Tíminn - 28.02.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.02.1968, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 1968. 60 ára af- mælisfagnað- ur FRAM Eins og kujnnugt er, þá verður Knattspyrnufélagið Fram 60 ára á þessu ári. Afmælisfagnaður fé- lagsins verður haldinn í Lídó laug ardaginn 9. marz. Aðgöngumiðar að afmælisfagnaðinum verða af- hentir sunmudaginn 3. marz í Lídó kl. 5'—7 og verða borð tekin frá um leið. Undirbúningsnefndin. Staðan í meistaraflotokd tovenna í íslandsmóti í handknattleik ér nú Iþessi: Vítoingur Valur Fram Ármawn Breiðaiblik KR ÍIBV ÍRK 4 3 1 0 47:28 7 3 3 0 0 61:21 6 4 2 1 1 49:30 5 2 2 0 0 27:13 4 3 1 0 2 38:36 2 4 1 0 3 33:43 2 2 0 0 2 12:41 0 4 0 0 4 38:88 0 Reynir — þjálfari Keflvíkinga Peiffer — þjálfar hann landsliðið? þá 1866 með mjög góðum ár- angri, en eiins og menn e. t. v. muna, voru Keflvíkingar aðeins 1 mdnútu frá sigri í íslands- mótinu það árið. >ar sem Reynir hefur ákveð ið að þjálfa Keflvikinga, mun hann senmilega ekki þjlálfa landsiiðið áfram, enda vœri það of tímafrekt. í þessu siam- bandi má geta þess, að stjórn KSÍ er að leita hófanna hjiá Austurrík ism anininu m Walth er Peiffer, þjálfara KR, um að hann taki að sér þjálfun lands- liðsins í sumar. Mlálið er á frumstigi, svo að fullsnemmt r Reynir Karlsson tekur aö ser þjálfun Keflavíkur-liðsins Verður Austurríkismaðurinn Walther Peiffer þjálfari landsliðsins? Alf-Reykja'VÍk. — Nú er svo komið, að flestum ef efcki öll- um 1. deildar liðunum í knatt- spyrnu hefur tekizt að útvega þj'álfara fyrir keppnistímabilið 1968. Vandræði Keflivikiiniga eru úr sögunni, því að nú hef- ur þeim tekizt eftir langa mæðu að klófesta Reyni Karlsson, og verður hann þj'álfiari þeirra. Keflvdkingar hafa góða reynslu af Reyni, sem þjálfaði er að sipá nokkru um það, hvort Peiffer tekur að sér landsliðið. Hann er ráðinn þj'álfari hj'á KR og þarf stjórn KSÍ þvd að semja við Kn'attspyrnudei'ld KR, ef úr yerður. Næstu leikir i íslandsmótinu verða sunnudaginn 3. marz. Fara þá fram 3 leikir í meistaraflokki kvenna og 1 leikur í 2. deild karla. Manchester Utd. hefur þriggja stiga forskot • • • • S0LUB0RN! Merki Rauða kross íslands eru afgreidd á þessum stöðum: Vesturbær: Skrifstofa R.K.Í., Öldugötu 4 Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu 35 Melaskólinn (Kringlan) Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42 Verzl. Vesturbær, Fálkagötu KRON, Skerjafirði SÍS (Gefjun/Iðunn) Austurstræti Austurbær A: Fatabúðin, Skólavörðustíg Silli og Valdi, Háteigsvegi 2 Axelsbúð, Barmahlíð 8 Sunnubúðin (Lido), Skaftahlíð Suðurver, Stigahlíð Lyngás, dagheimili, Safamýri Biðskýlið v/Háaleitisbraut Mathúsið, Borgargerði 6. Breiðagerðisskólinn Austurbær B: Skúlaskeið, Skúlagötu 54 Verzl. Elís Jónsson, Kirkjuteigi 5 Laugarneskjör, Laugarnesvegi 116 Laugarásbíó Verzl. Búrið, Hjallavegi 6 Borgarbókasafnið, Sólheimum 27 Vogaskólinn Þvottahúsið Fönn, Langholtsvegi 113 Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskólinn Árbæjarhverfi: Árbæjarkjör. Þrátt fyrir landsleikinn i Hampden Park á laugardaginn, voru leiknir margir leikir í 1. og ?. deild á Englandi um helgina. Manchester Utd. vann góðan sig- ur yfir Arsenal á útivelli, 2:0, og hefur þar með 3ja stiga forskot. Hefur Manchester 43 stig eftir 29 leiki, en Leeds er í 2. sæti með 40 stig eftir jafnmarga leiki. í 3. sæti er Liverpool með 38 stig, einnig eftir 29 Iciki. Mörk Manch. d leiknum á laugardaginn skoruðu þeir Storey og Best. Úrslit: 1. dcild: Arsenal - - Manch. Utd. 0:2 Coventry — Sheffield W. 3:0 Livenpool — Leicester 3:1 Manch. C. — Su'nderland 1:0 Newoastle — Wolves 2:0 Nott. F. - — Burnley 1:0 WBA — Ful'ham 2:1 2. deiid: Birmingham — A. Villa 2:1 Blarkburn — Norwich 0:0 Blackpool — Rotherham 1:1 Bolton — QPR 1:1 Bristol C. — C. Palace 2:1 Huddersfield — Plymouth 0:1 Hull — Preston 1:1 Ipswich — - Cardiff 4:2 * s 1:1 1:1 Middlesbro — Oharltoin Millwall — Derby í 2. deild hefur QPR forystu, hefur hlotið 41 stig eftir 30 ledki. í 2. sæti er Plymouth með 40 stig, eínnig eftir 30 leiki. Og í 3. sæti kemur Blackpool með 39 stig, en hefur leikið einum leik minna. skeður í. dag? Síðarf landsleikur ísHendinga og Rúmena heifst í dag kl. 5 Allf.