Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1970, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 19.07.1970, Blaðsíða 6
Jón Kristvin Margeirsson: Amtmaðurinn og mútan í ævisögu Skúla Magnússonar lainidfógeta, sieim Jón Aðils sagin- fræðinguir befur ritað, er farið mör-gum orðum um andstöðu Pin.geils amtmanns við umbóta- viðleiitni Skúla og ými'ssa an-n- arra, sem beittu sér fyrir þvi að koma á fót hinum svonefndu Innréttimgum um miðja 18. öld. Svo sem alkunma er, varð Skúli landfiógeti árið 1750 oig tók þeg ar í stað að hugleiða, hivað mætti ver-ða til að bæta hið erf- iða ásitand, sem þá ríkti á Is- landi. Amtmaður var þá maður sá, sem Pinigel nefndist. Hann hafði tekið við amtmannsstörf- um árið 1745 og telur Jón Að- ils, að hamn hafi verið þeirrar skoðunar, að bezta ráðið til að ráða bót á hinu slæma ásitandi, sem þá var ríkjandi í efnahags málum þjóðarinnar, væri að herða aga. Fyrirætlanir Skúlia og félaga hans um að komia á fiót ýmiss konar atvinn.urekstri, avo sem iðinfyrirtækjum og út- gerð stser.ri skipa till veiða á djúpmiðum, taldi Pingel hins vegar vadhuigaverðar. Læt ég Jón Aðils nú segja frá: „Einn var þó sá maður, er eigi leit hýrum augum á þessar bollaileggimgar og ráðagerðir, og var þó fylgi hana mest um vert allra manna innlendra. Þ.að var Pingel amtmaðUr. Ritaði hann sitiftamtmamni um þetta mál 13. sept. 1951 á þessa leið: — „Landfógetinn nýi, Skúli Magnússon, hefir á umliðnum vetri komist í vináttu mikia við Horrebow og ætlar nú án leyf- is stjómarinnar að fara utan til að koma fram ýmsum nýsfár leigum fyrirætlunum, er þeir fiélagar _hafa verið að bolla- le-ggja. Ég vona að þér herra greifi, haldið uppi embæittis- valdinu, ef þörf gerist, og lá't- ið t>að eiigi viðgainigast, aið óvið- feomandi menn snuði fé út úr stjóminni, án þess að það sé borið undir okkur. Eftir skip- un stjórnarinnar frá 1734 á hver maður, sem koma viffi fram með einhverj.ar tillögur, er horfa til landsnytja, að bera þær undir mig á alþingi, svo ég megi ráðgast um þær við aðra og gefa síðan stjórnimnii áliit mift til kynna. Hvers vegna fara þeir svona leynt með þetta? Er ég ekki af hjarta vel- viljaður Islandi? Hef ég nofckru sinni annað sýnt? Yður mun þykja landfógetinn raup- samur í meira lagi, og hefir hann lært það að Horrebow sem hefir. stórspillit honum, því áður var hann viðfelldin mað- ur og skynsamur. Annars þyk- ir mér ásannast hið fornkveðna, að eigi sé hollt að hefj.a íslend- inga til vegs og virðingar, því sí'ðan þesisi maður varð landfó- geti, er hann orðinn svo hroka fiuilur, að engu tali tekur í stuttu máli: hann er orðinn all- ur annar maðnr.“ Bréf þetta var ekki aðeins óvi'ngjarnlegt í garð landfógeta og Í.S'lendinga yfirleitt, heldu.r og óviturlegt. Var landfógeti óviðkomandi maður? Varðaði hann engu landsmál'? Var það eigi meira að segja brýn og ber emibættisskylda hans, að leita öllum mönnum framar umbóta á efnahag og ástæðum lands- manna, þ.ar sem hann að sjáHf- sögðu var alira manna kunnug- astur fjárhagsmálum landsins og bar að nokkru leyti .álbyrgð á þeim? Sýn ir bréfið í þessu efn,i og yfirleiitt bæði filónsku, br'áðllyndi og embættishroka. En raonnar er ekki erfitt að sjá hvar fiskur liggur undir steinii. Pinigel var miaður fátæk- ur og hafði ekkert að lifa af utan embættistekjur sínar, en var um lieið sællítfur og allmik ið gefinn fyrir að berast taLs- vert á. Var hann að sögn stór- skuld.ugur verzlumarfélag.inu og hatfði félagsstjórnin ráð hans í hendi sér. Nú var félagin.u a.uðvitað nauðailla við þetta nýja tiltæki Skúla, því ei.givar vandséð, hvert stefndi, og mun Pingel hafa heyrt þessar undir tektir kaurpmainna um sumarið. Það v.ar því fyrst og fremst í félaigsins þágu, að amtmaður riit aði bréf þetta ti'l að spilla fyrir Skúla hjá stjórninni, en þómeð fram í eigin þágu, því kaup- menn munu hafa látið hann á sér skilja, að hart mundi að