Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1938, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1938, Blaðsíða 1
Jlftoj’ðinnMaððiníí 21. tölubla'ö. Sunnudaginn 29. maí 1938. XIII. árgangur. ^ h f. Degar „lsland" strandaði Eftirfarandi grein eftir dr. Skúla Y. Guðjónsson lækni birtist í Berlinga- tíðindum 18. aj)r. síðastl., ári eftir að skipið strandaði. Sendi höf. grein- ina til Lesbókar til birtingar. KVÖLDIÐ áður sátum viÖ að kviildborðiim og Lydersen gramli skipstjóri var í besta skapi. Hann sagði okkur sögur úr sínu langa og viöburðaríki lífi á sjónum. 259 sinnum hafði hann stjórnað skipi í förum milli Is lands og- Danmerkur, vfir erfiða leið og' við hættulegar strand- lengjur. Óteljandi sinnum hafði liann staðið á stjórnpalli, er þok- an huldi alt útsýni. og er hríðin hamaðist á knerrinum. Næsta ferð hans átti að verða sú síðasta, sagði hann. Hann hafði verið í siglingum í 52 ár. eða síðan þeir, sem nú voru orðn- ir gamlir, menn, voru börn. „Til þess nð stjórna skipi þarf 99% hepni“, sagði hann, og end urtók þetta eins og gömlum sjó- mönnum er títt, „og 1% afl ó'hepni", sagði jeg í hugsunar- „ísland“ strandað á May-eyju. leysi. Jeg sat við hliðina á hon- um við matarborðið. „Nei, 1% af heilbrigðri skynkemi“, sagði hann eins og sá sem betur vissi, og þá hlógu allir viðstaddir. . Síst af öllu datt okkur í hug, að af tilviljun LeffSi mjer i-atast satt orð á munn: 1% af óhepni. ★ Jeg lá vakandi og heyrði skips flautuna gefa frá sjer þökumerki. Það var að byrja að lýsa af degi. Og ]>á kemúr hið einkenuilega: Jeg lá og hugsaði um, að ef eitt- livað slys bæri að höndum, væri jeg illa staddur. þar sem jeg var með allan útbúnaðinn að Fæi-- evjaleiðangrinum unx borð. Með öll þau gögn, sem við lxöfðum afl- að okkvir í fyrrasumar og það sem við ætluöum að nota við leið- .angurinn í sumar. Milli svefns og ’vöku hugsaði jeg óljóst um þetta. >ÍJeg reiknaði í huganum, hve raik ið alt þetta myndi kesta í fje og erfiði, ef byrja þyrfti á ný. Jeg reyndi að reka jiessar kjánalegu hugsanir úr huga mjer, en þær ásóttu mig aftur og aftur. A með an sigldum við beint upp í klett- ana í strand. Hver , hvíslaði þessuin hugsun- um að mjer? Alt í einu fann jeg, að skipið nötraði og fann að vjelin hafði verið látin vinna aftur á bak. Jeg stekk xxt xir rúminn og lít xit um ,,kýraugað“. Froða og straumiða er það sem jeg sje meðfram skips- LAfíGO EDINBURGH DUNBAh

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.