Alþýðublaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1989, Blaðsíða 1
Jón Baldvin Hannibalsson M ■ TRYGGINGAFELOGIN í ENGRI SAMKEPPNI Reikna verðið út og suður eftir sínum eigin forsendum. Svo kemur opinber stofnun og setur stimpil. Fokkervél Flugleiða Sneri við með sprungna rúðu Fokkervcl Flugleiða, á leið (il Húsavíkur og Sauðár- króks, varð að snúa við eflir 15 mínútna flug í gær eftir að i Ijós kom að sprunga hafði myndast á hliðarrúðu í stjórnklefa. Tvöfalt gler er í rúðunum og kom sprungan í innra glerið. Samkvæmt upplýs- ingum hjá Flugleiðum var skipt um rúðu strax eftir lendingu í Reykjavík og gat vélin haldið áfram fljótlega. Að sögn starfsmanna sem blaðið ræddi við er ekki talið að hættuástand hafi skapast, en flugmenn vildu gæta fyllsta öryggis. Að sögn héldu farþegar ró sinni. Iðnaðarráðuneytið og Iðntæknistofnun: 60-90 milljóna króna átak • Ákveðið hefur verið að hrinda þcgar í framkvæmd rannsóknar- og þróunar- áætlun á vegum iðnaðar- ráðuneytisins og Iðntækni- stofnunar. Átakið verður fólgið í 8—10 skýrt afmörk- uðum verkefnum sem Iðn- tæknistofnun inun vinna að í nánu samstarfi við ákveðin fyrirtæki. Gert er ráð fyrir að átakið standi í 2—3 ár og kosti á bilinu 60—90 milljón- ir króna. • Þessar upplýsingar koma fram í grein sem Jón Sigurðs- son viðskipta- og iðnaðar- ráðherra skrifar í Alþýðu- blaðið í dag. Ráðherrann upplýsir einnig, að hann hafi ákveðið að verja um 7 millj- ónum króna í þetta átak á þessu ári. Féð er tekið af þeim framlögum á fjárlögum fyrir 1989 sem ætluð eru til iðnþróunar og iðnaðarrann- sókna, og fer hluti fjárins í sérstakt verkefni tengt mögu- leikum á álúrvinnslu. • Framlag ríkisins mun nema fjórðungi heildar- kostnaðar hvers verkefnis, en fyrirtækin og og ýmsir sjóðir standi undir þremur fjórðu hlutum kostnaðarins. Hér er því um að ræða 60—90 millj- óna króna átak á næstu 2—3 árum þegar allt er talið. SJÁ EINNIG GREIN JÓNS SIGURÐSSONAR RÁÐ- HERRA: HLUTVERK IÐN- TÆKNISTOFNUNAR Á BLS. 3. „Sérstaklega ber að rannsaka tryggingafélög- in,“ segtr Jón Baldvin Hannibalsson utanríkis- ráðherra um þá miklu hækkanaöldu sem skall á eftir verðstöðvun. „Þetta er gömul deila. Það væri þarft verk að taka kastljós á það verðmyndunarkerfi. Hér er um að ræða sam- ræmda „mónópólíska" vcrðmyndun nokkurra tryggingafélaga, sem á að lieita að séu undir ein- hverju eftirliti Trygginga- eftirlitsins. Þeir liafa allt Lögð hefur verið fram á Alþingi þingsályktunartil- laga um sameiningu Rarik og Landsvirkjunar. Flutnings- menn tillögunnar telja hana leið til að jafna raforkuverð á landinu. Ljóst er að samein- ing þessara fyrirtækja er gríðarlega flókið mál og sitt á þurru.“ Jón Baldvin segir að tryggingafélögin reikni verðið út og suður eftir sín- um eigin forsendum. „Svo kemur einhver opinber stofnun og setur á þetta stimpil. Meira að segja gekk svo langt, að hún hafði efasemdir um hvort ekki ætti að fara hærra. Þetta er engin sam- keppni," segir Jón. „Þessi félög hafa verið að samein- ast og hreykja sér af óskap- legum sparnaði í manna- haldi. Engu að síður standa kemur þar margt til. Við- mælendur Alþýðublaðsins telja tillöguna jafnvel van- hugsaða einföldun á marg- flóknu máli. Jón Sigurðsson iðnaðar- og orkumálaráð- herra hefur ekki fengið þessi mái á sitt borð, en sagði við Alþýðublaðið að hér væri menn l'rammi fyrir þessum staðreyndum: Risavöxnum hækkunum ár eftir ár. Að maii Jóns á að vera forgangsverkefni að kanna þessi mál. „Það er um að ræða einokunarverðmynd- un. Annaðhvort er að hafa þetta undir verðlagseftirliti eða leggja þessa eftirlits- stofnun niður og neyða þá til alvöru samkeppni. Opna Iandið og gefa mönnum kost á að leita til erlendra tryggingafélaga.