—Reykjavfk. — Síðari lands leiliur ísiendinga og Rúmena í haisdknattleik fer fram í dag í borginni Cluj, sem er norðarlega í Rúmeníu. Hefst leikurinn kl. 5 eftiv íslenzkum tíma, en vegna þess, hve erfitt er að ná sam- bandíi við Riimeníu, er frétta af leikrmni ekki að vænta fyrr en í kvíöld. Hvafi skeður í dag? Tekst ís- lenzka landsliðinu að veita Rúmen um erns harða keppni og í fyrri leiknumi? Frammistaða íslenzka liðsins í þeim leik var vonum framar og hæpið er, að úrslitin í dag verði eins hagstæð. En við skulum vona það bezta. Ekki er okkur kunnugt um, hvernig íslenzka liðið verður skip að í dag, en Karl Jólhannsson og Hermann Gunnarsson hvíldu báðir í vfyrri leiknum. ásamt ein- um masrkiverði, sennilega Birgi Finnbogasyni. Að öllum Mkindum verða allir þessir leikmenn með í leiknum í dag. Aðalfundur Aðalfumdur Glímufélagsins Ár- manns uerður haldinn í kvöld, miðvikudagskvöld, í Tjamarbúð og hefst kl. 9 stundvíslega. Venju- leg aðalfundarstörf. Ármenrjingar fjölmennið. Stjómin. * Sundmót Armanns háð annað kvöld Sundmót Ármanns, sem haldið verður annað kvöld, fimmtudag, cr fyrsta sundmót félaganna í Reykjavík á árinu. Verður þar keppt í 9 sundSreinum og 2 boð- sundum en greinarnar eru: 100 m. skriðsund karla. Keppt er um bikar. 200 m. bringusund karla. Keppt er um bikar. 100 m. baksund karla. 200 m. fjórsund kveinna. Keppt er um bikar. 100 m. sfcriðsund kvenna. 100 m. baksund kvenna. 50 m. skriðsund drengj'a. Keppt um bikar. 100 m. bringusund stúlkna. 50 m. brimgiusund telpna f. 1956 og síðar. 4x100 m. skr iðsuind kvenma. 4x100 m. fjdrsund toarla. Keppendur. eru milli 90 og 100 frá öllum Reykja'vákurfélögum og frá Hafnarficði, Akranesi og Sel- f'OSSÍ. í fimm greinum er það mikil þátttaka, að halda varð undanrás- ir og keppa 8i beztu til úrslita á mótinu. Allt bezta sundfólk landsins keppnir á mótinu og má bví bú- ast við jafnri og skemmtilegri toepp'ni. !R og Armann leika í kvöld í kyöld verða leikmir tveir leik ir í ísl'andsmótinu í körfuknatt- leik, báðir í 1. deild: KFR — ÍKF, ÍR — ÁRMANN. Leikið verður í rþróttahöllmni í Laugardal og befst keippnin kl. 20,15. Á laugardag og sunnudag voru leiknir þessir leikir: 3 fl. Skallagrímur — KFR 31-28 3. f'l. Sfcallagrímur — Árm. 42-24 3. fl. ÍR — KFR 40-27 2. deild Skallagr.—S'karph. 54-102 2 deild ÍS — HSH 91-36 Haukar mark- varðarlausir? Alf-Reykjavík. — Haukar eiga í smáerfiðleikum þessa dagana. Logi Kristjánsson, aðal- markvörður liðsins, er í keppn- isför mcð landsliðinu og kem- ur ekki heim í bráð, því að strax eftir að keppnisförinni lýkur, tekur hann til við nám ytra. Pétur Jóakimsson hefur ver- 'ð varamarkvörður Hauka, en nú er ekki víst, að hann taki við markvarðarstöðuinini af sér- stökum ástæðum. Stæðu Hauk- ar þá uppi m'aa'kvarðarlausir. Það hefur ekki sízt verið að þakka góðri frammistöðu Loga, hve Haukar hafa náð góðum áramgri í síðustu leikjum, en hætt er við því, að hjóUð taki að snúast í öfugaiátt, fái Hauk- ar ekki góðan markvörð. Svo getur fiarið, að þedr verði að grípa til þess ráðs- að setja úti- spilara í mark — bg kemur þá Stefián Jónsson heízt til greina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.