Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1973, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 18.03.1973, Blaðsíða 1
LAKAGÍGIR OG SKAFTÁRELDAR Sjá opnu vvn u Norður frá botni Hvamms- fjarðar er grösugur dalur, sem nefnist Sælingsdalur. Hann mun kenndur við mann sem uppi var á söguöld og var kallaður Sælingur, en það telja menn að þýði auðsæll maður., Dalur þessi er beinn og nokk- uð langur og umgirtur fjöllum á þrjá vegu. Eftir honum renn ur Sælingsdalsá og neðarlega í dalnum fell'ur í hana Svínadalsá, og eftir það heitir Laxá til sjávar. Skammt frá ármótunum, í miðjum dalnum, rís upp af jafn sléttu einstakt og einkenniiegt fell, sem heitir Tungustapi. Er hann 'kenndur við bæinn Tungu, sem kölluð hefir verið SæJingsdalstunga um margar aldir. Stapinn er hár, kistu- laga og með 'Mettabrúnum, en einna einkennilegastur er hann fyrir það, að i honum eru grasi grónir stallar, sem ganga má eftir, eins og það væru svalir. Auðvelt er að ganga upp á stapann og er þaðan víðsýnt í allar áttir, inn i dallbotn og út á Hvammsfjörð. Fjallahliðarn- Framli. á lbls.,2. ÁRNI OLA TUNGU S TAP I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.