Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1971, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 17.01.1971, Blaðsíða 3
6, l>ú l.júfa líf, með iiiakindalegu lireyfinKarleysi, offitu, reyk- injíiim ok dajíle}íu ofáti. Hve dýr«u verði þessi lieimsiiis gæði eru keypt. Myndin sýnir æðaveKsi í lijarta sextujrs manns. Marjffalt stækk- uð lítur æðin úl eins oe hraunhellir. I»eKar þar kemur, að krans- æð í hjarta lokast með öllu, Ketur hjartavöðvinn dáið ok Iijartað hætt að slá. Ef ekld er beðið þar til allt er orðið um seinan, er hæKt að laKfæra óreKluleKan hjartslátt með lyfjum ok jafnvel hæKt með uDnskurði ok ÍKræðslu að ráða bót á hjartavöðva, sem liætt er kominn. Stundum myndast nýjar æðar í stað liinna. sem stífluðust. Aftur á móti er ekki þekkt nein aðferð til að leysa lagið, sem lileðst í æðar. ir sig ekki eða veldur hjart- anu of miklu erfiði, virðist unnt að komast hjá skaða. Hættan á alvarlegum afleiðing- um eða bráðum dauða er mest við upphaf hjartaslagsins og minnkar jafnt og þétt er frá iíður. Þegar fyrsta Stigið er hjá liðið og sjúklingurinn tek ur aftur upp sín venjulegu störf, er unnt að sjá hvernig honum muni vegna. Stundum er hjartavöðvinn svo mikið skemmdur eða sjúkdómurinn í 'kransæðunum svo langt á veg kominn að maðurinn verður að takmarka mjög þátttöku sina i leik, störfum eða eðlilegu lífi. Anrrr na njott artur futlr! starfshæfni. Okkur er ekki enn klei-ft að segja til um það fyrr en sjúklingumn er á góð- um batavegi, hver muni verða sá heppni og hverjir muni eiga við áframhaldandi erfiðleika að stríða. Jafnerfitt er að ákveða hverjir muni fá annað drep í hjartavöðvann. Eitt ein- kenni atherosclerosis er hve óútreiknanlegt það er. Við vitum að margir lifa ekki aðeins af fyrstj* lijarta- slagið, heldur halda áfram að ieggja drjúgan skerf til þjóð- féiagsins eftir það. Til dæmis var tilkynnt að Sir Winston Churchill hefði fengið hjarta- slag í heimsókn sinni til Roose- velts forseta i síðari heims- styrjöldinni — engu að siður hélt hann áfram að þjóna landi sínu árum saman, þrátt fyrir aukin veikindi, þar á meðal heilablóðfall. Verulegur hluti þeirra sem lífi halda, lifir langa og starfsama ævi. Ég hef vitað marga sjúklinga lifa 20 ár eða lengur eftir fyrsta drep ið og með tilliti til hinna mörgu þöglu drepa, eru þeir sennilega fjölmargir, sem lifa miklu lengur. Þessar athuganir und- irstrika það að gröfin þarf ekki að blasa við eftir alvar- legt hjartaáfall. Sumt af þvi fólki sem hagræddi ITSsvenjum sínum kvaðst betur á vegi statt eftr þessa reynslu — en það liggur í augum uppi að menn verða að lifa h^ria af til að þetta eigi við. Sjúklingar, sem hlotið hafa miklar hjartavöðvaskemmdlr af drepi, geta haft fyrirferðar- miklar holmyndanir (aneur- ysm) í vöðvahóifum hjartans. Þetta takmarkar dælustarfsem- ina og getur leitt til alvarlegri truflana. Kveði mjög rammt að vöðvaskemmdum og fitu- þrengslum í æðum, geta sölt og vökvar safnazt fyrir í líkaman- um. Umframvökvinn safnast fyrir í lungunum og veldur mæði sem hindrar mjög getu sjúklingsins til likamshreyfing- ar og gerir honum jafnvel ófært að sofa nema uppisitj- andi. Vökvi getur einnig safn- azt Æyir'ir í fótiuim,, kviði, lliiflur og öðrum háðum líkamshlutum. Þetta vökvasafn í líkamanum var áður fyrr almennt nefnt vatnssýki. Verði ástandið ekki bætt, drukknar sjúkling- urinn bókstafiega í sínum eig- in vessum. Lyfið gegn vatnssýki upp- götvaði annar mikill enskur .læknir, William Withering. Það er enn mikilvægasta hjartalyf- ið af þeim, sem mest eru not- uð; það bætir starfsemi hjart- ans og hjálpar likamanum að losna við óþarfa sölt og vökva. Lyf þetta, digitalis, fannst í digitalis-jurtinni, sem áður var notuð til tegerðar. Heill lyfjaflokkur varð til vegna þessarar uppgötvunar. Eftir að hafa fengið drep í hjartavöðva verða sumir sjúklingar að taka þau ævilangt. Til viðbótar við hina skamm- vinnu hjartakveisu, drep í Fraimhalld á bis. 13. ÆðaveKKÍr 1 hjarta nýfædds barns. Hér er allt slétt og óskemmt. B. Björn VETRAR NÓTT Vetrarnótt með grátt veður og þung ský; sem hamga undir fölum mána og stjömum á flótta í ómælið. Hví vekur þú mig og þreytir huga minn með spurningum, sem ekki verður svarað. Hversu skrýtin er vaka þín mannkind — lífkind. Hver leysti þig um stund frá vatninu — moldinni, gaf þór þá hugmynd, að þú værir frjáls, sló þig aftur til jarðar, þegar hann hafði notað þig sem kafla í sögu, sem hefur engan endi. Plettu ekki þeirri sögu of lengi. Hún geymir, það sem augu þín fá aldrei séð, það sem eyru þín fá aldrei numið. Hví firrir þú mig svefni, vetrar-nótt. 17. jamúaa’ 1971 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.