Vísir - 30.10.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 30.10.1971, Blaðsíða 16
láugardagur 30. október 1971. Danir eiga leik í handrita- málinu Handritanefndin, sem á aö fjalia nm það hvaða handrit vérði afhent ísléndingum er ekkj enn tekin tll ■itarfa. Af Islands hálfu eiga saéti nefndinni Jónas Kristiánsson for- föðumaður Handritastofnimarinn- ar og Magnús Már Lárusson há- skólarektor. Vísir hafðj samband viö Jónas Kristiánsson í gær. „Það er danska ríkisstjórnin, sem á að kveðja menn til starfa, nanir eiga að stíga fyrsta sporið. 'Tú hafa orðið stjórnarskipti í Danmörku, og ef til vill er litið á afhendinguna sem smámál, sem vérði að biða vegna annarra veiga- méiri. Hins vegar getum við átt von á því að verða kaliaðir til starfa hvenær sem er. Vegna þess, að handritasamningamir eru loka- samningar er sjálfsagt að ganga vé» frá því hvaða handrit verði af- hmt bannig að ekkj valdi deilum e.'iir á.“ Jónas Kristjánsson sagði enn- 'remur að nú hefðu rúmlega tíu búsund manns séð handritin tvö, ~ém éru nú til sýnis i Árnagarði á sunnudögum. — SB •••••••••••••••••••••••< 2 Gífurleg aðsókn héfur ver- 218 að Saedýrasafninu síðan • tígrisdýrin frægu komu þang- *að. • Undanfamar tvær helgar hef jur tala safngesta skiþt þúsund • um, og sagð; Jón Gunnarsson ^forstöðumaður safnsins Visi ®gaér, að fólk virtist litið láta 2veður hamla sér, ,,það var mjög Jfallégt veður fyrstu helgina sem • við sýndum tígrisdýrin en um ^síðustu helgi var það öílu verra • Samt kom hér fjöldi manns, og 2ég býst við dágóöri aðsókn um Jbessa helgi.“ • Af vinum vorum tígrunum ^hafði Jón góðar fréttir að •færa. Vséru þeir við beztu aheilsu og kynnu greinilega vel 2við hafnfirzkt sjávarloft og akindakjötið ætu þeir með beztu Jiyst. • Og til gamans birtum við hér •aftur matseðii tígrisdýra: 2 — 3 kg af kindá- eða nauta Bkiöé; daglega. 2 — 1 htri af mjólk daglega. 2 “ Lýsi. s Annað slagið svo alfiðruð ^hæna éða' kanina, en fasta •mánudögu«n. Þá fá þau aðeins 2egg og mjðlk. —GG Gleymdi að skila skatt- framtölum viðskiptavina bil, eftir því sem næst verður komizt. En skattsgjaldstekjur þeirra voru eftir hækkun frá framtali, sem barst of seint, rúmlega hálft fjórða hundrað þúsund krónur. Endurskoðandinn sem hér um ræðir er eignalaus maður og því ekkert af honum að hafa. Málefni þessa fólks munu vera í athugun hjá skattstjóra og gátu fulltrúar hans engu svarað um málið að svo komnu, en í þessu tilfelli mun mjög erfitt að hnika til settum reglum til þess að skapa ekki fordæmi. —JH Glöp endurskoðanda fug! eða hundrub AHmargir skattgreið- endur hér í bæ sitja uppi með tugþúsunda króna tjón vegna þess að á- kveðinn endurskoðandi skilaði ekki framtölum á tilskildum tíma. Þama er um að ræða tugi franv tala eftir því sem Vísir kosta skattgreiðendur þúsunda i sektum hefur fregnað og í sum- um tilfellum um veruleg ar upphæðir að ræða. Það mun hafa komið fyrir áð ur að endurskoöendur, sem taka að sér að telja fram fyrir fólk, trassp að skila framtölum þess, en héi mun þó hafa keyrt um þverbak. Samkvæmt skattalögum er skattstjóra heimilt að hækka framtöl sem berast of seint, þannig að nettótekjur hækki um 1% fyrir hvern dag allt upp í 15%. Framtöl, sem skilað er áður en kærufrestur er útrunn- inn er heimilt að hækka um 20% og framtöl, sem skilað er eftir kærufrest má hækka um 25%. Þar sem um miklar rtettó tekjur er að ræða verður hækk un á skatti því mjög mikil við þessar refsiaðgerðir, sem beitt er samkvæmt lögum. Þannig hækkuðu skattar hjóna nokkurra, sem blaðiö sneri sér til varðandi þetta mál, um 20 þúsund, eða þar um TVEIR TIL VIÐBÓTAR ERU ALVARLEGA SLASAÐIR Ellefu ára drengur höfuðkúpu brotnaöi og hlaut heilahristing, þegar hann