Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1926, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 19.09.1926, Blaðsíða 6
6 LESBÓK MORQUNBLAÐSTNS 19. sept. ’26. . 'r ■'*’ 'y&jI ■* i 5.< . ' • i iml Á Kollafjarðareyrnni. blasa við „bændabýlin þekku‘!, dreifð um grænar g.rundir undir liinu dásamlega fjalli, Esju. Yfir grundirnar renna silfurtærar sil- ungsár og líða í faðm fjarðarins, sem blasiæ spegilsljettur og glamp- andi við auganu. Það er einkennilegt, að reyk- víkskir hestamenn skuli eigi venja þangað komur sínar oftar en raun er á, þegar þess er gætt, að þang* að er hæfilega löng leið, og að vegurinn, eða . vegirnir ncrðnr Mosfellssveit eru stórum skemti' legri en suðurvegurinn. Þar eru við hina leiðinlegu, vatnsnauðu og gróðurlausu Mosfellsheiði. Það er í einu orði sagt um þessa fc«r, að hún var hin skemtilegastá og vel stjórnað. Má það þakka fararstjóranum Ludvig C. Magn- ússyni og þeim Daníel Daníels* syni og Sigurði Oíslasyni, lög* regluþjóni, sem sáu um alla regln. Þá má og geta þess, að ekkert óhapp vildi til í ferðinni, en þau koma oft fyrir í minni hóp en þessum, þar sem fjöldi manna er Á l*ið upp Mosfellssveit. margir góðir áningarstaðk, grös- ugt land, fjallasýn fögur, þótt fæst sje fjöllin há, og blómleg bygð á báðar hendur. Það mun líklega valda, að reiðvegurinn var lagður meðfram syðri veginum, að sú leiðin hefir c,rðið fjölförn- ust. En nú hefir reiðvegurinn ver* ið þvergirtur og þarf því að fá nýjan reiðveg. Virðist sjálfsagt, að hann verði lagður norðu,r sveit* ina og upp í Mosfellsdal. Er þá um leið kominn reiðvegur alla leið til Þingvallasveitar. Þeir, sem þann veg fara, losna algerlega í samreið og sumir á ljónfjörug- um hestum. Er því engin leiðin* leg endurminning við förinatengd. Enda voru allir með gleðibragði. Að Elliðaám var aftur komið í rökkri og var þar síðasti áfanga- staður. Þaa- ávarpaði fararstjóri hópinn og þakkaði öllum fyrir þátttöku í förinni og mælti til þeirra nokkrum hvatningarorðum um að hafa sívakandi áhuga fyr* ir hestaræktinni. Eftir það var sp»rett úr spori og riðið greitt til Reykjavíkur. Mun þá margur hafa viljað tileinka sjer orð skáldsins: Veit jeg yndi annað betra eigi vera á landi frera en um haustkvöld hesti traustum hleypa vel á sljettum melum; dvergar stynja’ í dimmum björgum, drynja tröll í holum fjöllum, funahögl ivr hörðum nagla hrjóta rauð, er skall við grjóti. Á. Ó. JEPPE AAKJÆR sextugur. Nýlega varð danska skáldið Jeppe Aakjær sextugt. Var Aak* jær í minningu þess haldið veg- legt samsæti, og honum sýndur ýimiskonar virðingarvottur. Danir telja nú Aakjær eitt sinna bestu núlifandi skálda, og líklega hremst hinna eldri Ijóðskálda, ]>eirra er nú lifa. Enda mun mega gera það með fullum rjetti. Að minsta kosti hefir ekkert danskra skálda lýst betur eða sannar jósku fólki eða náttúru á Jótlandi. Aakjær er bóndasonvur jóskur, og ólst upp við þau störf, sem tíðkast meðal jóskra bænda, var t. d. smali. En brátt kom í ljós hjá honum mikill fróðleiksþorsti og (mentunarþrá og var honum með góðra manna aðstoð komið í skóla og lærði hann til kenn* a«raprófs. Fjekst hann og um hríð við kenslu, en náði síðan stú- dentsprófi 1895. Hann tók mikinn þátt í stjórnmáladeilum þeim, sem uppi voru í Danmörku á þessura tíma. Rithöfundarstarfsermi sína hóf

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.