Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1965, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 11.04.1965, Blaðsíða 1
hésta. Héldu fyrst að Réykjum í ölf- usi og skoðuðu lmeri, þaðan beinustu leið að Nœfurholti og gengu á Héklu í lélegu veðri. 1 bakaleið komu þeir að Skálholti og Geysi. Til Reykjavíkur komu þeir aftur 19. ágúst. Á meðan á þessari ferð stóð höfðu skipverjar hlaðið lj feta háa vörðu í Örfirisey og fest þar á eirplötu rneð nöfnum leiðangursmanna. Plötu þess- ari var stolið 1803, og náðist þjófur- inn, en ekki veit ég um örlög plötunn- ar. Hér fer á eftir smákafli úr handriti því, sem nú er í eigu dr. Jóns Vest- dals og nýlega var sagt frá í Morgun- blaðinu. Fjallar kaflinn um komuna að Skálholti. Þá var Hannes Finnsson biskup, en Finnur biskup nýlátinn. Stanley greifi af Alterlev á íslandi sumarið 1789 áhrif frá Bessastaðamönnum. En að lokum munar litlu, að hann lendi í handálögmáli við danskan fálkafang- ara í Reykjavík, er hann lýsir and- styggð sinni á stjórn Dana á íslandi. — „Verzlun þessa vesœla lands er ein- okuð og seld í hendur félagi, sem sjálf- ur kóngurinn á hlut að, og þetia er slikur rœningjaháttur gegn fátækustu þjóð jarðarinnar, að sjálfur Job mundi verða fokvondur. Bernsdorf greifi hef- ur unnið sér stórsóma með því að gefa verzlunina frjálsa öllum dönskum þegn um. Blessaður sé hann fyrir það, sem hann hefur gert. fyrir Islendinga, er hann létti af þeim hinni verstu teg- und harðstjórnar. Fœri betur, að það endurvekti þœr tíðir, er íslendingar voru vissulega allt önnur manngerð en hinir úrkynjuðu niðjar þeirra, sem nú Uf<a“. Þetta hlýtur að vera bergmál af orðrœðum þeirra Stefánsunga, sem voru alltíöir gestir á skipsfjöl í Reykja vik. — IJest sinn kallar Baine jaf'nan Innrahólm end.a var hann þaðan. Handritið ■ getur varla verið skrifað á ferðalaginu, og œtla ég það muni hreinskrifað af öðrum en Baine sjálf- um. Viða eru eyður fyrir einst.ök orð og einku.m nöfn. Sums staðar hefur verið fyllt í þær eyður með mjög grannri og ógreinilegri rithönd. Hvað sem annars má um Baine Jón Eyþórsson skrifaði formála og þýddi kafía um heimsókn í Skálholt Sk.ip þeirra hét John of Leith. 150 lestir a.ð stœrð, búið 6 tveggja punda fallbyssum. Leiðangurinn var gerður ti þess að afla kunnáttu í náttúrufrœði og siglingum. Fararstjóri og eigandi skipsins var Jolm Thomas Stanley, en skipsherra Jolm Pierie lautinant í brezka flotanum. Aðrir leiðangursmenn voru m.a. Wright grasafrœðingur, Baine land- mœlingamaður og teiknaði, Benner (frá Santa Cruz á Indíaeyjuni DanaJ, Crawford og Colden. Allt voru þetta „gentlemen“, en fátt veit ég að greina um störf þeirra eða lœrdóm. John Sanley mun hafa verið helsti jarð- frœðingur í hópnum, og það œtla ég að hann og Wright hafi verið röskv- astir. Þeir félagar komu skipi sínu x Hafn- arfjörð og dvöldust þar um kríð, kynnt xist Lewetzow stiptamtmanni og Ólafi Stephensen amtmaxmi. Þá liéldu þeir til Reykjavíkur og sigldu þaðan vest- ur að Arnarstapa. Gengu á Snœfells- jöku.l, en aðeins Stanley og Wright þorðxi upp á hœsta tindinn. Á meöaxi mœldi Baine hœð jökulsxns rneö horna- mœlingutn og fékk liœðina j567 fet og þrir fylgdarxnexm íslenzkir með 23 eða 1393 m x stað ljj6, sem nú er tal- xÖ. Þ. 29. jx'dí lögðxi þexr xxpp frá Reykja- vík austxir að Heklu, 9 leiðangursmenn Handritið er dagbók mr. Baines og fjallar að langxnestu leyti um daglegar gerðir og heilsufar þessa „gentlemans"'. Hún lýsxr liöfxmdi sínum xnœtavel, en áhugi hans og skilningur á umhverfinu er bœði takmarkaður og þröngsýnxi. Hvergi hefur hann séð eins Ijótt og rœfilslegt, fólk og á Islandi. fsendingar erxi dýrseldir á hestlán, jafnvel axtr- arnxr, sem þeir félagar greiða fyrir mjólk á bœjxmum eru taldir eftir. En það er Stanley, sem borgar. Þrátt fyrir allt breytist viðhorf Baines ta.hsvert í ferðinni austur. 1 fyrstu ber liann lof á Dani fyrir hixía miklu stjórxiaxáiœtti þeirra á íslandi. Þaö eru scgja., mun haxm hafa veriö vel hæfur mœlixigamaðxir og góður teiknari. F órum yfir Hvítá á ferju um 'mílu vegar suður af Skálholti. Hestarnir vom sundlagðir. Svo lentum við í ótætis mýri, og fylgdarmaðurinn gat ekki fund ið vað á djúpum læk, sem rennur í gegp um engjarnar frá Skálholti. Hann flæikt- isí með okkur Wright langt úr leið, og hestarnir lágu hvað eftir annað í keld- unum. Mi.g langaði að lumbra á náung- anum, við sárbölvuðum honum, en sem betur fór, skildi hann ekki baun aí því, sem við sögðum, svo að það kom vist ekki meira við hann en okk- ur sjálfa. Lotks komu tveir af staðar- Framhald á bls. 4.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.