Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1944, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 23.04.1944, Blaðsíða 3
LESBÖK MORG UNBLAÐSIN3 370 Júlíus Havsteen. ,,Norðmannabylurinn‘ ‘. Þannig stóðu sakir hinn 11. sept. 1884 þegar yfir veiðiflota Norð- manna á Eyjafirði skall á svip- stundu .að kvöldi nefnds dags eitt- livert mesta og örlagaríkasta fár- viðri, sem nefndur floti varð fyrir og sem olli því, að margir norskir vitgerðamenn mistu skip sín og hættu sjer aldrei íramar tii Islands. Um byl þennan eða afsarok segir í árbók lslands_ 1884: „September 11. Rak á land í ofsaveðri á Eyja- firði 30 norsk fiskiskip og 3 ísl. þilskp. Mörg Ivrotnuðu og 2 menn druknuðu“. í blaðinu „Norðan- fara“ segir um veður þetta í neð- anmálsgrein 13. sept-ember 188-^: „11. þ. m. var hjer íjarska ofveður sunnan; er þá sagt að slitið hafi upp milli 20—30 síldarskip er lágu við Hrísey og rak þar á land; flest þeibra nveira og minna brotin". Faðr minn, J. V. Havsteen kaup- maður á Oddeyri hafði verið skip- aðvvr sænsk-noorskur ræðismaður fyrir Norðurland 1882 og kom það því í hans'hlut, bæði að veita skip- brotsmönnunum norsku aðstoð og að gefa konunglegu sænsk-norskn aðali’æðinvannsskrifstofunni í Kaup- mannahöfn skýrslu um tjónið. ii Skýrsla þessi er til í fórum mín- vun í samriti og þykir mjer vel fara á því, þar eð senn eru liðin 60 ár frá því skipreikinn varð, að láta hana konva fyrir sjónir alnvennings. 1 þýðingu er hún svohljóðandi: Sunnudaginn 14. sept. 1884 lagði undirritaður sænsk-norskur ræðis- nvaður af stað frá Akureyri til Litlaárskógssands og Ilríseyjar sökum sjótjóns þess, senv orðið hef- ir á norskunv skipum á fimtudag- inn 11. þ. m. Skipstjórar hinna norsku skipa hafa ekki talið sjer fært sökunv iijörgunart ilrauna aðt takast ferð á hendur til vararæðis- mannsskrifstofunnar á Akureyri, en jeg talið nvjer skylt, að mæta á strandstaðnúnv til þess að veita aðstoð alla í þeirn (vandræðunv) hörmungum, senv þar eru fyrir. Unv sjótjón og skipströnd, sem urðu í ofviðrinu er gefin svohljóð- andi skýrsla: Hjá Hrísey. l.Skonortan ,,Lagos“ frá Stav- angri, skipstjóri M. Olsen. Gaf vvt tvær keðjur, vnisti bæði akkerin, skenvdist nokkuð á reiða, rak til lvafs og var bjargað af gufuskipinu „Erik Bærentsen“ frá Stavangri, senv dró hana til Akureyrar en þar var hvvn lögð við tvö akkeri og tvær keðjvvr, sevn fengnar voru að láni. 2. Skonnortan „Ansgarius“ frá Stavangri, skipstjóri P. Philö. Hjó af sjer reiðann, misti akkeri með keðjvvstúf, skenvdi nokkuð skansinn. lenti í árekstri við galías „Rap“ frá Iiaugasundi. 3. Galías „Riga“ frá Stavangri, skipstjóri Evenserv. Týndi bug- spjótinu, braut franvan af stefninu, dreginn til Akureyrar' af gvvfu- skipinu „Erik Bærentsen“. l.Galías „Mars“ frá Haugasundi, skipstjóri E. Freðrikssen. Rak á land og vnestallur kjölurinn farinn vvndan skipinu sevn liggur i fjör- unni, líklega ónýtt (flak). 5. Gálías „Oecident" frá Hauga- Otto Wathne sundi, skipstjóri P. Fuglestað. ltak á land, brotinn part úr kjölnum, Jig'gur í flæðarmálinvv fvvlt af sjó. 6. Skonortan „Adoram“ frá Uaugasundi, skjvstjóri J. II. Ranne- vig. Rak á land, liggur í fjörunni og sjór kominn í lestina. 7. Fiskiskútan ,,Fiskereu“ frá Bergen, skipstjóri E. Halvorsen. Gaf út akkerin og hjelt til lvafs. Kom inn aftur 12. þ. ni. hafði ekk- ert frekar tjón tveðið. 8. Duggan „IIelena“ frá Storöen, skipstjóri S. M. Eriksen. Misti bómuna og skenvdist á byrðing. fl. Duggan „Elisabet“ frá Storöen, skipstjóri J. Olsen. Týndi bug- spjótinu, stórbómunni. segluvn og skemdist nokkuð á byrðingnum. Lenti í árekstri við galías „Venús“ frá Haugasundi. 10. Galvas „Mönstre* ‘ frá Hauga- sundi, skipstjóri Snvedevig. Rak á. land, liggur rnjög brotin í fjörunni, líklega ónýt. 11. Duggan „Gottfred" frá Haugasundi, skipstjóri II. Johnsen. Misti bugspjótið, bráut skánsinn og skemdist á skut- 12. Galías „Marié“ frá Hauga- sundi, skipstjóri G. Egge. Rak á land, skemdist nokkuð og kom sjór

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.