Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 24.03.1972, Blaðsíða 1
62. árg. —Föstudagur 24. marz 1972 — 71. tbl. Skorti sekúndubrot! „Það er litill vandi aðgera hann góðan —hann hefur allt til að bera”, sagði Guðmundur Ilarðarson, þjálfari Ægis, þegar við spurðum hann um hið nýja tslandsmet I lOOm bringusundi, sem Guðjón Guðmundsson frá Akranesi setti I gær. Guðjón er nú fluttur til Reykjavfkur og æfir hjá Ægi — og á úrtökumóti á Laugardalslauginni bætti hann tslandsmetið verulega — synti á 1:11.1 mln., sem er broti úr sekúndu frá Ólympiu- lágmarkinu. Sjá nánar iþróttir Iopnu. Hefur elzt um öld á einni viku „Sjáið hvað hann er orðinn hrukkóttur og baugana undir augunum. Hann hefur elzt um hundraðár á einni viku”. Það er Willy Brandt sem Þorsteinn Thorarensen er að tala um með þessum orðum I föstudagsgrein sinni. —SJA B L S . 6 ★ Þúsund erlendis, • tugþúsundir ferðast innanlands Fram undan eru einir fimm „letidagar”, páskarnir sem leyfa langflestum að slappa af svo um munar. Hinsvegar virðast ekki allir leggjast upp I loft og háma I sig páskaegg. Okkur skilst að um þúsund tslendingar verði ytra á vegum ferða- skrifstofanna á sólbaðs- ströndum, — og innanlands verður mikið um umferð ferðafólks. Hvaö skal gera um páskana?— SJÁBLS2 ★ Páskaátak í bíóunum Stórhátiðir boöa oft stórátak kvikmyndahúsanna I myndavali. Og allt útlit er fyrir að um þessa páska hafi myndavalið heppnazt vel, aö sögn Gunnars Gunnarssonar, kvikmyndagagnrýnanda VIsis. Hann kynnir páskamyndirnar nánar inni I blaöinu, þannig að lesendur ættu að gcta valið mynd eftir eigin smekk, ef sjónvarpið fer mjög I taugarnar á mannskapnum. —SJÁ BLS. 7 „HLAUPIÐ ER FARIÐ HJÁ" er svo til búið — Klukkan aö ganga sex í morgun var farið aö sjatna í ánni, en mjög mikið óx i henni siðdegis í gær og í gærkvöldi. i gær- kvöldi hafa verið milli 5-6 þúsund teningsmetrar á sekúndu í Skeiðará, mjög likt og i hlaupinu 1954. Það er eðlilegast, að hlaupið sé um garð gengið, hámarkið er farið framhjá, sagði Sigurjón Rist í morgun. Hann sagði, að m jög hefði mætt á varnargörðunum við Skaftafell seinnipartinn i gær og svolitið af jölki komið að þeim. — Varnargarðarnir stóðu sig, vel, en aðeins sá á þeim. — Er þetta hlaup eins lærdóms- rikt og þið bjuggust við, þar sem- það dreiföist nú meira en áður hefur verið. — Ég held að þetta sé mjög lær- dómsrikt. Veður hefur verið hag- stætt og gott að fara yfir svæðið. — Er störfum ykkar lokið með þessu? — Nei, ég fer lengra austur i einn til tvo daga, en kem aftur og þá til að mæla hlaupfarvegina, þá er hægt að reikna þetta nánar út. Hádegisumferð um Það var mikil „traffík” yfir Skeiðarársand i gær — flugleið- ina. Flugfloti lagði leið sina þangað austur eftir. Eins og þegar mikil umferð er var þó nokkuð um framúrakstur. A myndinni sjáum við, þegar cin af þremur smávélum I ferða- lagi Seðlabankans og Vega- gerðarinnar skauzt undan breiðum vænt Douglasvélar- innar, sem einnig vay I ferðinni. Meðan vélarnar flugu samsiða voru andlit I öllum gluggum og ljósmyúdavélarnar á lofti. Far- þcgarnir i Douglasinum horfðu á litlu vélina færast ofar og upp fyrir vænginn en hinir sáu Douglasinn nær skriða með jörð- inni.' Síðan tók Elieser Jónsson flug- maður á smávélinni stefnuna inn með skriðjöklum og inn i Morsár- dal meðan Ingimar Sveinbjörns- son flugstjóri á Douglasinum reyndi viö Vatnajökul og .Grlms- vötn -SB- GABBAÐI ÁIN VÍSINDAMENN? — sjá bls. 9 RISABARNIÐ VAR 30 MERKUR! „Risabarn” er fætt I pólsk- um bæ. Það var 7,5 kíló eða hvorki meira né minna en 20 merkur. Við hringdum að gamni I Fæðingadeild Land- spltalans og spurðum um meðalþunga. Var okkur tjáð, að hann mundi sem næst 14- 15 merkur, en þaö eru nú bara rúmlega 3,5kiló. SJA B L S . 5 ★ Hvað er að gerast? Striðandi öfl i lrlandi hafa undanfarna mánuði veriö efst á baugi I heimsfréttun- um. Jafnvel Vietnam-fréttir liafa talsvert þokað I bili fyrir þeim ægitlðindum, sem berasl frá þessari nágrann- þjóð okkar. Hvaö er að ger- ast? Forysturgreinin fjallar um atburðina á trlandi og til- lögur, sem fram hafa komið lillausnar. —SJA BLS. 5 * ## banda- ríska sam- bandsins" - segir varaforseti FIDE um skákþrœtuna — sjá bls. 20 Sígarettan veldur líka blöðrukrabba Ekki cr nóg meö, að slgarettureykingar valdi krabbameini i lungum, hjartasjúkdómum og fleiru. Þær valda einnig blöðru- krabbameini, samkvæmt rannsóknum, scm hafa verið gerðar i tuttugu lönduin. — S.IA BI.S 5 Helgin lengist og fyllirí vex bls. 20

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.