Vísir - 22.03.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 22.03.1972, Blaðsíða 1
vísm 62. árg. —Miövikudagur 22. marz 1972 — 69. tbl. SÖNGVARAR OG ÍÞRÓTTAMENN „Ég iiki oft söngvurum viö iþróttamenn”, sagöi Sigriöur E. Magnúsdóttir, söngkonan, sem sió i gegn á pressuballinu á dögunum og fékk menn endanlega tii aö gleyma fjarveru Berna- dettu frá þessu vei heppnaöa samkvæmi. Viö ræddum viö Sigriöi i gær. — SJA BLS 2 n,k.rt.i„i,|?| fischer neitar AÐ TEFLA HE'R NEMA HANN FÁI MEIRA FÉ Er unga fólkið rautt, bleikt, - eða blótt? Heimurinn og áhöfn hans breytast i sifellu. En eru breytingarnar undanfarin ár eins miklar og menn kynnu að halda? Unga kynslóöin er oft talin byltingarsinnuö, vill breyta svo til öllu hefö- bundnu og gömlu. En er nú raunin sú, aö æskufólkiö sé að verða „rautt”, eða e.t.v. örlitiö „bleikt” i skoðunum sinum á þjóöfélaginu? — SJA BLS 6 ★ Jassplötu á fóninn, - og leiðinn er horfinn „Ég get nú bara sagt ykkur þaö, aö þegar yfir mig kemur einhver ieiöi, þá sezt ég niöur og hlusta á jassplötu og þaö bregzt ekki, eftir smástund er ég sem nýr og betri maður”. Þetta segir þekktur útvarpsþuiur, sem oftlega hefur dregiö islend- inga svefndrukkna mjög fram úr bólum sinum. — SJA VITAL VIÐ JÓN MÚLA :.’A BLS 17 ★ Sex sinnum „só bezti#/ Tvenn verölaun I dönskum handknattleik og sex sinnum kosinn bezti leikmaöur KFUM Arósa eins bezta handknattleiksliös Dana I vetur, er árangur, sem hinn kunni land sli ösm aöu r, Bjarni Jónsson, Val, getur stært sig af eftir keppnis- tímabiiiö i Danmörku. Bjarni stundar nám I Arós- um og veröur þar einnig næsta vetur, svo Vaismenn fá Bjarna ekki strax aftur i sinar raöir eins og þeir höföu reiknaö meö. Sjá iþróttir I opnu. Hundruð Akureyr- inga í rúmið vegna flensu — skóla var lokað Sjá baksíðu Snurða hljóp á þráðinn í skákmálinu í morgun, þegar allt virtist klappað og klárt. Bobby Fischer sendi skáksambandi íslands skeyti og segist hann þar ekki vilja tefla á islandi við þau kjör, sem samið hefur verið um. Fischer segir, aö „ekki komi til mála”, að hann tefli hér, nema hann fái meiri verðlaun en ráö var fyrir gert i samningum Vatnsmagn Skeiöarárhlaupsins er nú rúmlega þrjú þúsund teningsmetrar á sekúndu. Búist er viö, aö hlaupiö nái hámarki á næstu tveim dögum. i nótt óx mjög litiö i Skeiöará og er jafnvel útlit fyrir, aö hlaupið veröi ekki eins mikiö og búist var viö i fyrstu. i undangengnum hlaupum siöustu ára hefur vatnsmagn veriö 7-10 þúsund teningsmetrar á sekúndu, þegar hlaupiö hefur náö hámarki. Visir talaöi i morgun viö Sigur- jón Rist þar sem hann er staddur ásamt fleiri visindamönnum við mælingarnar fyrir austan. Hann sagði, að hlaupvatnið kæmi á ellefu stöðum út undan jöklinum islendinga, Júgóslava, Banda- rikjamanna, Rússa og alþjóða- skáksambandsins i Amsterdam. Það hafði áður komið fram hjá Fischer, að hann teldi sig þurfa að fá „sárabætur” með hærri peningagreiöslum, ef hann ætti aö tefla hér, vegna loftslags einkum. Fischer vildi alltaf tefla i Júgóslaviu, og kann hann betur loftslagi þar en hér. Fischer er harður af sér i hitum, en Spasski er vanari loftslagi svipuöu og hér gerist. Verður Fischer úr leik? Þegar þessi frétt barst rétt en fari aöeins i þrjár ár