Vísir - 07.01.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 07.01.1974, Blaðsíða 10
10 Visir. Mánudagur 7. janúar 1974 Visir. Mánudagur 7. janúar 1974 11 . ímonarson Staðan í I. deild og markhœstu leikmenn! 1. deildarkeppni islandsmótsins í handbolta hófst aftur á föstudag. Síöan hafa þrír leikir veriö háðir og úrslit orðið þessi. Ármann-FH Vikingur-Fram iR-Ármann 13- 18 21-19 14- 15 FH Valur Vik. Haukar Fram Árm. Þór i R 1 1 1 1 Mótið heldur áfram í kvöld. Þá verður einn leikur háður i Hafnar- firði — milli FH og Hauka. Kl. sjö leika þar Afturelding-Viðir i 3. deild. * Markhæstu leikmenn eru nú þessir: Axel Axelsson, Fram Viðar Símonarson, FH, Ágúst Svavarssoh' IR Hörður Sigmarsson, Haukum Einar Magnússon, Víking, Gunnar Einarsson, FH, Gisli Blöndal, Val, Vilhj. Sigurgeirsson, ÍR Sigtryggur Guðlaugsson, Þór, Hörður Kristinsson, Árm. ólafur ólafsson, Haukum, Stefán Jónsson, Haukum, Þorbjörn Jensson, Þór Björgvin Björgvinss. Fram, Guðjón Magnússon, Viking, Guðjón Marteinsson, ÍR Vilberg Sigtryggsson, Árm. Þórarinn Ragnarsson, FH, Gunnl. Hjálmarssop, ÍR, Stefán Þórðarson, Fram, Bergur Guðnason, Val, olafur H. Jónsson, Val, Ólafur Friðriksson, Viking, Björn Jóhannesson, Árm. Jón Sigurðsson, Víking, Ólafur Einarsson, FH, Ragnar Jónsson, Ármanni, Stefán Halldórsson, Víking, Auðunn óskarsson, FH, Guðm. Haraldsson, Haukum, Jón Ástvaldsson, Ármanni, Árni Gunnarsson, Þór, 41/18 39/5 38/1 38/11 36/15 36/14 31/11 29/17 28/14 25/11 24/16 22 20 19 19 19 18/3 18/1 16/1 15 14/5 14 13 12 12 12 12 12 11 11 11 10 Fyrst er heildarmarktala við- komandi leikmanns — fyrir aftan skástrikið mörk skoruð úr vítaköst- Einn leikur var í 2. deild í um. Laugardalshöll í gær. Þróttur bætti enn góðum sigri við — vann IBK með 24-16. Leik Vals og Þórs, Akureyri, sem vera átti i gærkvöldi í Laugardals- höll ásamt leik iR-Ármanns, var frestað, þar sem Þórsarar komust ekki til Reykjavíkur. Eftir leikina er staðan þannig í mótinu.: 134-96 12 100-88 8 124-124 117-123 112-113 100-108 85-102 126-144 1. deildar Geir Mallsteinsson sat á varaiuannabekkjum með félög- um sinum i FH, þegar þeir sigruðu Armann á föstudag i 1. deildinni með 18-13, eins og við skýrðum frá i laugardagsblað- inu. Hjalti Einarsson átti frá- bxran leik i marki FH og varöi til dæmis 15 skot i siðari hálf- Ieik. Segja má ef til vill, að Ar- menningar hafi skotið lijalta inn í landsliðiö — eða kannski öfugt — félaga sinn Ragnar Gunnarsson út úr landsliðinu, en liann varði fimm skot i siöari liálfleik. Ólikt var þó mark- varzlan erfiðari fyrir Ragnar i leiknum. Ljósmynd Bjarnleifur. Greinileg framför hér í körfubolta! — segir Kent Finanger, þjólfari Luther, sem leikur við landsliðið í kvöld „Það hafa orðið greini- legar framfarir í körfuknattleiknum á Is- landi á þeim tveim árum, sem liðin eru siðan ég kom hingað síðast," sagði Kent Finanger aðalþjálfari körfuknattleiksliðs Luther háskólans í viðtali við Visi í gær. Finanger hafði forgöngu um ferð islenzka körfuknattleiks- Ofsabarótta í Njarðvík KR vann Val með 90 stig- um gegn 80 í