Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1926, Blaðsíða 1
LESBOK MORGUNÐLAÐSINS. Suunudagiuu 5. sept. 1926. (Tlálfrelsi. Eftir Sigurð Horðal. / vor lijelt Sigurður Nordal, prófessor, fyrirlestur þann er hjer birtiet og eem hann nefnir „Mdlfrelsi“. Fjallar hann um yfir- burði islenskunnar, sjerstöðu hennar, og sjerstöðu þetrrar þjóðar, er d rœktað menningarmdl, sem er óskift eign allrar þjóðarinnar. Fasrir hann um leið rök að þvi, með dasmum frd nágrannaþjóðunum, að samheldni meðal þjóðar vorrar framvegis er undir engu frr.mur komin en þvi, að sama málmenning haldisi meðal allra stjetta - að lungan haldist hrein. Fyrir rúmu dri var háð í ^lag* blöðum Iíeykjavíkur ritdeila, sem almenna athygli vakti. — Hún spanst út af arlendum orðum í máli sjómanna: hvort tækilegt væri eða jafnvel æskilegt að ís: lenska þau. En þegar hæjarbúai t’óru að ræða íuálið sín á millum, bar fleira á góma. Þá var spjall* að um upptöku erlendra nrða í tunguna yfirleitt, hvers virði hreinleiki málsins væri, um ný- yrðasmíð o. s. frv. f þessum uin' ræðum virtist mjer meiri lilutinn vera á bandi þeirra, sem vörðu crlendu orðin og fanst íslenskan ekki vera of hvít til þess að taka við fáeinum slettum af hinni miklu bifreið nútíðafmenningan-- innar. Vandlætingin fyrir málsins liönd væri að miklu leyti hót* fyrnlni lan-ðra manna, einkum málfræðinga, sem vildu „gera sig merkilega“ og prakka óhæfum nýyirðum og úreltu torfi upp á almenning. Málfrelsið er flestum mikils virði. Og nú fanst mörgum manni það ekkert málfrelsi, ef hann mætti ekki láta út úr sjer það, sem hann vildi, á því máli, sem honum þóknaðist. Jeg stóð bjá þessari deilu, þó að hún kæmi mjer dálítið við, enda var jeg á förum utan. Eu hún va»rð til þess, að jeg veitti skyldum deilumálum annarsstað' ar á Norðurlöndum meiri athygli en jeg annars hefji gert, og ýmsar liugleiðinga*r spunnust út' af því. A nokkur atriði úr þeim ætla jeg að drepa hjer. I. HVERJIR ERU SJERSTAKlR YFIRBURÐIR ISLENSKUNNAR. Það kveður stundum við, að tungan, íslenskan, sje mesti kjör' gripur þessarar þjóðiw. Að einu leyti má nndir eins færa Jietta til sanns vegar. Tungan greinir mann' inn, framar öllu öðru, frá skyn lausum skepnum. An hennar væri mannlegt sálarlíf og fjelagslíf óhugsandi. Einsætt er, að leggja beri rækt við slíkt höfuðtæki menningarinnar, svo að sem best' um notum komi. En nú aru fs' lendingar ekki einir þjóða um slíka gersemi. Allar þjóðir eiga sjer móðurmál og allar leggja þær einhverja rækt við það, þótt með misjafnri alúð sje og ýmislegum hætti. Þetta sjónarmið sker því hVorki úr um ágæíi íslcnskunnur nje nein önnur Vafamál. Ef lof íslenskunnar á að reynast annað en tómt orðagjálfur, verður að benda á einhverja sjerstaka kosti, sem liún hafi fram yfir aðrar tungiw. Því má halda fram með rök* um, að íslenskunui sje margt stói" vel gefið. Hún er gagnorð og þróttmikil, ljós og skýr, svo að liún fellur vel að rökfastri hugs' un. Málfiræðin er torveld, og mikil tamning að læra hana. Orðafoi'ð* inn er geysimikill á sumum svið* um. Þá er hún og skemmra komin frá frumlindum sínum en flestar aðrar tungiw. Orðin eru ekki jafnslitið gangsilfur og annars gerist, auðveldara að nema hugs* un þá, er hefir mótað þau í önd' verðu, og hún er oft furðu s|xtk' leg. Þetta og annað fleira, hljóð* vörp, viðskeyti og samsetningar, veldur grósku í málinu. A íslenskti er kostur meiri ritsnildar en \ flestum öðrum tungum, ný orð sjwetta upp af sjálfum sjer til þess að láta í ljós nýjar hugsanir, og virðast þó vera gömul. Þau hlaupá í skörðiu, sem af ein* hverri tilviljun hafa staðið opin handa þeim. Engin furða er Jió að menn unni slíku máli, þegar það auk þess er móðiwmál þeirra, — verði hrifnir af hljómi þess og kyngi í fögrum kvæðum, dáist að fjörtökum þess í snjallri frásögu. En svo er um móðurmálið sem sumt annað, sem nákomnast er manni, að hverjum þykir sinn fugl fagur. Ef aðra«r þjóðir færi að telja fram kosti sinna tungna, mætti íslenskau vara sig. Auði henuar er undar*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.