Vísir - 22.12.1973, Blaðsíða 6

Vísir - 22.12.1973, Blaðsíða 6
26 Visir. Laugardagur 22. desember 1972. KIRKJAN Odr ÞJÓÐIN SKEGGJASTAÐAKIItKJA. I næstum þrjá áratu^i hafa þau hjónin (iuftrihur (iuhmunds- dóttir og sr. Sigmar Torfason, nú prófastur Norftmýlinga, setift á Skeggjastöftum á Langanesströndum. Litla timburkirkjan þar er komin til ára sinna, — reist IH45 og var orftin æfti fornfáleg. Arift 1962 var hún tekin til rækilegrar viftgerftar og stækkuft meft viftbyggingu eins og myndin sýnir. Aft því búnu var hún endurvigft l(i. sept. 1962. KLYPPSTAÐARKIRKJA. Síftan sr. Finnur horsteinsson lézt árift ÍKKH hefur ekki verift prestur á Klyppstaft I Loftmundarfirfti. ()g nú er þetta gamla prestssetur í eyfti, þvi aft siftasti hóndinn á Klyppstaft fór þaftan 1961. Nú er sóknin meft öllu mannlaus, og þessi grösuga sveit er orftin aft afrétti nágrannahvggfta, þvi aft s.l. haust var smalaft þar á annaft þúsund fjár. — Kn eins og myndin sýnir hefur kirkjan staftift furftu vel af sér allan þennan fólksflótta, og hver veit nema hún eigi eftir aft eignast aftur sin sóknarbörn. BREKKUKIRKJA í MJÓAFIRÐI. Þaft var fallegt «g friftsælt vift Mjrtafjörft s.l. sumar þegar þessi mynd var tekin af kirkjuiini rt Krekku. t)g eins og mvndin sýnir, Irtta Mjúfirftingar srtr annt um sinn lielgidrtm «g umhverfi hans. þvl aft ennþrt er kirkjan stæftilegt «g fallegt liús þrttt liúu srt knmin yfir áttrætt — byggft IH92 er htín var flutt frrt Kirfti i Krekku- þorpift. Nú er kirkjan annexla frrt Nnrftfirfti og hefur svo verift slftan sr. Ilaraldur Þrtrarinsson hvarf frrt þessu litla kalli I hrtrri elli rtrift 1945. Hin fegursta rós Til hugleiðingar á jólum 1973 Þegar við hugsum um Jesú Krist, ekki sizt þegar við hugsum um hann á jólunum sem barnið i jötunni i Bethlehem—þá iikjum við honum við það fegursta og bezta, það æðsta og háleitasta, sem við þekkjum. Ein af þeim samlikingum er rrtsin. Út af þeirri likingu leggur hi6 kunna, danska sálmaskáld, Brorson biskup, i sálminum, sem lfelgi Hálfdánarson hefur þýtt og hefst á þessu þekktasta versi: llin fegursta rrtsin er fundin og fagnaftarsæl komin stundin. Er frelsarinn fæddist á jörðu. Ilún fannst meftal þyrnanna hörftu. Þetta er fögur mynd og hug- ljúf, sem þarna er dregin úpp af komu frelsarans i þenna heim — Margir hafa ekki meira yndi af ööru heldur en blómunum, fegurft lita þeirra, dásemd sköpunar þeirra, angan ilms þeirra. Blómin verfta þeirra beztu vinir, sem þeir njóta samvista vift, bæfti i hýbýlum sinum, i görftum borgarinnar, úti i Gufts grænni náttúrunni. A sama hátt leggur yl kær- leikans inn i sálir þeirra manna, sem opna hjörtu sin og hugi fyrir áhrifum frá frelsaranum. Og þaft mun vart leika á tveim tungum aft ekki séu þessir yl- geisiar kærleiks — i annan tima hlýrri eða bjartari heldur en þegar vér minnumst komu hans i þennan heim, þegar vér getum tekift undir meft spámanni hins Gamla sáttmála og sagt: Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn! En nú er það sannast mála, aft ekki er þessi heimur neinn friftarins aldingarftur með rósa- ilmi og blómaskrúfti. Þess verftum vér sorglega vör, bæfti i nálægu umhverfi voru og eftir þvi, sem fregnir berast utan úr hinum stóra, fjarlæga heimi — — Þetta kemur lika fram i sálminum, sem hefst á stefinu um fund hinnar fögru rósar. 