honum gengið, ef ei.gi væri þeg ar í stað tekið fyrir kverkairnar á þessu nýja fyrirtæki." (Bls. 88—89) Jón Aðils er þannig efcki í neinum vatfa um það, að and- staða Pingels amtman.ns viðlnm réttingarnar eigi rœtur sínar að rekja til þess, að Pingel haifi verið háður Hörmangarafélag- inu. Hins vega-r hefur Jón ekki haft neinar heimildir að gaigni um það, á hvaða hátt þetta var, á hvaðla hábt Pinigel var háður Hörmanga.rafélaginu. Úr þessu atriði er hægt að greiða núna. Deliberations og sub- scriptionspotrocoll Hörmiangara félagsins er nú öllum opinn, sem viil'ja lesa, og þar er upp- lýsingar að finna, sem varpa ljósi á það, hvernig sambandi Pingels og Hörman.gara.félags- imis var fari'ð. 24. október 1746 hafur eftir- fanandi verið skráð í þessa bók: „iSoim Stifft-Aimtmandens fiuldmægtilg over IsQand till datio ikke er givet nogen Douceur og mam det holder for tiemli.g, hannem ligesaavel som andre betiente a.t aflægge med en kiendelse aairliigen altsaa have vi i dag resolveret at regalere hamnem aarlig með 20 rd. og ailteaa betales hannem for de passenda 4re aarinigen nemlig 1743, 44, 45, og 46, í alit 80 rd. som bogholderen Johann Sunck enberg, under videre uitering til Udgift passerer.“ Þetta er undiriritað af stjórn Hörmamgarafélagsi.ns, þeim H.C. Brodk, D. Mun.ck, O. Huule- gaard, Bertil Jegimd og O. Mandix. 'Hörmangarafélagið hefur með öðrum orðum ákveðið að borga amtmanninum árlegar mútur, 20 ríkisdali á ári. Næsta ár, 1747, hef.ur Hör- mangarafélagið tekið ákvörðun um að hækka mútuna til amt- manns verulega og hafa hana hér eftir 50 ríkisdali á ári. Hinn 15. maí þetta ár, hefiur eft- irfairandi verið fært í Deliber- ationspro'tokollinn: ,)Som Amtmanend udi Island eret af Compagniet með een aar lig Douceur, saa har mand regul eref sarnime hereftir at fastsætte tiil den Summa af 50 rd., lige- som og Amtmandens udi Find- maircken til 40 rd. aarligen, hvillket herved ad protocollum vedtages.“ Undir þetta riita nöfn sín sömu mefcm og árið áð- ur., þeir Brock, Munrk, Huule- gaard, Jegind og Mandix. Þetta skýrir framkomu Ping- els. Hann er á föstum árlegum múbum hj'á Hörman.garafélaginu og Félagið ætlaist væntanlega til þess, að hann gæti hags- muna þess í staðinn, eftir því sem hann getur. Annars væri ástæðulaust fyrir það að vena að þessu. Hörmangaraifél:a.gið kastar ekki fé símu í sorptunn- una. Þess skal geitið til skýringa.r, að greifi sá, sem Pinge'l ávarp- ar í bréfi sínu, er Otto Mand- erup Rantzan greifi, sem gegndi embætti stiftamtimainnis yfir íslandi í nær tvo áratugi (1750—17'6'8), an sinnti því emb ætiti ekki af m.eiri alvöru en svo, að hann geirði sér aldr.ei það ómak að fara til ísla'nds og kynna sér persónulega það land, sem hann var settur yfir. Höfin eru full af fæðu, nátt- úruauðæfum og orkuviðfangs- efnið, sem blasir við er því það, hvernig eigi að ná þessum auð- æfum uppúr hafdjúpunum. Sæv- artækni er nú og kraftmikil vís- indagrein, sem gæti orðið til að leysa sum af þeim vandamálum mannkynsins, sem harðastknýja á. í eftirfarandi grein, skrifar Tony Loftas (höfundur bókar- innar „Hiniar síðuisitu auðlinjd.ir“, en sú bók fjallar um rannsókn- anstörf maninisinis í hafdjúpunium) lýsingu með myndum Ian Robert son af nýjum sigurvegurum á hafsbotni. GRUNNSÆVIÐ Frarartæikið á stærri myndinni sem hér fylgir með, líkist skrið- dreka, og það er smíðað til að ferðast á um hafsbotninn. Þetta gæti verið teikning úr vísinda- skáldsögu, en það er samt smíð- að í Birkenhead skipasmíðastöð- inni í Carnmell Laird og ætlað til að ferðast á um hafsbotninn. Sama er að segja um vélina, sem sóst á balksviði mymdiarinmar og líkist neðansjávar þyrlu; að hún er smíðuð til að athafna sig við vinnu á hafsbotni og kölluð Beaver vinnukafbáturinn. Það er auðvelt að útskýra áhuga manna nú til rannsókna á hiniuim svowefndia ininna geiimi, eins og hafdjúpin eru stundum nefnd, og við þessar