Vísir - 01.04.1975, Blaðsíða 9

Vísir - 01.04.1975, Blaðsíða 9
Árósa- KFUM vill fá Bjarna aftur! Bjóða honum gull og grœna skóga - en hann vill ekki fara Forráöamenn danska liösins Arhus KFUM eru ákveönir I þvi að reyna aö fá Bjarna Jónsson til aö koma aftur til sfn og hafa margoft talaö viö hann undan- farnar vikur. Þegar danska landsliðið var hér á dögunum, kom einn for- ráöamanna þess meö glæsilegt tilboð til Bjarna frá Arhus KFUM, þar sem honum var boöiö gull og grænir skógar, og auk þess mjög góö vinna viö sitt fag i Árósum. „Ég fer ekki” — sagöi Bjarni, er viö töluðum viö hann um þetta i gærkvöldi. ,,Ég er kominn heim og ætla aö vera heima þrátt fyrir þetta tHhoð frá minu gamla félagi i Dan- mörku.” Bjarni mun veröa áfram meö Þrótti, en á dögunum sótti hann um starf á Akranesi, og kom þá til tals, aö hann myndi leika meö Skagamönnum i 3. deild næsta vetur og skipuleggja þjálfun yngri flokkanna þar. En hann fékk ekki starfið þrátt fyrir góö meömæli og eindreginn stuöning Iþróttafor- ustunnar á Akranesi. -klp Só minnsti og yngsti stökk lengst af öllum Bræðurnir Jón og Gottlieb Konráðssynir frá Ólafsfirði sigr- uöu með yfirburðum i skiöagöngu og komust báöir á verðlaunapall i stökki á islandsmóti unglinga i norrænu greinunuth sem háö var á ólafsfirði um helgina. í þessu móti tóku þátt 20 keppendur frá Ólafsfirði, Siglu- firði, Akureyri og Isafirði, og vakti árangur bræðranna mesta athygli. Þó stal 11 ára gamall Ólafsfirðingur, Haukur Hilmars- son, sem enn verður að biða i tvö ár eftir að fá að keppa i unglinga- flokki, senunni i stökkinu, en hann stökk lengra en allir aðrir keppendur. Mældist stökk hans 32 metrar — einum metra lengra en þeir elztu stukku lengst. Var hann með sem gestur i stökkkeppninni. Gottlieb sigraði i göngu 13 til 14 ára og varð annar i stökkinu, en Jón sigraði i göngu 15 til 16 ára og varð þriðji i stökkkeppninni. Úrslitin urðu annars þessi: Ganga 13 til 14 ára: (Gengnir 5 km). Gottlieb Konráðsson, Ólafsfirði 24.11 min. Halldór Ólafsson, Isafirði 27.22 min. Hans Gústafsson isafirði 27.58 min. Stökk: Kristinn Hrafnsson, Ólafsfirði 210.5 stig. Gottlieb Konráðsson Ólafsfirði 139.4 stig. Hans Gústafsson ísafirði 137.5 stig. Gottlieb sigraði i norrænni tvi- keppni — 398.7 stig, Kristinn hlaut 328.8 stig og Hans 325.7 stig. Ganga 15 til 16 ára: (Gengnir 7.5 km). Jón Konráðsson Ólafsfirði 34.33 min. Guðmundur Garðarsson Ólafsfirði 37.11 min. Björn Ásgrimsson Ólafsfirði 38.16 min. Stökk: Valur Þór Hilmarsson Ólafsfirði 215.8 stig. Guðmundur Garðarsson Ólafsfirði 211.5 stig. Jón Konráðsson Ólafsfirði 184.5 stig. Jón sigraði i norrænni tvikeppni — 428.1 stig, Guðmundur varð annar 398.4 stig og Valur þriðji með 351.4 stig. Ólafsfirðingar áttu tvær fyrstu sveitirnar I boðgöngunni en sveit Akureyrar varð i þriðja sæti. — klp — Hörð keppni á unglingo- mótinu í alpagreinunum Á annað hundraö unglingar viðsvegar aö af landinu tóku þátt i unglingameistaramóti tslands i alpagreinum, sem háð var i Hliðarfjalli viö Akureyri nú um páskana. Geysileg keppni var i þeim þrem flokkum sem keppt var i, og skildu sums staöar sekúndubrot á milli. I stúlknaflokknum stóð barátt- an á milli Katrinar Frimanns- dóttur Akureyri — (dóttir Karolinu Guðmundsdóttur fyrr- verandi skiðadrottningar) og Steinunnar Sæmundsdóttur Reykjavik. Katrin fór með sigur af hólmi i báðum greinum — stór- svigi og svigi — og einnig i alpa- tvikeppni. Auk þess var hún i sigursveitinni i flokkasvigi stúlkna, og þar með fjórfaldur meistari. Úrslitin I stórsviginu urðu þessi: Katrin Frimannsdóttir, Akureyri 141.08 sek. Steinunn Sæmundsdóttir, Reykjvik 143,39 sek. Sigriöur Jónsdóttir Akureyri 147.77 sek. 1 sviginu var Katrin á 86,72 sek, Steinunn á 88,06 og