Vísir - 30.10.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 30.10.1971, Blaðsíða 11
tflSlR. Laugardagur 30, oKtóoer 19íi, 77 1 Í DAG B IKVÖLD ff BELLA Okkur vantar sem sagt fáeinar skúffur með ? fyrir 611 bréfin sem ég get ekki komið á réttan stað f skjalasafninu! HEILSUGÆZLA • SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: slmi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reyjtjtjvfk sími 11100, Hafnarfjörður,/^ími 51336, Kópavogtu- sími 11100. LÆKNIR: REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud. —föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags. simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- lagskvöild til kl. 08:00 mánudags- orgun sími 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, simar 11360 og 11680 — vitjanabeiönir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA- UREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni sími 50131. Tannlæknavakt er f Heilsuvernd- arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, sími 22411. APÓTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla kl. 10—23:00, vikuna 30. okt. — 5 nóv. Ing- ólfsapótek — Laugarnesapótek. Næturvarzla lyfjabúöa kl. 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæðinu er f Stórholti 1, sími 23245. Kópavogs og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. SKEMMTiSTAÐIR • Þórscafé. Gömlu dansarnir. — Polkakvartettinn leikur. RöðulL Hljómsveitin Haukar leikur og syngur. Hótel Saga. Hljómsveit Ragn- ars Bjamasonar leikur laugardag og sunnudag. Hótel Loftleiðir. Hljómsveit frá Jamaica. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks. Ingólfscafé. Hljömsveit Þorvalds Bjömssonar. Glaumbær. Laugardag Gadda- vir. Sunnudag Mánar. Veitingahúsið Lækjarteigi 2. — Laugardag Hljómsveit Guðmund- ar Sigurjónssonar. — Sunnudag Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar, tríó Guðmundar Ingólfssonar. Tónabær. Laugardag hljómsv. Rifsberja, diskótek. Sunnudag op- ið hús. Hljómsv. Torrek, diskótek. Skiphóll. Hljömsv. Ásar laugar# dag og sunnudag. Silfurtunglið. Hljómsv. Gunk, diskótek. I DAG | j KVÖLD B I DAG | mmm Messa kl, Jónsson 2 Séra Amgrímur Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelius Nielsson Bræðrafélag Langholtssafnaðar. Munið fundinn þriöjudagskvöld 2. nóv. kl, 8.30. Stjómin. Neskirkja. Ferming og altaris- ganga kl. 2. Séra Jón Thoraren- sen. — Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur fyrir pilta og stúlkur 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opiö hús frá kl. 8. Séra Frawk M. Halldórsson MESSUR Ásprestakall. •> Bamasatnkoma koma kl. 11 í Laugarásbíói. Ferm ing í Laugameskirkju kl. 2. — Séra Grímur Grímsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2. — Séra Óskar J Þorláksson. Bama- samkoma kl. 10.30 í Menntaskól- anum við Tjömina. Séra Óskar J. Þorláksson. Bústaðaprestakall. Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Laugameskirkja. — Messa kl. 10.30, ferming, altarisganga. — Barnaguðsþjónusta fellur niður. Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall. Guðsþjón usta f Árbæjarkirkju kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrfmskirkja. Bamaguðsþjón usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. KópavogsWkja, Digranespresta kall. Guösþjónusta kl. 2. — Séra Lárus Halldórsson. HáteigSkirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld líknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, verzluninni Emmu, Skólavörðu- stíg, verzl. Reynimel, Bræðraborg arstíg 5 og 22 og prestkonunum. Minningarkort Slysavamaféiags íslands fást I Minningabúðinni Laugavegi 56. Verzl Helmu Aust- urstræti 4 og á skrifstofunni Grandagarði. Minningarspjöld Lfknarsjóðs Kvenfélags Laugamessóknar fást f Bókabúðinni Hrísateig 19 slmi 37560 hjá Ástu Goðheimum 22 simi 32060 Guðmundu Grænuhlfð 3 sími 32573 og hjá Sigríði Hofteig 19 simi 34544 jREYKJAyÍKUR* Máfur'nn í kvöld kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Hjálp 3- sýning- sunnúdag.- • Bönnuð börnum irinan 16 ára. Hitabylgja þriðjudag, Síðustu sýningar. Hjálp 4. sýning miðvikudag Rauð kort gilda. Kristnihald fimmtudag. Plógurinn föstudag, fáar sýn- ingar eftir. Aögöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. NYJA BI0 íslenzkur texti. Brúbudalurinn Any riniluit) between any peison. Ininj oi dead. and Ihe dnncleis | porliijel In Ihs filni is pmelj coinodenlal and nl mlended. 20th CENTURY-FOX Presents A MARK ROBSON-DAVIDWEISBART STARRING .PAUt SHARON SCOITIGHANT sBlSHONESSEl Heimsfræg amerísk stórmynd f litum og Panavision gerð eftir samnefndri skáldsögu Jacqe- line Susann, en sagan var á sín um tíma metsölubók í Banda- ríkjunum og Evrópu. Leikstjóri Mark Robson. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. bJÓDLEIKHÚSIÐ ALLT I GARDINUM 6. sýning í kvöld kl. 20. Upp- selt. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning sunnudag kl. 15. HÖF UÐSMAÐ URINN FRÁ KÖPENICK Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. RAKEL Islenzkur texti Mjög áhritamikil og vei leikin ný, amerísk kvikmynd ' litum byggð á skáldsögunni ,Just ot God‘' eftir Margaret Laurence. Sýnd kl. 5 og 9 Ég, Natalie Skemmtileg og etnisrík ný bandartsk litmynd, um „ljóta andarungann" Nata'ie, sem langar svo aö vera falleg. og ævintýri hennar i frumskógi stórborgarinnar. Músik: Henry Mancini. Leikstjóri: Fred Coe. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■snriTdffiHi Flótti Hannibals yfir Alpana Islenzkur texti Víðfræg, snilldarvei gerð og spennandi, ný ensk-amerísk mynd I litum Meðal leikenda er Jón Laxdal Leikstjóri Micha el Winner Aðalhlutverk: Oliver Reed, Michael J. Pollard. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5. 7 og 9. WEmmrui Bláu augun Mjög áhrifamikil og ágætlega leikin litmynd tekin I Panavis ion. Tónlist eftir Manos Hadji dakis. Leikstjóri Silvio Narr- izzano. — tslenzkur texti. Að- alhlutverk Terence Stamp Joanna Pettet Karl Malden Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Tónafloð Sýnd sunnudag fel. 2. Verð kr. 50.00. ■HJMsúllltUJHi Hryllingsherbergið Islenzkur texti. Ný æsispennandi fræg ensk-am erisk hryllingsmynd ! Techni- color. Eftír sama höfund og gerði Psyche. Leikstjóri: Fredd ie Francis. Með úrvalsleikurun- um: Jack Palance Burgess Meredith, Beverly Adams, Pet- er Cushing. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. To sir with love ísl. texti. Hin bráðskemmtilega <>g áhrifa mikla litkvikmynd meA Sfdney poitlér. Sýnd kl. 5 og 7. nm KAFBATUR X-l (Submarine X-l) Hörkuspennandi og vel gerö amerisk litmynd. um eina furðu legustu og djörfustu athöfn brezka flotans i síðari heims- styrjöld. — Isl. texti. Aðal- hlutverk: James Caxan. Robert Davics, David Summer, Norman Bowlcr Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. ■ppmwu Ferðin til Shiloh Afar spennandi, ný, amerísk mynd t litum er segir frá ævintýrum 7 ungra manna og þátttöku beirra • Væ astríðinu. re' • Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.