“ Hvað varðar hækkun um gífurlega viðamikið mál að ræða sem þyrfti heldur betur athugunar við. Ekki verður i fljótu bragði séð að sameining fyrirtækjanna tveggja skapi skilyrði til jöfn- unar raforkuverðs, jafnvel þó svo spara megi í rekstrar- kostnaði. Sjá fréttaskýringu bls. 3. Landsvirkjunar bendir .lón Baldvin á, að fyrirtækið hal'i krafist 36% en endað í 8%. Fiskverð hækkaði um 8%, fyrir utan þá 1,25% hækkun sem ákveðin hafði vcrið með lögum. Jón Baldvin segir það annað mál, þar sem það hefði varla hreifst í 18 mánuði. Sjómenn hefðu verið komnir langt á el'lir öllum öðrum, auk þess sem þeir höfðu orðið fyrir al'la- skerðingu, sem þýðir beina kjaraskerðingu l'yrir þá. Um hækkun Iandbúnaðar- Um 27% framhaldsskóla- nema eiga bíl. Meðalvirói bílanna er 272 þúsund krón- ur. Alls eru 15 þúsund fram- haldsskólanemar á landinu, þannig aö búast má viö aö l, 1 miíljaróur liggi i bilaeign framhaldsskólanema. Þessar niðurstöður má m. a. lesa úr könnun sem nemar í Fjölbrautaskóla Suðurlands gerðu í skóla sín- um. Talið er að um 40 millj- arðar og 600 milljónir liggi í bílaeign landsmanna, sam- kvæmt upplýsingum Þjóð- hagsstofnunar um bílaeignina um mitt síðasta ár. Þar af er virði einkabíla talið 30 milljarðar króna. Könnunin í Fjölbrauta- skóla Suðurlands kom til tals á kynningarfundi sem hald- inn var í gær vegna „Barna- og unglingavikunnar", sem haldin verður 13.—18. inars. Nokkur af stærstu samtök- um launafólks standa að vik- unni, þ.e. BSRB, ASÍ, Kennarasamband íslands, Félag bókagerðarmanna og Bandalag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna. Hugmyndin er að vekja at- hygli á kjörum barna og unglinga á islandi á margvís- legan hátt, m.a. með upplýs- ingum um aðbúnað, dagvist. vöru sagði hann að þar væri um sigilt vandamál að ræða, vísitöluviðmiðanir, sem myndu vara ál'ram á meðan menn veltu ekki kerfinu í heild sinni. „Við erum alltaf að sjá betur og betur einokunar- verðmyndun í landinu, þar sem einstakir aðilar hal'a allt sitt á þurru og skammta sérað vild,“ segir Jón Baldvin. Sjá uinfjóllun um trygg- ingafélógin i „Uttekt á lífshætti, menningu, fjöl- miðlaneyslu, vinnu og svo framvegis. Ennfremur að vekja athygli á þeirri aðstöðu sem foreldrar hafa í þjóðfé- lagi okkar til að rrekja upp- eldisskyldur sínar og -hlut- verk. Skipulögð hefur verið fjölbreytt dagskrá alla daga vikunnar. Dagskráin verður pánar kynnt í Alþýðu- blaðinu. Nýja vísitalan SAL vill dómstóla- leiðina Stjórn Sambands al- mennra lífeyrissjóða hef- ur ákveðið að láta reyna á fyrir dómstólum hvort stjórnvöld geti breytt verðtryggingarákvæðum gildandi lánssamninga með setningu reglugerð- ar. Samkvæmt lögfræði- legri álitsgerð sem SAL lét gera er breyting á láns- kjaravísitölunni óheimil. Iöstudegi“ a iniöopnu. Framhaldsskólanemar Bílaflotinn metinn á 1,1 milljarð kr. ÖSrnð" og UnQlÍngðVÍk3 verður haldin þann 12.—18. mars á vegum nokkurra stærstu samtaka launatolks i landinu. í gær var efnt til kynningarfundar og hér afhendir Bjarni Jónsson, fyrir hönd undirbúningsnefndar, Stefáni Jóni Sigurðssyni fyrsta eintakið af vegg- spjaldi sem notað er til að kynna dagskrána. Stefán Jón er 3ja ára gamall og er á dagheimilinu Bakkaborg. A-mynd/E.ÓI. Sameining Rarik og Landsvirkjunar Varla vænlegur kostur

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.