leik liðanna í 1. deild körfuboltans á laugardaginn. ÍR sigraði Dregið í HM Seint á laugardagskvöld var dregið um það i Frankfurt livern- ig riðlaskipun vrði á beimsmeist- arakeppninni i knattspyrnu i Vestur-Þýzkalandi næsta sumar. Liöunum var skipað i fjóra flokka — Vestur-Þýzkaland, ttalia, Brazilia (heimsmeistararnir) og Uruguay i 1. flokki til þess þau lentu ekki samau i riðli i undan- keppninni. í 2. flokki Cliile, Hol- laiid. Skotland og Argentina. t 4. flokki — þeim lakasta — voru Svi- ar, ásamt Astraliu, Zaire og Haiti. Siðan var eitt lið dregið úr liverjum flokki i hvern riðil og niðurstaðan var þessi: 1. riðill Vestur-Þýzkaland, Chilc, Austur-Þýzkaland og Astralia. 2. riöill Brazilia, Skotland, Spánn eða Júgóslavia og Zaire. 3. riðill Uruguay, Hollaud, Búl- garia og Sviþjóð. 4. riðill italia, Argentina, Pól- land og Haiti. Skallagrim með 110 stigum gegn 69. Á sunnudaginn fóru tveir leikir fram i Njarðvikum. t æsi- spennandi leik Njarðvikur og stúdenta mörðu sunnanmenn tveggja stiga sigur eftir að liðin höfðu skipzt á að hafa forustu siðari hluta leiksíns. Davið Devany gerði tvö 'siðustu stig Njarðvikinga úr vitaskotum, þegar nokkrar sekúndur voru eftir af leiknum Lokatölurnar urðu 72-70 fyrir Njarðvik. Þá sigraði Skarphéðinn Skalla- grim með 71 stigi gegn 52. -ÓG. landsliösins til Bandarikjanna i desember. Sú ferð stóð yfir i rúm- an mánuð og er koma liðs Luther háskólans i framhaldi af henni. „Ég vona, að leikurinn við is- lenzka landsliðið i kvöld verði skemmtilegur og spennandi,” sagði Finanger ennfremur. „Þeir leikmanna landsliðs ykkar, sem voru með i Bandarikjaferðinni, hafa strax tileinkað sér margt af þvi sem þeir kynntust i þeirri ferö. Vonandi gengur þeim vel að útbreiða þekkingu sina meðal þeirra, sem heima sátu.” Finanger sagði, að þeir hefðu verið með nokkra kennslutima drengjahópa og sá efniviður, sem hann sá þar, væri góður. „Þið þurfið ekki aö kviða framtiðinni i körfuknattleiknum, ef rétt er á málum haldið og þessum piltum er gefinn kostur á að læra réttu aðferðirnar,” sagði Finanger að lokum. —ÓG Siðasti leikurinn i heimsókn Luther háskólans verður i kvöld i Laugardal. Leika gestirnir þá við landsliðiö og hefst leikurinn klukkan 8.15. Aftur heims- met þeirrar þrettón óra Hin 13 ára Jenny Turrall frá Sydney i Astraliu setti i gær nýtt heinisniet i 800 metra skriðsundi kvenna — synti á 8:50.1 min á móti i Sydney. Það er 2.9 sekúnd- um betra cn eldra heinisnietið var. Það átti Novella Caligaris frá ttaliu og var það sett á heinis- meistaramótinu i Belgrad i ágúst siöastliðnuni. Stalla Jennyar — Sally Lockycr, seni er fjórtán ára og keppir fyrir sama sundfélag i Sydney — synti einnig innan við ganila heimsmetstimann. Tinii hennar var 8:50.3 min og var keppnin milli þeirra gifurlega liörð. Litið meira en sjónarmunur i niarkinu. Keflvíkingar fögnuðu kjöri „ íþróttamanns ársins 1973" með hófi í Tjarnar- kaffi í gær. Þangað var boðið Guðna Kjartanssyni, sem hlaut titilinn, og öllum leikmönnum islandsmeist- ara Keflavíkur — einnig forustumönnum