Skeiðará, Sandgigjukvisl og Súlu, sem er vestast. Litið sé i Súlu 150 teningsmetrar á sekúndu, 600 i Sandgigjukvisl og 2500 i Skeiðará. Vatnið sé komið að varnargörð- um Vegagerðarinnar fyrir neöan Skaftafell, sem komið var upp 1969. Við Skaftafell breiðist vatns flaumurinn yfir 3Í0 metra svæði en fyrir hlaup var ekki einn tiundi hluti þess undir vatni. Niður á söndunum þarsem simalinur eru, er vatnið farið að breiðast út og nær yfir svæði, sem er á annan kilómetra að breidd. Sigurjón bjóst við, að hlaupiö næði hámarki á næstu tveim sólarhringum. Hann sagði, að það fyrir hádegiö, var ekki vitað, hver yrðu viðbrögð skákheimsins, til dæmis alþjóðsambandsins FIDE, við þessari yfirlýsingu Fischers. Raunar verður hann væntanlega annað hvort að draga i land eða hann ætti samkvæmt reglum FIDE að teljast úr leik. Yrði þá ekkert einvigi háð milli Fischer og Spasskis, Fischer yröi úr leik, en kannski tefldu þeir Spasski og Petrosjan um titilinn. Vera má, aö einhver leið finnist til að koma til móts viö óskir Fischers, áöur en til vandræða kemur. -HH. sæist varla jaki ennþá með hlaup- inu og kvað áhöld um það hvort hlaupið myndi vaxa mikið meir úr þessu. I dag bætist við visindamanna- hópinn fyrir austan, sem starfar að mælingum og athugunum ef verður hamlar ekki flugi, Einar Hafliðason hjá Vegagerðinni og Páll Theodórsson eðlisfræðingur ætla sér að fara austur til að mæla vatnsmagniðiSkeiöarámeö geislavirkri mælingu. Einnig ætla tveir jöklarannsóknarmenn að fara aö Grimsfjalli inn við Grims- vötn til að fyl^'ast með sigi is- hellunnar. Siguröur Þórarinsson jaröfræðingur verður með i þeirri ferð. -SB- Beljandi vatnsflaumur Skeiðarárhlaupsins séður frá Skaftafelli inn til jökulsins, að Jökulfelli. (Mynd: Sigurjón Rist.). Verður það þá ekki meira? Jafnvel ritvélarnar ofléku „Það telst ugglaust til afreka á heitusmælikvarða, að nieira aö segja ritvélarnar ofléku af stjórnlausri og óskilgreinanlegri tilfinn- ingu”, segir Þorgeir Þor- geirsson m.a., þegar hann fjallar um sjónvarpsleikrit mánudagskvöldsins, Skrif- stofufólk, sem LSDeild sjón- varpsins flutti áhorfendum sinum. — SJA BI.S 7 11 ö f u n d u r i n n : Múrray Schisgal ★ Kílómetrarnir sem vantar í hringinn Þegar 10 þús. rúmmetrar af vatni ryðjast fram á hverri sekúndu er eins gott, að dýr vegamannvirki verði ekki einmitt i farvegi flaumsins. Það cr þvi ekki laust við að vegagcrðarsérfræðingarnir okkar bíði þess spcnntir sem búizt er við að gerist austur á Skeiöarársandi. Um veginn yfir sandinn. þessa örfáu en torbyggðu kllómetra, fjallar ritstjórnargreinin i dag. — SJA BI.S 6 ★ Það var aurahljóðið, sem heillaði Chaplin Hann Charlie Chaplin hugsaði mest um pcningahljóöiö i gamla daga, þegar hann var að leika hinar gráthlægilegu gainan- m vndirsínar i upptökusölum Marc Sennet i Hollywood. Þvi var haldiö fram, að þarna væri á feröinni hár- finar ádeilumyndir á hin kröppu kjör fólks á timum algjörs efnahagshruns. „Jafnvel enn þann dag i dag hafa peningar ótrúlega inikla þýðingu i minum aug- um”, segir sá gamli, sem óx upp úr ntikilli fátækt i Eng- landi. — SJA NÚ-SIÐUNA A BLS 4 ★ Boggi blaðamaður er staddur við Skeiðarú að sjálfsögðu - Sjá bls. 16

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.