1 einu erindi ávarpar skáldift höfftingja þessa heims. Þar er aft visu haldift likingunni um rósina. En þar er ekki kveftift um hift fagra, litrika blóm, ilm þess og yndi. Nei hér kveftur sannarlega vift annan tón: Þér dramblátra hugskotin hörftu, þér hörftustu þyrnar á jörftu. hvi yftur svo hátt upp þér hreykift og hreykin til glötunar reikift. Þetta hljómar næsta andstætt þvi, sem sungið er um i upphafi sálmsins. Hér er lika um hinar miklu og ósættanlegu and- stæöur aft ræfta. Valdift, sem sést ekki fyrir i hroka sinum — yfirráftahneigftina, sem telur sinum hag einungis borgift meft þvi aft gera sér mennina undir- gefna og láta þá kenna á valdi sinu og siðast en ekki sist, heimshyggjuna, sem horfir einungis á hin fallvöltu efnis- gæfti og heldur þau geti gefið einstaklingnum fullnægju lifs- ins. Hinsvegar frelsari Gufts náft og miskunn hans, sem þráir að láta hjörtun titra af kærleika svo aft vér framgöngum i auft- mýkt og litillæti hins barnslega hreinleika. Þessar himinhrópandi and- stæftur draga jólin upp fyrir oss. Þau hafa sjálfsagt löngum gert þaft og ekki sist gera þau það nú, þegar hin heilaga hátift fer i hönd á þessu herrans ári — 1973 — þvi aft hvað er þaft sem vift blasir i heiminum umhverfis oss? Er þaft ekki fyrst og fremst hinn mikli vandi, hift iskyggi- lega útlit, sem heimshyggjan i viftustu merkingu þess orðs, hefur skapað i samfélagi ein- staklinga og þjófta milli. Og þetta höfum vér ekki aðeins fyrir augunum úti i fjarlægð hinna stóru þjóðlanda, þar sem mennirnir kviða köldum vetri og dimmum jólum, sjálfri ljósanna hátið, sem vér höldum einmitt til minningar um þaft, aft hift sanna ljós.sem upplýsir hvern mann var aft koma i heiminn. Og einnig hér heima hjá oss biður á mörgum sviftum hinn mikli vandi, eftir þvi sem forsjármenn þjóftfélagsins segja. Og það sem athyglis- verftast er, þá kemur eiginlega öllum saman um þaft, aft aldrei hafi fólkift ,,haft þaft jafn gott'' og nú — meira keypt, meiru eytt — og notift meiri iifsþæginda heldur en nokkur sinni fyrr. En hvernig stendur þá á þvi aft kröfurnar um betri kjör, meiri hagsbætur, hafa aldrei verift há- KIRKJU- MYNDIR A þessum jólum býftur Kirkjusifta Visis lesendum sinum aft skofta smá-sýnishorn af merkilegu safni. i þvi safni eru Ijósmyndir af öllum kirkjum landsins utan fjórum. Þaft er húsfreyja i Kópavogi, Jrthanna B jörnsdrtttir aft Alfhólsvegi 155, sem tekift hefur allar þessar myndir. Asanit manni sinum, óskari bifreiðarstjóra Ilannibalssyni liefur hún ferftast um allt landift, koniift i liverja kirkju- srtkn og tekift myndir af lielgi- drtmunum i svart-hvitu og STÓRA-DALSKIRKJA. Þessi nýttzkulega kirkja er I Strtra-Dal undir Eyjafjöllum, bæ Hunrtlfs grtfta, þess er nijög strtft I mrtti kristnibofti Itjalta Skeggjasonar og sendi niann til höfufts honum þrttt sjrtlfur fengi hann aft lokum ,,aft geifla á saltinu". Þessi mynd er valin til birt- ingar úr safni Jrthönnu Björnsdrtttur svo aft hafa megi hana til samanburftar vift hinar kirkjurnar hér á slftunni, sem ílestar eru i gömlum. venjulegum stil.— En þeir sem koma aft Strtra-Ilal og virfta fyrir sér þetta gufts- hús, bæfti utan og innan, munu verfta sammála um aft vel hafi til tekist, og þaft sé vift hæfi aft þaft standi i hinni fögru Eyjafjalla- .-.veit. STÓR A-V ATNSHORNSKIRK JUR llér gefuraftlita tvo helgidrtma, sem sýna aft islen/.kar kirkjur mega ..muiia timana tvenna" og raunar þrenna, ef torf- kirkjurnar eru taldar meft. Þessar kirkjur standa rt Strtra-Vatns- liorni i Haukadal i Dalasýslu. Sú eldri er rúmlega aldar gömul og hefur eflausl þótt reisulegt hús á siiium tima. En nýja kirkjan var vigft 15. ágúst 1971. Hún er sinum litla söfnuöi til mikils söma. SKALHOLTSKIRKJA. Sá, sem gengur um Skrtlholtshlöö og virftir fyrir sér hinar nýju traustlegu byggingar — kirkju og skóla og biskupsstofu — niun eflaust ekki alla jafna leifta hugann aft þvi. aft fyrir 20 árum stóft hér þessi kirkja. Myndin er tekin þegar hún haffti nvlega verift flutt af grunni sinum til aft þoka fyrir nýrri kirkju. Þrt haffti hún staftift þar i rúm 100 ár. en bar aldurinn miftur vel enda skorti mjög á vifthald hennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.