Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.04.1966, Blaðsíða 1
Þannig hefur hitaveitustokkurinn í Smálöndum verið um langan tíma, opinn fyrir snjó og kulda, leik- vangur barna, og dvalarstaSur katta. Hvenær ætla borgaryfirvöldin að bæta úr þessu?, — (Tímamynd GE) TRASSASKAPUR DEILT UM HVER SKULI BYGGJA SKIPASMÍÐA SJ—Reykjavík, laugardag. Nýlega var haldinn borgara fundur í Stykkishólmi, þar sem rætt var um fyrirhugaíia byggingu skipasmíðastöSvar í Stykkishólmi. Á fundinum var borin fram tillaga um að hreppurinn taki þessar fram- kvæmdir að sér, og var tillag an samþykkt með naumum meirihluta. Bygging umræddrar dráttar- brautar er hafin og verkið komið það langt, að hægt er að taka skip upp í sleða, en hliðargarðar eru enn ekki komnir. Hlutafélag í bænum telur sig hafa rétt til að byggja skipaSmíðastöðina, og stendur slagurinn um það, hvort skipasmíðastöðin eigi að vera rek in af bænum eða öðrum aðilum. Tillaga borgarafundarins verð ur lögð fyrir hreppsnefnd innan skamms. Mikill áhugi er á að hefja smíði félagsheimilis í vor. þar sem fé- lagsstarfsemi á erfitt uppdráttar. Ennfremur eru áformaðar endur- bætur á vatnsveitunni, en vatnið er sótt um 10 km leið. Blómin runnu ut í Færeyjnm KT—Reykjavík, Iaugardag. Þess var getið hér f blað inu um daginn, að blóma- sending hefði farið frá grað jrkjubændum i Mosfells- sveit til Færeyja. Það var verzlunareigandi í Færeyj um, frú Eysteroy, sem keypti þessi blóm héðan fyr ir milligöngu Jóhönnu Krist jónsdóttur. Er blaðið hafði í gær sam- band við Jóhönnu, sagði j hún, að blómin hefðu komizt * heilu og höldnu til Færeyja. Á meðan verið var að flytja þau til verzlunarinar, hefði lögreglan hins vegar skorizt Framhald á 11. síðu || r r FB-Reykjavík, Iaugardag. Hitaveituleigðslan til Reykjavík ur úr Mosfellssveitinni liggur um Smálöndin hér rétt fyrir of- an Elliðaárnar. Þar hafa menn veitt þvi eftirtekt, að hitaveitu- stokkarnir eru opnir á mjög löng um kafla. Hefur ekkert verið gert svo sýnilegt sé, til þesc að bæta úr þessu. Börn sækja mikið nið- ur í stokkinn í mikilli óþökk mæðra sinna, enda koma þau ekki alltaf hrein upp úr aftur, og of- an á allt þetta bætist, að slökkvi- liðið hefur hvað eftir annað verið kallað þarna upp eftir til þess að slökkva eld, sem kveiktur hefur verið í einangruninni nm hita- veiturörin. Ljósmyndari blaðsins brá sér upp í Smálönd í morgun, og að vanda voru nokjcur börn saman komin í og við hitaveitustokkinn. Leiðslan var brennandi heit við- komu, en vel getur verið, að heit ara hefði verið á stundum hér í Reykjavík í vetur svona í mestu kuldunum, ef kaldur næðingur hefði ekki getað leikið um leiðsl urnar og snjór hlaðizt ofan á þær. Á meðan ljósmyndarinn stóð þarna og ræddi við börnin, komu þrír kettir þjótandi upp úr stokkn um, og sögðu börnin, að þetta LOÐRETT FLUGTAK SJ—Reykjavík, Iaugardag. Fyrr í vikunni skýrði Tím- inn frá athyglisverðum flug- báti, sem Canadair er að hefja smiði á. Canadair hefur ekki látið þar við sitja. — 20. jan- úar sJ. var sögulegur dagur hjá félaginu því að þá fór flugvélin CL-84 í fyrstu reynslu ferðina; hún hóf sig lóðrétt til flugs með vængina í nær lóð- réttri stöðu, en þeir færðust síðan í lárétta stöðu, og flug- vélin flaug síðan eins og venju leg vél. Þegar hún lenti aftur færðust vængirnir í lóðrétta stöðu, og hún lenti á sama hátt og hún hafði tekið sig á loft. Þrátt fyrir óhagstætt veður, tókst flugferðin mjög vel og öll tæki vélarinnar reyndust f fullkomnu lagi. Á næstu mán uðum verður flugvélin reynd Framhald á 11. sfðu Kanadíska vélin CL-84 I flugtakl. væru ekki þeir einu, sem þarna héldu til, helzt liti út fyrir, að all ir villikettir borgarinnar sæktu þarna í hlýjuna. Á slökkvistöðinni fengum við svo þær upplýsingar, að liðið hefði hvað eftir annað verið kaliað til að slökkva eld í einangruninni í stokknum. Væri hér um íkveikjur Framhald á 11 síðu FLENSAN UT A LAND KT-Reykjavík, laugardag. Tíminn hafði í gær samband við landlækni, dr. Sigurð Sigurðsson, og innti hann eftir útbreiðslu in- flúensunnar, sem geisað hefnr hér að undanförnu. Sagði dr. Sigurður a veikin hefð: náð mestri út- breiðslu í Reykjavík, en væri nú farin að stinga sér niður á nokkr um stöðum úti á landi, en væri þar víðast hvar á algeru byrjunar stigi. Blaðið hafði samband við frétta ritara sína í nokkrum stærstu kaupstöðum og kauptúnum, og fara frásagnir þeirra hér á eftir. f Borgarnesi hefur lítið orðið Framhald á bls. 11. : ■ ;■•:;.•:•:•■ : .. '.'W. - | 1 MiiHi •••'■.:: :• • • v • • . .. . : ’ ■ :::':::. vc <***■*»<■ •y' ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.