íþrótta- hreyfingarinnar i Kefla- vik og bæjarstjórn. Hafsteinn Guðmundsson, for- maður Iþróttabandalags Kefla- vikur — en IBK stóð fyrir boðinu — ávarpaði gesti og bauð þá vel- komna. Hann óskaði Guðna til hamingju með titilinn og þakkaði honum þann árangur, sem hann hefði náð — og gat þess, eins og Guðni hafði sagt sjálfur, að hann hefði hlotið hann með hjálp allra leikmanna IBK. Þá hvatti Hafsteinn leikmenn IBK að stunda vel æfingar. Þær mundu hefjast um næstu mánaðamót, þegar nýi þjálfarinn George Smith kemur til landsins. Þá mundi allt hefjast með fullum krafti — og leikmenn yrðu að leggja hart að sér og það yrði þungur róður að halda öllum þeim bikurum, sem þeir hefðu unnið til á sl. sumri. Þá afhenti hann Guðna blóm- vönd frá IBK — en hann fékk einnig blómvönd frá Vikurbæ og blómakörfu frá KRK. Jóhann Einvarðsson, bæjar- stjóri, ávarpaði Guðna og aðra leikmenn og afhenti honum skrautritað skjal. Tómas Tómas- son, forseti bæjarstjórnar, þakk- aði Guðna — og sagði að það varpaði frægðarljóma á byggðar- lagið aö hann hlaut þennan eftir- sóknarverða titil. Að lokum talaði Guðni — þakk- aði strákunum fyrir þeirra þátt i vegsemd hans — án þeirrar að- stoðar hefði hann aldrei hlotið viðurkenninguna. Styttan fagra var þó ekki hin eina, sem Guöni hlaut á árinu — heldur hlaut hann fjórar aðrar frá KSt, KRK, Morgunblaðinu og Timanum. Klammer eykur forustu Keppnin um heimsbikar- inn á skíðum í aipagreinum hélt áfram i gær. Karl- menn kepptu í Garmisch- Partenkirchen, en konurn- ar i Pfronten — hvort tveggja í Vestur-Þýzka- landi. 1 bruni karla varð Svisslending- urinn Roland Collombin fyrstur á 1:45.17 min. Brautin var 3.140 metrar og fallhæð 820 metra. Meðalhraði hans var 107.28 km. á klukkustund. Austurrikismaðurinn ungi Franz Klammer, sem setti hið óopinbera hraðaheimsmet á dög- unum, varð annar 1:45.41 min. og hann hefur forustu i stigakeppn- inni samanlagt. Þriöji varð Plank, Italiu, á 1:45.72 min. Fjórði Tritscher, Austurriki, 1:46.24 min. Fimmti Grissmann, Austurriki, 1:46.44 min. Sjötti Besson, Italiu, 1:46.53 min. Russi, Sviss, varð sjöundi á 1:46.56 min. en siðan komu Stricker, Italiu, Grabler, Astra- liu, og Roux. Sviss, allir innan við 1:47 min. 1 stigakeppninni hefur Klamm- er nú 71 stig.Annar er Collombin með 65 stig. Þriðji Hans Hinter- seer, Austurriki, 52 stig. Fjórði Piero Gros, Italiu, 50 stig. Þá Tritscher með 45, Neureuther, Vestur-Þýzkalandi og Herbert Plank, báðir með 40 stig. 1 stórsvigi kvenna varð Kathy Kreiner frá Kanada sigurvegari i gær á 1:20.43 min. og er það fyrsti sigur hennar i heimsbikar- keppninni. Brautin var 1450 metr- ar og fallhæð 320 metrar. önnur varð Lisa-Maria Morerod, Sviss, á 1:21.40 min. og þriðja P'abienna Serrat, Frakklandi.