sími 84845. Til fermingar- og tækifærisgjáfa: pennasett, seðlaveski meö ókeypis nafngyllingu, læstar hólfamöppur, sjálflímandi myndaalbúm, skrif- borösmöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minningabækur, peningakassar, — Fermingarkort, fermingarservíettur — Verzlunin Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4. Foreldrar. Takið eftir. Gleöjið börnin meö komandi sumri meö barnastultum (5 litir). Trésmíða- verkstæðið HeiðargerÖi 76. Sími 35653. Verzlið beint úr bifreiðinni, 16 tíma þjónusta á sólarhring. Opið kl. 7.30 til 23.30, sunnud. 9.30 til 23.30. Bæjarnesti viö Miklubraut. Tvær nýjar springdýnur til sölu, verö kr. 5 þúteund Uppl. í síma 36435. Til sölu spíralhitari, þensluker og miðstöövardæla. Uppl. í síma 34044. Fyrir sykursjúka. Niðursoðnir ávextir, perur, ferskjur aprikósur, jaröarber, marmelaði, saftir, hrökk brauö. Verzlunin Þöll Veltusundi. (Gegnt Hótel Islands bifreiöastæð- inu). Sími 10775. 1 Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old Spice og Tabac gjafasett, Sparklett sódakönnur pípustatív öskubakkar, reykjarpípur í úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnur, tóbaks- pontur, Ronson og Rowenta kveihj- arar. Verzlunin Þöll Veltusundi 3. (Gegnt Hótel íslands bifreiðastæð- inu). 10775. Steinullareinangrun til sölu, yfir 20 pokar. Uppl. f sfma 25457 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu eldhúsinnrétting, Hansa- kappar, miðstöðvarofnar, svo og innihuröir með öllu tilheyrandi. — Uppl. f síma 81148. ÓSKAST KtVPT Bókbandshnífur (pappírshnífur) óskast til kaups. Uppl. í síma 32399 og 37613. _____________ Okkur vantar notaða hjólsög, má vera heimasmíðuð. Uppl. f síma 42358 eða 40607. FATNAÐUR Til sölu brúðarsiör. Uppl. í síma 22903. Til sölu vel með farin barnaföt, jakkaföt á 12 ára og kuldajakki, buxnadress á 11 ára. Ymislegur annar fatnaður. Uppl. f síma 30596. Sauma gæruskinnspelsa, síkka kápur. Gæruskinnspúðar fyrirliggj- andi, hentugir til fermingargjafa. G. Guðmundsson, Miklubraut 15, bílskúrnum. Sími 12796. Kópavogsbúar. Hvitar buxur á börn og unglinga. samfestingar á börn. Peysur með og án hettu. Einnig peysur meö háum rúllu- kraga. Verðiö er hvergj hagstæðara. Og gott litaúrva). Prjónastofan Hlíð arvegi 18, Kópavogi. Ýmiss konar efni og bútar, Camelkápur, stæröir 40—42, ullar kápur 38 — 40, undirfatnaöur lítiö gallaöur. náttkjólar, náttföt, eldri geröir. Kápur frá kr. 500, stæröir 36—40, drengjafrakkar, mjög ó- dýrir. Kápusalan, Skúlagötu 51. HJOL-VACNAR Notað telpureiðhjól óskast. Uppl. í síma 83671,______________________ Til sölu vel meö farin skerm- kérra. Uppl. í síma 38141. HUSGÖGN Sófaborð og sófasett til sölu ódýrt. Sími 33567. Raðsófasett. Af sérstökum ástæð um er til sölu nýtt raðsófasett, klætt rauðu, dönsku ullaráklæði, 20% afsláttur á verði. Bólstrun Karls Adólfssonar, Sigtúni 7 Sími 85594. __ Homsófasett. Seljum þessa daga hornsófasett mjög glæsilegt úr tekki, eik og palisander. Mjög ó- dýrt. Og einnig falleg skrifborö hentug til fermingargjafa. Tré- tækni, Súðarvogi 28. Sími 85770. Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítiö göll uöum blómaboröum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni. Súðar- rogi 28, III hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborö, eldhúskolla, bakstóla, sfmabekki. sófaborð, dívana, lítil borö (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki) Kaupum vel meö farin, notuð hús- gögn. sækjum. staðgreiðum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sínii 13562. HEIMILISTÆKI Sjálfvirk Zanussi þvottavél til sölu. Verð kr 7.500. Sími 14613 kl. 5-7. Nýleg Gala þvottavél (BTH) meö suðu, mjög lítið notuð, til sölu og tveir svefnbekkir. Selst ódýrt. — Sími 38010. BILAVIÐSKIPTI Bfll — skuldabréf. Til sölu er fallegur sjálfskiptur einkabíll, Chevrolet Corvair árg, 1960 má greiöast með 5—10 ára fasteigna- tryggöu skuldabréfi. Uppl. í síma 83177 á kvöldmatartíma. Varahlutir í Opel Kapitan árg. ’57 frambretti, afturbretti, hurðir, gírkassi, mótor o.fl. til sölu. — Uppl. f síma 42449 eftir kl. 8. Mótor V.W. óskast. Vinsamlega hringið í síma 37324 kl. 7—8 e.h. Plymouth árg. ’58 6 cyl beinskipt ur, tveggja dyra til sölu. Uppl í s’ima 84266 eftir kl. 7 á kvöldin. Skoda 1000 MB. Til sölu árg. ’65 Ekið 50 þús. km. Tækifærisverð ef samiö er strax. Til sýnis á Bíla verkstæðinu Laugarnesvegi 48. Til sölu Volkswagen árg. ’56. — Uppl. í síma 42004. Opel Rekord ’59 til sölu, verö kr. 1400. Símj 84826. Jeepster ’67. Til sölu góöur 6 cyl. Jeepster árg. 1967. Uppl. 1 síma 33818. Bílasalan Hafnarfirði auglýsir: Við höfum flestar teg. bifreiöa á boðstólum, bæði gamlar og nýleg- ar, kynniö yður úrvalið. Opið til kl. 10 á kvöldin. Bílasalan Hafnar- firði hf., Lækjargötu 32. — Sími 52266. Skoda Oktavia, ökufær en skemmdur eftir árekstur, til sölu ódýrt, góður mótor, dekk o. fl. UppL í síma 42977. Til sölu notaðir hjólbarðar: — 560x13, 590x13, 600x13, 640x13, 700x14. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns Gíslasonar, Laugavegi 171. Sími 15508, Óska eftir Opel Caravan ’65. Má þarfnast viðgerðar. Aðrar tegundir og árgangar koma til greina. Otb. 50 þúsund. Uppl. í síma 41234. Bílasprautun. Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bfla. Fast til- boö. Litla-bílasprautunin. Tryggva- götu 12 Sími 19154 SAFNARINN Kaupum gamla, islenzka og danska mynt, hagstætt verð, einn- ig gamla, íslenzka seðla. Uppl. sendist í pósthólf 5066 Reykjavík. KÚSNÆÐI I Til leigu 4—5 herb íbúð f Kópavogi. Uppl. í sfma 42963. 1—2 skrifstofuherbergi til leigu. Tilboð sendist augl.d. Vís is merkt „856“ Raðhús til leigu í 6 mánuði meö eöa án húsgagna. Reglu- semj og góö umgengni áskilin. Uppl. f síma 82918. Hafnarfjörður. 2 herb. fbúð frá 1. júlí til leigu fyrir rólegt fólk. Leigut'imi 1—2 ár. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi nöfn sín á augld Vísis. — Svari lofað. Merkt „779“. HÚSN/EÐI ÓSKAST íbúð óskast. Hjón með eitt bam, sem vinna bæði úti, óska eftir 2—3ja herb* íbúð í austurbænum sem fyrst, fyrirframgreiösla kemur til greina. Vinsamlega hringið í síma 84201 eftir kl. 7 í 85262. Fullorðin, barnlaus hjón óska eft ir 2—3ja herb. fbúð 1. ágúst í ró- legu húsi með reglulegri umgengni, eða litlu einbýlishúsi. Upp. í síma 35105. Ekkja með tvö stálpuð börn ósk- ar” eftir 3 —4ra herb. fbúð. Helzt f vesturbæ. Reglusemi og örugg greiösla. Uppl í sfmum 16686 og 20430. Ung stúlka óskar eftir herbergi, helzt miðsvæðis, sem fyrst. Eldun- araðstaða æskileg. Uppl. f síma 84113. býöur yður 40 námsgreinar í 5 flokkum, þ. á m.: III. Almenn fræði. Eðlisfræðj ísl. málfræði ísl. réttritun Isl. bragfræði Reikningur Algebra / Starfsfræðsla. Skólinn starfar allt árið. Komið, 1 skrifið eða hringið f síma 17080. 1 Bréfaskóli SÍS og ASf. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.