rannsókn- ir fara saman haftæknivísindi og hafrannsóknarvísindi. Höfin geyma mikið af eggjahvítuefn- um, sem mannkynið þarfnast nú mjög, og í þeim eru einnig margskyns málmar, sem nútíma iðnaður gæti gert sér mat úr óg nútíma mannlíf byggist svo mjög á. Verðmæti taka sífelldum breytingum, en það þykir ekki óvarlega áætlað að úr hafdjúp- unum megi veiða 80 milljónir tonna til manneldis (Hér tekur höfundur ekki nægjanlega djúpt í árinni, því að FAO gerir ráð fyrir mögulegri 120 milljón tonna heimsveiði. Árið 1985 er áætlað að heimsveiðin verði orð in 100 milljónir tonna. Þýð.). Þessi mikla veiði gæti lagt mannkyninu til margfalt þau eggjahvítuefni, sem það þarfn- aist. (Þar keimiur niú fleira til ein að aifla fiisiksins, því að af 62 millj- órnum toonia heimsiveiði síðastli’ð- ið ár fóru aðeins 26 milljónir tonna til manneldis, þrátt fyrir hiunigrið. Þýð.) Á hafsbotni er mýgrútur af mangan'kúlum á stærð við kart- öflur. Þær eru dreifðar um allt hafsvæðið; trilljónir tonna — og halda vísindamenn, að þessar mangankúlur á botni Kyrrahafs ins eins gætu fullnægt þörfinni fyrir kopar um 6000 þúsundir ára, álþörfinni í 20 þúsund ár og cobaltþörfinni í 200 þúsund ár. Á þessu stigi tækniþróunar- innar er það enn fjarlægur möguleiki að hægt verði að I plægja hafsbotninn á stórum svæðum eða nýta og rannsaka sjávarlífið til fulls, en það er hægt að fara að stíga fyrstu skrefin í þessa átt. Nýting gassins á botni Norð- ursjávarins er táknrænt fyrir það, sem framundan er. Norð- ursjórinn liggur yfir megin- landshillu Evrópu og fyrir fáum árum voru það aðeins fáeinar hræður, sem höfðu heyrt talað um gas á botni þessa hafs, en nú eiga Bretar þarna nýtanlega orkulind, sem vafalaust er ein- hver sá mikilsverðasti orkuforði, sem um getur í veröldinni. Til þess að nýta eitthvað af þessari orku hefur verið reist þama í Baoton í Norfolk stöð, sem get- ur framleitt 4000 milljónir rúm- feta af gasi á dag — sem er þrisvar sinnum það gasmagn, sem hinar 200 stöðvar, sem fyrir voru í Bretlandi geta framleitt. Borun á hafsbotni er ekki ný af náliinini. Þaið var árið 1896, að borað var eftir oliu úti fyrir strönd Kaliforníu, en hin nýja sófcn í olíu oig náttúruigia's á haifs- boitind befur haft miikil áhrif á teiniglsil mianinisiiinis við heim undir- djúpaninia. Að bora með olíubor kostar um 450 sterlingspund á klukku stund og við borunina vinna at- vinnukafarar, sem veita marg- víslega aðstoð. Það eykur vitaskuld kynnin af lífinu í djúpunum að menn þurfa að vera þar langtímum saman í atvinnuskyni. í því skyni að auðvelda köf- urunum starf sitt var hafbotns- bíllinn smíðaður, eins og Beaver vinnukafbátui’inn, sem þeir kalla Harðskalla. Þessi bíll á að gera köfurunum kleift að vera niðri langtímum saman við vinnu sína. Á myndinni sést Harðskalli í niánid við „jólatré", siem svo er nefnt en það er ventlakerfi, sem stjórnar rennsli olíunnar frá olíubrunninum. Eins sést bíllinn líka á myndinni í nánd við bor, sem þara er verið að bora með eftir kjamasýnishornum úr hafs botninum. Þrátt fyrir sameigin- legan tilgang þessara tækja Harðaskalla og bílsins eru þau gerólík að gerð. Bíllinn hreyfist eftir botminum á risahjólum, sem eru 8 fet í þvermál og förin eru 3 fet á breidd, en Harðskalli er knúinn áfram af eigin hreyfi- afli, en bíllinn þarf kapal frá ofansjávar móðurskipi. Bæði þessi tæki eru þó vinnustöðvar fyrir kafarana í myrku og köldu djúpinu. Við hver 33 fet, sem kafari sekkur í djúpið eykst þrýsting- urinin á líkama hans um eina loft þyinigidiaredninigiu, það er 6,8 kg á hvern rúmþumlung. Gas þrýst- ist inn í vefi líkamans og loftið, sem er í eðli sínu áhrifalítið, breytist. Súrefnið verður eitrað af því, að of mikið af því þrýst- ist inn í líkamann. Köfnunarefn ið hefur ónáttúruleg deyf- 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19. júli 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.