á 1:21.43 min. 1 fjórða sæti kom Traudl Treichl, V-Þýzkalandi, á 1:21.57 min. Fimmla Irmgard Lukasser, Austurriki, á 1:21.83 min. Sjötta Zechmeister, V-Þýzkalandi, á 1:21.84 min. Sjöunda Martine Ducroz, Frakklandi, 1:21.96 min. Loks i áttunda sæti varð Anna Maria Moser-Pröll, Austurriki, á 1:22.16 min. Samt jók hún forustu sina i stigakeppninni — hefur 106 stig. Kathy Kreiner skauzt upp i annað sæti við sigurinn i gær — hefur 66 stig. lngólfur ólafsson, gamli fyrirliðinn i Franiliöinu, lék sinn fyrsta leik mcö liði sinu i 1. deild gegn Viking á föstudag. Það koiu þó ekki i vcg fyrir sig- ur Vikings 21-19, og Víkingar léku þar sinn bezta leik i mót- inu. En lngólfur stóð vcl fyrir sinu — skoraöi þrjú mörk i leiknum og á myndinni til hliðar scndir bann knöttinn yfir Vikings-vörnina i mark. Ljósniynd Bjarnleifur. Afvopnaður • eða hvað? Lokaorð í lyftingamóli Hafsteinn Guðmundsson.formaður IBK, ávarpar Guðna Kjartansson í hófi bandalagsins f gær. Viö háborðiö frá vinstri eru Tómas Tómasson forseti bæjarstjórnar Keflavikur, Jóhann Einvarösson, bæjarstjóri, Hafsteinn, Guöni, og Arni Þorgrimsson, formaður ’Knattspyrnuráðs Keflavikur. A borðinu fyrir framan má sjá nokkra þá bikara, sem Keflvikingar eöa einstakir leikmenn unnu til í sumar. Ljósmynd Bjarn- leifur. Keflvíkingar heiðruðu Jþróttamann ársins' Nú er fátt til varnar. Krafta- iiieiin bafa slcgið öil vopn úr liendi mér. Þeir liljóta að liafa rétt fyrir sér, þvi af „100 beztu iþróttamöiiiium islands”, sem uudirrituðu opið bréf til rit- stjóra Visis og birt var i Tinian- um sl. laugardag, þekkti ég ekki nema rúmlega 30 nöfn. Slikt er ófyrirgefanlegt af manni, sem skrifað liefur um iþróttir i ára- tugi — já, ber vott um þckkingarskort. Kraftamcnn liafa lokið undir- skriftasöfnun sinni. Ilún stóð í 10 sólarliringa. Setið var á veitingaliúsum við undirskrifta- söfnun — hlauparar sendir milli vinnuslaða á daginn, og á æfingar félaganna vitt og breitt á kvöldin. Árangurinn var mikill af vöxtum, þóekki næðist til allra hiiina lOObeztu. 91 nafn fékkst á listann af þeim þúsuiidum. sem leitaö var til. Að lokuiii vil ég alveg sérstak- lcga þakka Alfreð Þorsteins- syni, iþrótlafréttaritara, fyrir að birta opna bréfið til ritstj. Visis á iþróttasiðu Timans. Einnig stóra letrið á fyrir- sögninni til að vekja athygli á innihaldinu. Það vinarbragö glcyinisl seint. Að svo mæltu cr þetta mál al- gjörlega úr sögunni af minni liálfu. Ilallur Simonarson. stjóra Visis, og Ieyfi niér að lýsa vanþóknuii minni á bréfi þvi, sem birtist i Timanum siðastliðinn laugardag. Iteykjavík, 6. janúar 1974 Haukur Clausen, tannlæknir. Yfirlýsing „llef ekki skrifað undir þann texta. sem birtist meö opnu bréfi til ritstjóra Visis og birtur var i Timanum sl. laugardag.” Reynir Schmidt, KR Yfirlýsing ,,Vildi mótmæla þvi, að nöfn iþróltamanna voru dregin inn i deilur uin lyftingamál. Skrifaði i þeim tilgangi undir opið bréf til ritstjóra Visis. Iþróttaskrif Visis tel ég yfir- leitt liiii sanngjörnustu liér.” Axel Axelsson, Frani. Yfirlýsing Cg undirritaöur llaukur Clausen, tannlæknir, lief aldrci skrifað undir opið bréf til rit- Yfirlýsing „Að gefnu tilefni vil ég taka fram, að ég álít að ekki þurfi að laka iþróttaskrifum Visis með varúð — eða liæfari mann þurfi lil að annast iþróttasiöur VIsis.” Asgeir Eliasson, Fram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.