varö fyrir ölflutn- ingabifreið á Hofsvailagötu við gatnamót Hagamels, í hádeginu í gær. Drengurinn var á leið úr skóla og gékk vestur Hagamel, en þegar hann ætlaði yfir Hofsvallagötu varð hann fyrir ölbílnum, sem ekið var norður Hofsvallagötu. Ökumanninum tókst að koma í veg fyrir, að bíllinn rynni yfir drenginn, sem skall í götuna beint framan við vélarhlífina. Drengur- inn missti meðvitund við höggiö og var fluttur á slvsadeild Borgar KJARVAL gaf borginni safn teikninga spítalans, þar sem hann varjagður inn í gjörgæzludeild spítalans. Aðeins nokkrum klukkustundum síðar varð annað alvarlegt slys i unuferðinni, þegar 72 ára gamall maður varð fyrir bíl á Suðurgötu hjá kirkjugarðinum. Maðurinn hafði verið á gangi eftir gangstéttinni aö vestanverðu á götunni, en ætlaði síðan austur yf- ir á hinn götuhelminginn. í því bar að ameríska fólksbifreið á töluverðri ferð, og skall hún beint á manninum. Ökumaðurinn kvaö sterka sólar birtuna hafa hálfblindað sig eða gert það að verkum, að hann kom ekki auga á gamla manninn, fyrr en hann átti of skammt eftir ófarið að honum til þess að geta stöðvað bílinn í tæka tíð. — Skall því bíll inn á mnnninnm af svn miklil afli. Verið er að vinna við að ganga frá miklu safni Kjarvalsteikn- inga, sem Kjarval hefur gefið Reykjavíkurborg. Kom þaö fram í viðtali við Pál Líndal borgar- ritara um myndlistarskáiann á Miklatúni og fyrirhugaða Kjarv- alssvningu. Páll Línda] sagði, að bygging myndlistarskálans hefði tekið lengri tíma en búizt var við, en stefnt sé að þvi, að sýningarsal- irnir tveir, Kjarvalssalur og al- mennur sýningarsalur veröi tilbún- ir I vor. Utan við þá áætlun sé veitingastofa sú er fyrirhuguö er 1 húsinu. Unnið væri af kappj við innrétt- ingu hússins þessa dagana, en meðal þess, sem hefðj valdið töf- um vær; útvegun íslenzks efnis, ís- lenzks grjóts sem eigi að vera í gólfi. I hússtjórn myndlistarskálans eru Páll Líndal, Ólafur B. Thors og Jón Arnþórsson kosnir af borg- inni. í sýningarráði eru fulltrúar kosnir af Bandalagi íslenzkra lista manna. Vilhjálmur Bergsson, Einar Hákonarson, Kjartan Guðjónsson og Valtýr Pétursson. — SB að stórsá á bílnum og maðurinn ':éll í götuna. Hinn slasaði var fluttur á slysa- deild Borgarspítalans, þar sem hann var tekinn til læknisaðgerö ar. Læknar treystu sér þó ekkj til að segja, hversu alvarleg meiðsli mannsins voru, þegar síðast frótt- ist í gær. Fyrir hádegi í gær hafði þriðja alvarlega umferðarslysið orðið, þeg ar ekið var á mann og hann skil inn eftir slasaður á Hafnarfjarðar veginum, meðan ökumaðurinn koni sér undan. — GP Sjaldan ein báran stök „Sjaldan er ein báran stök“ — segir gamla máltækið, og lögreghi menn fylltust kvíða í gærmorgun, þegar slysið varð á Hafnárfjarðar veginum við Miklatorg, þvi að þeir hafa margreynt, að siys verða sjaldan eitt og eitt, heldur koma oftast í skriðum. Ljósm. Visis tók þessa mynd af árekstrum sem urðu á sama tima rétt við skrifstofur Vísis á Lauga- vegi 178 í gær, einmitt á háanna tímanum, þegar vinnudegi all- margra var að ljúka'. Á örstuttri stundu söfnuðust tugir bila við árekstursstað og biðu þess að komast leiðar sinnar. —GP Hvað vantar mörg barna- heimili? Nokkrir þingmenn Alþýðuflokks- ins hafa lagt fram tillögu á al- þingi um málefni barna og ung- linga. Er hún þess efnis, að ríkis stjórnin láti fara fram athugun á þörf landsmanna á auknum barna heimilabyggingum og hver hlutur ríkisins í stofnkostaöi idíltna heim- ila eigi aö vera, Segir í greinargerð með frumvarp inu, að með hliðsjón af margendur teknum kröfum almennings í landinu um að koma til móts við þarfir æskunnar f þessum efnum, sé heildarendurskoðun nauösynleg. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.