Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1927, Blaðsíða 5
9. jan. ’27. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 5 Islensk ölgerð. Eftir Gísla Guðmimdsson, gerlafrseðing. H,jer verður ekki ruinst á forna ölhitu eða mjuðargerð forfeðr- anna. Hitt liggur nær að vekj.i athvgli íslendinga á ölhitu þeinri sem vjer nú eigum, en það er Oi' gerðin Egill Skallagrímsson. Nokkru eftir aldamótin fóru menn að hugsa um að koma hjer upp ölgerð, en lengi vel varð lítið úr framkvæmdum. Þrisvar var gerð allítr.vleg tilraun til þess, að koma lijer upp nýtísku ölgerðar- húsi, en fjárskortur og önnur at' vik drógu úr framkvæmdunum. Ein ,af tilraunum þessum varð dá- lítið söguleg. — í Reykjavík A'ar safnað rúmum -/?, hlutum af þvi lilutafje sem með þurfti, lil ]>e-s að koma ölgerð af stað, on það sem á vantaði, v.:v loforð fj'rir frá þýsku ölgerðarhúsi, sem vildi gerast hluthafi i fyrirtækinu. — Utlit var því fyrir að nýtísku il- geið kæmist hjer á nokkru eftir að vatnsveita Revkjavíkur var gerð. A þessu' stigi málsins hjó sá sem hlífa skvldi, og fyrv-tæk- ið var drepið í fæðingunni. Þessu til sönnunar má geta þess, aö frumvarp til laga kom frá ísl. stjórnarráðsskrifstofunni í Kaup* mannahöfn þess efnis, að rekstr- aiágóði af væntiinlegri öígerð hjer •vvnni að mestu leyti í landssjóð. Frumvarpið rann lítt hugsað í gegnum neðri deild Alþingis, eu var samt drepið í efri deild, að allega fyrir þá sök, að það þótti í nokkrum atriðum koma í bága við Stjórnarskrána. Olgerðarfiv. þótti undevlegt, og menn voru svo glettnir, að geta þess til að frv. væri runnið úndan rifjum dönsku ölgerðarhúsanna. Enda þótt frv. ]>etta yrði ekki að lögum, sló óhug á menn, með fjárftamlög til hins fyrirhugaða ölgerðarhúss, og unp frá þessu mistu: pnenn kjarkinn að mestu leyti. Nokkru síðar var reynt að leitast fyrir um sam- vinnu við dönsku ölgerðarhúsin í því skyni að koma Jijer á eins' khnár iíthúi. ]>annig áð íslending- ar ættu meiri hluta bluteifjárins. Biðilsförin fór þannig, að málinu var svarað tómlega, enda kom það í ljós, sem vonlegt var, að dönsku ölgerðarhúsin vildu vit.anlega leggja kapp á ölsölu hingað, ái ]>ess að leggja neitt ver'ulegt i siiluniar. Svo jeg víki að ölgerð- Tómas Tómasson. inni Egill Skallagrímsson, og lífsr ferli hennar, þá er fyrst að minn' ast á Tómns Tómasson, sem er eigaudi hennar og forstjóri. Tóm- as kom unglingnr austan úr Rang" árvallasýslu áríð 1906. Hann er sjálfmentaðivr, góður drengur og þrautseigur- Er mjer -þetta full- kunnugt, því ,að liann hefir unn' ið hjá mjer í mörg ár, áður en hann stofnaði iilgerðina. Ölgefðin Egill Skallagrímsson er stofnuð 17. apríl 1913. Starr- semin hófst fyrst í kjallaranum í Þrrslmmri, í Templarasundi. Þiv ægði öllu saman í tveimur hef beigjum. enda voru tækin lítíl fvrirferðar. — Sextíu og fimm lítra suðnpottur og gwjuuarílátin eftir því. í húsakvnnum þessuiu Var ölgerðin eitt ár, en var svo flutt í Thomsenshúsin, við Tryggvagötu. Húsin þrr voru ali- rúmgóð, en að öðru leyti óhentug. T'm þettá leyti köm Iij’er upþ önn* ur ölgerð, sem mestmegnis gerði hvítt öl. Hún átti sjer skamman aldur, en Egill Skallagrímsson starfriði sífelt, þótt haslsamt væri með köflum. Ölgerðin gerði mest- megnis maltexstraktöl og uokkur styrkiv var |>að ölgerðinni að sjúkrahúsin í Revkjavík og grend inni voru tryggir viðskiftavinir ]>egar frá byrjun. Fyrst framnn af, vtsir framleiðslan okki meiri en svo, að Tómas var einn við liana, með ungling til aðstoðiv. — Svo hefir starfsfólkinu smáfjölgað, og etu nú mn 20 starfsmenn við öl- gerðina, og fleiri á þeini tímum r.’s jns sem mest er eftirspurnin. Árið 1917 reisti ölgerðin allhentugt hás við Njálsgötu, og taflaði sjer ]>T nokkurra firamleiðsdutækja. — I’á var byrjað á að framleiða ljetta > i öltegundir, svo sem Pilsneröl, en ekki komst sú framleiðsla í svo gott horf að ölið gæti talist samkepnisfært, borið sanian við gott erlent öl. — Tóm.ss hafði tvívegis farið utan og kynt sjer ölgerð, og komst hann þá að þeirri niðurstöðu, að óhjákvæmi- legt væri að gera miklar breyt' ingar á ölgerðinni, en þær kost- uðu afar mikið fje, sem honuin loksins tókst að fá að láni árið 1924. Þá var byrjað á að reisa nýtt ölgerðarhús, á framlóð þevri við Njálsgötu, er ganda ölgerðin stóð, og v.ar því verki ekki að fullu lokið fyrri en nú í haust. Miklu meira fje fór í mnbætur en áætl- að var. og varð Tómas því að taka lán á lán ofan til ]>ess að geta komið ölgerðinni í það horf, sem nauðsynlegt var, svo nð hún gæti jafnast á við bestu ölgcvðarhús erlendis. Ilin nýja ölgerð er í aðalatrið- mn l>annig: Við Njálsgötu var reist all'stórt hús, setn að nokkru leytj er grafið í jörðu. I því húsi eru 4 ölgevmslukjallarar og gerj- unarskálar. Húsið e," gert úr járn" bentri steinstej-pu í hólf og gólr’. rTyFggir nro þykkir mjög ög tvo'

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.