Vísir - 08.10.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 08.10.1971, Blaðsíða 1
VISIR VEIFAÐI DIPLÓMATAPASSA OG VAR LAUS ALLRA MÁLA 61. árg. — Föstudagur 8. október 1971. — 229. tbl. — eftir að hafa ekið utan i bifreið og stungið af — var Stútur við stýrið i sovézkum sendiráðsbil? „Hann hafði ekið á undan okk ur frá Hringbrautinni og skrykkj sagði annar tveggja manna, sem eltu í bíl rússneskan sendiráðs- .■.v.v.v.w/Awy.vw.w. ÍHvað er ásfpií JS/Ó lesendabréf bls. 6 í ;■ Víti á }örð 5 ■: J.heitir Föstudagsgrein Þorsteins*. "jThorarensen í blaðinu í dag.í* °*Hún fjallar um hörmungar þær,*. *.sem duniö hafa yfir Austur-«J Pakistan. „Þar hefur verið fram:« '»kvæmt þjóðarmorð, sem í hrikaV =“leik sínum fer langt fram úr.JJ í’öllum þeim manndrápum, semj. ■.orðið hafa í Víetnam óg Biafra,“«J í'segir Þorsteinn f grein sinni. *: Sjá bls. 8 í; |-------------------§ • 80 búsund ij j króna vetur i| í Að koma utan af landi ogj. kstunda skóla í Reykjavík er.J •ftalsvert meira þrekvirki en aðí* iJgeta sótt í föðurgarð að lokinn i í* “Jkennslustund. Það kostar mikiðj. Tfé að stunda skóla, og kostnaður.J *«inn verður langtum meiri, ef.* ^leigja þarf herbergi og kaupaj. JJ'alla þjónustu. — Grein um.J “cþetta efni er í blaðinu I dag.J* ojþar kemur fra'm að reikna megi*J °»með að vetrarsetan í Reykjavík.* •Jkosti um 80 þús. krónur, — ef*. o’sparlega er á haldið. >J í Sjá bls. 9 :* Nokkrar skemmdir uröu á bíl sendiráðsmanns ins og ennfremur á jeppanum, eins og myndirn ar bera með sér. — En hann bauð borgun á staðnum, þegar til hans hafði náðst. SEHDIRÁDSBllAR BLA ÐA SKRÍFA NNA — 2 bilar af 71 reyndust athugunarverðir £ Lögreglustjóraem- bættið í Reykjavík hefur nú gert könnun á ástandi erlendra sendi- ráðsbifreiða í Reykjavík vegna blaðaskrifa (aðal- lega Vísis) um; að bif- reiðir rússneska sendi- ráðsins hafi ekki verið færðar til skoðunar. Nið urstöður okkar eru þær, að ekki hafi verið á- stæða til mikilla blaða- skrifa um þetta mál, sagði Ásgeir Friðjóns- son, fulltrúi lögreglu- stjóra í viðtali við Vísi í morgun. Aðeins tvær af 16 bifreiðum sovézka sendiráðsins eru athug- unarverðar, en þær voru síðast skoðaðar annarsvegar 1967 og hinsvegar 1969. Þessar bifreiöar verða að sjálfsögðu teknar úr umferð, ef ekki verður þegar gerö bót á, sagði Ásgeir. Ástandið á bifreiðum erlendra sendiráða er að öðru leyti þann- ig. Af 22 bifreiðum bandarlska sendiráðsins eru fjórar komnar nokkuð fram úr skoðun. Bretar eru farnir að syndga nokkuð upp á náðina með eina af átta bifreiðum, en allar þessar bif- reiðar hafa þó skoðun 1970 og eru auk þess á háum númerum. Öll hin sendiráðin hafa sín bílamál á hreinu. Af þeim hefur þýzka sendiráöið 7 bifreiðar, danska 5, norska 3, sænska 4 og franska 6 bifreiðar. —VJ AÐGERÐIN HEFÐI VERIÐ LÍFSHÆTTULEG MÓÐURINNI segir yfirlæknir fæðingardeildarinnar „Þetta var komið lengra en 8 vikur, og það var orsökin. Þá verðum við að hafa ábyrgð á þeirri aðgerð vegna þess, að hún er lífshættuleg,“ sagði Pétur Jakobsson yfirlæknir fæð ingardeildarinnar, þegar Vísir hafði samband við hann í morg- un um ióstureyðingaraðgerðina, sem hann framkvæmdi ekki á móður, sem var komin á fjórða mánuð og hafði veikst á með- göngutímanum af rauðum hund um. Vanþroska' ,,rauðu hunda barn“ er orsök stefnu, sem lögð hefur verið fram í Bæjarþingi Reykjavík- ur á hendur heilbrigðisyfirvöldum og Pétri Jakobssyni yfirlækni