Lesbók Morgunblaðsins - 01.01.1989, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 01.01.1989, Blaðsíða 1
LESBOK MORGUNB LAÐ S I N S 1989 Sextugasti og fjórði árgangur Ritstjórar: Matthías Johannessen Styrmir Gunnarsson Ritsljórnarfulltrúi: Gísli Sigurðsson Aðalsteinn Ingólfsson: Upptendraður af hinu óendanlega. Nokkur orð um ljóð- skáldið Giuseppe Ungaretti. 1. tbl. bls. 13. Agnes M. Sigurðardóttir: Tími til að lyfta hug í hæðir. 44. tbl. bls. 2. I)r. Alfred Jolson, biskup kaþólskra á íslandi: Hugleiðing í tilefni af komu Jóhannesar Páls II. páfa til íslands. 20. tbl. bls. 2. Anna Ólafsdóttir Bjðmsson: Gleðin í fyr- irrúmi. Rætt við Michele de Lucchi. 14. tbl. bls. 8. Anna Bjamadóttir: Vatíkanið — Ríki í ríkinu sem páfinn drottnar yfir. 20. tbl. Eftiisyfirlit bls 8. — „í kvöld eruð þér einkakennari páfa“. 20. tbl. bls. 11. — Leynist íslenskt efni í safni Vatíkansins? 20! tbl. bls. 13. — Boðskapur kirkjunnar í hvern kima ver- aldar. 20. tbl. bls. 13. — Sameinaðir í trúnni en ekki í kirkjunni. 20. tbl. bls. 14. — Þeir veija Vatíkanið og páfann. 20. tbl. bls. 16. Anna María Þórisdóttir: Stúlkan og ein- hymingurinn. Heimsókn á Cluny-safnið í París. 36. tbl. bls. 8. Atli Magnússon: Jódynur á Reykjavíkur- götum. Brot úr ævisögu Þorgeirs í Gufu- nesi. 42. tbl. bls. 6. Auðun Bragi Syeinsson: Að eiga sér helgi- dóm. 2. tbl. bls. 11. A Ágúst B. Sverrisson: Truman Capote — Snillingur sem misnotaði gáfur sínar. 36. tbl. bls. 2. Árni Blandoc: Sálarkröm Anne Sexton. 37. tbl. bls. 2. Ásgeir Jakobsson: Rabb: Fyrir stórvilltri þjóð renna árnar uppí móti. 13. tbl. bls. 3. — Rabb: íslenska þjóðarrevían — höfundar og aðalleikarar —. 42. tbl. bls. 3. Ásta Margrét Ásmundsdóttir: Háskólinn í Bologna 900 ára. Menn móta hér við- horf sitt til heimsins. 19. tbl. bls. 8. 6 Berglind Gunnarsdóttir: „Hve sælt að dvelja með þér dauði minn ...“ Skáldið Federico García Lorca. 7. tbl. bls. 4. Bergyót Leifsdóttir: Margt er áhugavert í Pisa. 29. tbl. bls. 8. Birgitta Jónsdóttir: Lundúnapistill: Sardínur í jámormi. 3. tbl. bls. 2. Bjarni Daníelsson skólasljóri: List og list- iðn eiga samleið. 43. tbl. bls. 8. Björn Bjamason: Rabb: Páfinn kemur til íslands. 20. tbl. bls. 3. Björn Einarsson: íslenskar rannsóknir: Líftækni í skógrækt. 43. tbl. bls. 2. Björn Ólafeson: Tekist á við Mt. McKinley í Alaska. 31. tbl. bls. 13. B

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.