Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 2
2. LBSBÓK MORGUNBLAÐSINS 0. jan. ’2?. flokkurinn ár frá ári ínagnast sv<>, iifS nú telur liann l1/^ miljón áliang- enda í Bandaríkjunum einum, en sjálfsagt. á liann ítÖk víðsvegar um heim. Og í Bandaríkjunum eru nú 7220 lækningamenn af þessum flokki og nýlega hafa flokksmenn stofnað heilsuhæli, ]>ar sem 1000 sjúldingar voru til lækninga í fyrra. Stofnandi flokksins. Mary liakcr Bddy — gömul, trúuð kona, — myndaði fyrsta vísi lians 1870 og skrifaði bók uiji sínar trúarskoð- anir, og síðan hefir það rit verið skoðað sem ný biblía, þ. e. heilagt og innblásið rit, sem ætíð er um liönd liaft við guðsþjónustur og lækijingasamkornur flokksmanna. Aðalkenningin er þessi: ÖUu böli utá btKjja bitrlu metf ban oy frúar- Irauxli. All efni < r ímyndun. Ekk- ert er. vetuleyl ncma yttd oy huy- sjótt hans. Iliy illa er hugarvilla. tSjúkdóm ttr er villa. Lækningamenn Jrurfa engan skóla annan en að lesa rit Mrs. Eddy. Og lækningin er fólgin í því, að kenna sjúklngnum að hugsa burt tdht villti, sleppa öllum ótta oy van- Irausti, komast í samband við yuðs huy oy uttdir stjórn yttðs huyar, huysa utn bjarta oy yleðileya við- btirði, oy reyna <tð yera siy ttntlir- yt fna <ty nttttnt fyrir valdi alvisk- eniutr með innilegri ban. Jetvish Science (gyðingleg vís- indi) heitir kredduflokkur meðal (íyðinga vestan hafs, sem er alveg liliðstæður Christian Science og fæst við lækningar á svipaðan hátt. Báðir þessir flokkar, sem nú voru nefndir, eru í raun og veru sprottn- ix upp af víðtækri, andlegri hreyf— ingu, sem breiðst hefir út um Norður-Ameríku frá því kringum 1830, og kallast sú hreyfing Netr Thouyt (hin nýja hugsunarstefna). Þessi hreyfing á uppruna sinn að rekja til ágætismannanna Etnersons skálds og Chanttinys þess. er mest barðist fyrir t'relsi þrælanna forð— r.ni. Ilreyfingin er skyld liinni austrænu Yoya—heimspeki, en kenn- ingarnar liafa smámsaman verið klæddar í aðgengilegri búning og litast af ýmsum kristnum sjertrúar- kreddum og heimspeki vesturlanda. Aðalkenningin er þessi: Til er ein eilíf, andleg tilvcra, alvöld, alvititr uy olstaðar mthty. Aðcins cirt. Ef tjcr enitn sjúk'.r oy sorymœddir ertem vjer í ósamranii við pcssa vertt. Þá er hcillarúðio að kotna-i cftur í samratni. Það mó tak:st tneð rjettri huyarbeitiuyn oy huy- arslökun. Imynelaðu jtjrr all yotl, neitaðu ötlu illu oy ásettu pjer að eerða hcilbriyður! New Thouyt-nuim nota sjer til hjálpar ýmsar einkenniiegar að- ferðir; t. d. þessa: Sti’la skal upp 3 kertaljdsum í þríliyrning fyrir J'raman sig. Inni í þríliyrningnum brennur reykeisi og framan við það liggur krystallsgler, sem ljósin brotna í. Nú sest maður í Jíuddha- stellingu, þannig, að handleggjum er haldið vel beygðnm í oinbogum inn að bolnum með fra.mrjettnm lófum, en fætur beygðir um knje og iljum snúið saman. Ivka skal augum og munni, en haía teiinnr aðskildar og Inigða tunguna fram fyrir efri tanngarðinn. I þessum stellingum skal setið þar til hend- urnar eru dofnar og hugurinn kom- inn í leiðsluástand (hálfvegis mók- andi (hypnotic), en liálfvegis vel lakandi (superconscious). Þá skal opna augun og líta á kristallinn. Sjer maður þá sjálían sig eins og helst verður á kosið — sem hraust- an, hamingjusaman, auðugan og alsælan eins og æskilegast þykir. Þessi sjálfdáleiðsla er endurtekin í sjö kvöld í röð og er þá hugur- inn venjulega orðinn stemdur til þessa ástands, sem á er'kosið. Upp frá því þarf aðeins að slaka stöð- ugt á lnigarböndunum (relax) og dregst maður ]>á sjálfkrafa að settu marki. Umfram alt verður að læra að slaka á hugarkraftinum svo að all- ur efi og mótþrói hverfi — og ]>að eitt getur oftast hjálpað. Þeir, sem reynsluna hafa, fullyrða, að með þessum ráðum geti Iiver og einn komist af án læknishjálpar og kast- að öllum öðrum læknisráðum fyrir borð, eða, eins og þeir kalla ]>að : kastað hirkjuntim (the enitehes),' cn til þeirra teljast bæði venjuleg- ar hækjur, umbúðir, læk^jJyf, gler- augu o. fl. Til dæmis um, hve New Thouyt hreyfingin er víðtæk, má geta þess, að á síðasta alþjóðamóti þessa trú- arflokks, í New York í hitt eð fyrra. mættu 10.000 meðlimir. Eitt af liinum alkunnustu Netv Thouyt ritum Iiefir verið þýtt á íslen.sku at' síra .Jónnsi lieitmun Jónassyni og heitir „l samræmi við (ilífðina’1, eftir Iialph Waldo Tri- í! >. (íefst ]iar kostur á að kynnast ]>e suin kenningum nánar, en ekki c:■ mjer kunnugt um, að margir hafi Iijer á landi fært sjer þær verulega í nyt, þó nokkuð sje síðan að bókin kom út, og ]>ó víða sjá- jst hún í bókahillum. Jeg verð sjálf- nr breinlega að játa, að mjer leidd- ist bókin svo, að jeg lagði hana íljótlcga aftur, þegar jeg var bú- mn að lesa glepsur úr lienni til að kynnast innihaldinu. En það er ekki að marka mig. Jeg er enn svo vantrúaður á svona boðskap — livað sem verða kann, því að sann— arlega vildi jeg verða nýr og betri læknir og maður. Sagan er ekki öll sögð enn]>á. Það er svo margt nýtt og skríti- legt í Ameríku, sem við lijerna austan Iiafsins vitura svo lítið urti. I líkingu við Christian Science og skylt Netv Thoityt, hafa enn myndast öflugir sjertrúarflokkar eins og Vivine Science (guðdómleg vísindi) og Scientifie Christianity (vísindalegur kristindómur). Báðir þessir trúarflokkar fást mikið við trúarlækningar og eflast stöðugt, og innan þeirra hafa aftur myndast sjerkredduflokkar. En báð- um er það sameiginlegt, að þeir styðjast mjög við kenningar Krists og guðstrú, þar sein New Thonyt- sinnar margir eru fríþenkjarar og Jítið kreddubundnir. J)ivine-íS’ciehce-lækningamenn eru venjulega kallaðir Divinc heaJers. Þeir nota mikið handaálagningu og .scgulmögnun auk bænahalds. En þeir, sem fylgja Scientific Christi- anity, leggja mikla áherslu á htty- arslöktinina og nota til þess ritn- ingaupplestur og bæn. Á seinni árum liafa sumir lækn- endur af þessum fíokkum fengið mikið orð á sig. eins og t. d. Mrs. Any Mc. Pherson í Los Angeles. (Ilún segist sjálf geta læknað 80% þeirra sjúklinga, sem leita til lienn- ar. Ilenni hefir verið reist musteri veglegt í Los Angeles, er kostaði 100.000 dali). Annar frægur and- legur læknir af þessu tagi er Mr. Dowie og rejudar kona hans líka. i '■

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.