fæö- ingardeildar Landspítalans persónu- ]ega. Þa'ð eru hjón í Reykjavík og drengur þeirra, sem stefna. Krefjast þau skaðabóta að upphæð 6,5 millj. kr. frá árinu 1964, auk vaxta. I stefnunni kemur fram, að konan hafi fengið heimild til fóstureyð- ingar af hálfu landlæknis Pétur Jakobsson sagði, að sam- kvæmt lögum megj fóstureyðing ekki fara fram, ef fóstrið er eldra ið af frá því að aka á kyrrstæð an jeppa á Hávallagötu f nótt. „Þegar hann beygði frá gangstétt- arbrúninni hægra megin, náði hann ekki að rétta bílinn af, fyrr en hann var næstum kominn upp á gang- stétt vinstra megin, og þá beygði hann aftur frá... ög svona gekk aksturinn. Okkur þótti mesta mildi, að hann slapp við alla hina bílana á Hávallagötu,“ sagði sjónarvottur. „Eftir áreksturinn við jeppann gerði hann engar tilraunir til þess að tilkynna eigandanum um tjónið. Átti í nokkru basli við að koma bílnum s'inum aftur í gang, (en keyrði sfðan niður að sendiráði.“ Þar kom lögreglan, sem fengið hafð; hringingu úr húsi, stuttu seinna að manninum, og vaknaði grunur um. að sendiráðsmaðurinn hefði ekið ölvaður. Hann bauð peninga til þess að bæta' tjónið og gera upp málin á staðnum, en það var ekki þegið. En kindarlegir urðu áhorfendur á svip- inn, þegar þeir sáu lögregluna hverfa af staðnum, og skilja mann- inn eftir en hánn hafði veifað dipló matapassa framan í lögregluþjón- ana. „Slikir menn eru , friðhelgir, og það eina, sem við getum gert, er að gera' skýrslu um málið og senda utanríkisráðuneytinu," sagðj Guð- mundur Hermannsson yfirlögreglu- þjónn, aöspuröur um, hverja með- ferð slík mál fá. —GP W.W.V.V.V.V.V.WAV.M ;i Jakkafötin i ■* fengin skyldaj I lengur j! Það má segja, að hálfgertjí .jj„kaos‘‘ ríkj i tízkuheiminum um»J J.þessar mundir. Nú er svo kom:* »:ið aö fólk klæðir sig eins og*: :*ÞVÍ SJÁLFU hentar, — ekki|: jjlhvernig tízkuhúsin vilja klæðaV :*fól'kið. Jakkafötin vita víst flestíjj JJ.ir karlmenn að eru heldur ó-J. .Jþægilegur og ópraktískur klæðn*: J«aður. í staö þeirra er ýmislegt:* Vað ryöja sér ti] rúms. jl Sjá bls. 2 :| !j Þingmaður- \ ■\inn ekki meáí Ij Fram og KR leika í Bikar-V JJ«keppni KSÍ á Melavellinum á/ ■ímorgun og nú njóta KR-ingarí" ■*ekki lengur Ellerts Schram, sem*: JJ«hefur lagt knattspyrnuskóna al-«“ ■Jgjörlega á hilluna, en snýr sérj* íjþess f stað að þingstönfum ájjí Vmánudaginn. íj •: Sjá bls. 5 :* en 8 vikna, nema því aðeins að líf móðurinnar sé í hættu. „Þessi móð- ir var ekkert veik,“ sagðj Pétur Jak obsson „Og það hafa margar kon- ur, sem tekið hafa rauða hunda á meðgöngutímanum, átt börn, sem ekki neitt hefur verið að.“ Pétur Jakobsson sagöi ennfrem- ur, aö í þessum ráuöu hunda far- aldri. sem gekk árið 1964, hefðu margar fóstureyðingar verið fram- kvæmdar á konum, sem , tekiö höfðu rauðu hundana. „Það voru einnig margar konur, sem ekki voru teknar, þar sem þær voru komnar of langt á meðgöngutímann. Þær eiga sín góðu börn herilbrigö, þótt veitt hafi verið leyfi til aö drepa þau.“ jj „Alveg i j; tyandræðum"?. V Þetta var svarið hjá mörgum*. .Jþeirra kvenna, sem blaðamaður«J :*hringdi í. Þessar konur áttu það.r Vsameiginlegt að þær voru aöV ■Jauglýsa í blaðinu eftir barna-«J JJ«gæzlu. Dagheimilin eru IokuðJJ' ■Jþessu fólki, sem vill og þarf aðjj Ijleita á vdnnumarkaðinn. Viðtöl-.J JJ.in eru í blaðinu í dag. JJ. Sjá bls. 13 .■.*.*.' !■■■■■■■!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.