Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 13
13 Visir. Mánudagur 8. september 19' 5. •••• TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun. Um allan heim er Tandberg segulbandstækjum hrósað upp í hástert. Enda bjóða þau upp á marga möguleika, svo sem sound-on-sound, ekkó o.fl. en fyrst og fremst tóngæði. HAFNARSTRÆTI 17 SIMI 20080 •••• TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun. Flæklr ekki — 3 mótorar — tvöfalt drlf og frábær tóngæSi sérlega 6kýr, næm og endingargóð tæki. HAFNARSTRÆTI 17 SIMI 20080 Nýtizkuiegt útlit stereo 5500 hi-fi. Allt er þegar þrennt er: 2x30w sinus magnarl, útvarp með fm-þylgju, langbylgju, miðbylgju og tveim stutt-bylgjum. INNBYGGT KASSETTUTÆKI LLIRf HAFNARSTRÆTI 17 SÍMÍ 20080 TANDBERG Ævintýraleg fullkomnun. h-..........."3 TA 300 magnari 2x35w sinus vlð 0,3% harmoniska bjögun aflbandbreidd 10—80.000 hz. HAFNARSTRÆTI 17 SIMI 20080 Vérkamenn óskast við hitaveituframkvæmdir. Uppl. i síma 83546 - 83522. Vörubifreið Til sölu er vörubifreið Benz 1418 ’66. Bifreiðin er skemmd eftir veltu. Blazer Til sölu er Blazer Cheyenne 1974, ekinn 36000 km. Bifreiðin er I góðu lagi og hefur ekki orðið fyrir tjóni. Bflarnir eru til sýnis i geymsluporti við Ármúla 3, mánudag 8. sept. kl. 1 til 5. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Tjónadeild fyrir kl. 17 þriðjud. 9. september 1975. Langiþig til Kanaríeyja, þá lestu þetta Okkur er ekkert að vanbúnaði lengur. Við höfum nú gengið endanlega frá gistingu á Kanaríeyjum fyrir allar okkar ferðir í vetur, og þetta er það sem við bjóðum: VERÐ Á DVÖL í 1 VIKU FRÁ KR. 37.400 VERÐ Á DVÖL í 2 VIKUR FRÁ KR. 42.800 VERÐ Á DVÖL í 3 VIKUR FRÁ KR. 48.200 Auk þess bjóðum við barna- unglinga- og hópafslátt frá þessu veröi. Dvöl á hótelum, íbúðum og smáhýsum, ýmist með eða án fæðis. Nú er um að gera að hafa samband við sölu- skrifstofur okkar og umboðsmenn eða ferða- skrifstofur, til þess að fá ýtarlegri upplýsingar og panta síðan. F,£GÁ5LAG loftleibir /SLAJVDS Fyrstir með skipulagðar sólarferðir i skammdeginu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.