Aldis Arnars- dóttir Akureyri þriðja á 92,46 sek. 1 stórsvigi pilta 13 til 14 ára áttu Reykvikingar meistara, en Reykjavik er nú að koma upp með mjög stóran og efnilegan hóp af unglingum i alpagreinum. Úrslit I þessum flokki urðu sem hér segir: Stórsvig: Kristinn Sigurösson Reykjavik 152,0 sek. Finnbogi Baldvinsson 156.6 sek. Akureyri Halldór göngukóngur og hofði yfirburði! Akureyringurinn Halldór Matthiasson var göngumeistari skiöalandsmótsins á tsafirði. Hann sigraöi meö yfirburöum i 15 km göngu — frá henni sögöum við i blaðinu s.l. miövikudag — og einnig meö miklum yfirburöum i 30 km göngunni. Halldór hefur verið við æfingar og nám i Noregi undanfarnar vik- ur, og var ekki vitað, hvernig hann hefði æft fyrr en hann kom á landsmótið. Þar sýndi hann öllum að hann hafði ekki slegið slöku við i útlandinu, og höfðu Fljótamenn- irnir ekki roð við honum. Kom hann nær tveim minútum á undan öðrum manni i mark i 30 km göngunni og rúmlega minútu átti hann á næsta mann i 15 km. En úrslitin i 30 km urðu bessi: Halldór Matthiasson, A Reynir Sveinsson, F Magnús Eiriksson, F Trausti Sveinsson, F Davið Höskuldsson, t min. 74.37 76.29 78.35 79.57 83.56 Halldór sigraði i göngutvi- keppninni með 489.11 stig. Magnús varð annar, Reynir þriðji og Trausti fjórði. t boðgöngunni voru Fljóta- mennirnir i sérflokki, enda Akur- eyri þar ekki með neina sveit. Þar voru gengnir3xl0km og voru þrir menn i hverri sveit. Úrslitin urðu þessi: 1. Fljótamenn 95.33 min. 2. tsafjörður (A) 101.05 3. Reykjavik 111.25 4. Isafjörður (B) 115.41 Stökkkeppnin á landsmótinu fór fram þann eina dag keppninnar, sem eitthvað var að veðri. Keppendurnir óskuðu eftir þvi að fá að fresta keppninni um einn eða tvo daga og biða betra veð- urs, en fengu það ekki, og varð hún þvi heldur rislág, eins og þeir bjuggust við. Lengsta stökkið i keppninni var 31 metri og það átti Sveinn Stefánsson Olafsfirði. Hann varð þó ekki sigurvegari heldur félagi hans Björn Þór Ólafsson frá Ólafsfirði, sem stökk 30 metra i báðum sinum stökkum. Sveinn stökk 31 og 29.5 og fékk aðeins færri stig fyrir þaö stökk en Björn fyrir sitt siðara. Annars urðu stökkkeppninni: úrslitin þessi i Björn Þór Ólafsson, Ó Sveinn Stefánsson, Ó Marteinn Kristjánss. R Sigurður Þorkelsson, S stig. 217.5 215.3 210.9 194.2 Björn Þór sigraði i norrænni tvikeppni en örn Jónsson Ólafs- firði varð annar. I stökkkeppni 17 til 19 ára sigr- aði Þorsteinn Þorvaldsson Ólafs- firði með 207.0 stig. Annar Hallgrimur Sverrisson Siglufirði með 186.2 stig. Hallgrimur sigraði aftur á móti i norrænni tvikeppni — stökk og ganga — en Þorsteinn varð þar i öðru sæti. — klp — Vilhjálmur ólafsson Isafirði 156.8 sek. I sviginu sigraði Kristinn — kom i mark á 84.80 sek, Kristján Olgeirsson Húsavik varð annar á 90.37 og Finnbogi þriðji á 91,28. 1 þessum aldursflokki kepptu 47 piltar. 1 elzta flokknum, en þar voru keppendur 37, röðuðu Akureyr- ingar sér i fyrstu sætin. Þar sigr- aði Björn Vikingsson. Mikið var um það rætt að hann hefði farið vitlaust i eitt „portið” i einni ferð- inni — en „portvörðurinn” hafði þá brugðið sér frá, og þvi aðeins áhorfendur til að dæma um það. í stórsviginu urðu úrslit þessi: Björn Vikingsson, Akureyri 154.6 sek. Ingvar Þóroddsson, Akureyri 156.6 sek. Karl Frimannsson, Akureyri 156.8 sek. t svigi sigraði Björn á 103,15 sek, Ottó Leifsson Akureyri varð annar á 103,81 sek og Ingvar þriðji á 104.13 sekúndum. t flokkasvigi pilta 15 til 16 ára sigraði sveit Akureyrar og einnig i kvenxiaflokki, og i flokki pilta 13 til 14ára sigraði sveit Reykjavik- ur. — klp — Nú — Jakkar á tveggja metra háa menn. Einnig skyrtur í extra ermalengdum. Laugavegi 103 — Simi 16930 Við Hlemm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.