Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.05.1968, Blaðsíða 12
>’ »" r'r’ n ,\ \ j n n p ■■ fVI' t r í! ••« m «• 12 TÍMINN LAUGARDAGUR 4. maí 19fi8 “. * '-ht&M Myndin er af Sigrúnu Ósk Ingadóttur og Sverri Jóhannssyni í hlutverkum sínum. GRÆNA LYFTAN í KEFLAVÍK Leikfélag Keflavíkur hefur að undanförnu sýnt gaman- leikinn Grænu lyftuna, eftir Avery Hopwood, við mjög góða aðsókn og ágætar undir- tektir áhonfenda. Karl Guðmundsson setti leik inn á svið fyrir félagið. Stærst hlutverkin eru tvö og má segja ; að þau séu uppistaðan í verk- inu. Júlíus Bartlett er leikinn af ' Sverri Jóharinssyni, en Ranny Wheeler er leikin af Hönnu Maríu Karlsdóttur. Sverrir skilar vel sínu vanda sama hlutverki, enda hefur hann margoft sýnt, að hann hefur næmt auga fyrir því sem broslegt er í fari manna og á auðvelt með að fá fólk til að hlægja. Hanna María hefur áður leyst af hendi smærri verkefni hjá Leikfélagi Keflavíkur og farið laglega með þau, en í þessu hlutverki tekst henni bet ur upp en nokkru sinni fyrr. ; Önnur hlutverk eru: Lára Bartlett, — Steinunn Péturs- dóttir; Jakob Wheeler — >or- steinn Eggertsson; Philip Ey- ans — Atli Hraunfjörð; Tessie — Sigrún Ósk Ingadóttir; — Burðarmenn — >orsteinn >or- steinsSðn~ðg "Atli Hra'unfjörði Sameiginlega tekst þeim að gera leikinn léttan og fjörug- an og gera þau margt vel, t.d. tekst Sigrúnu Ósk að skapa skemmitlega persónu úr „vin- gjarnlegri“ þjónustustúlku á Bartlett-iheimilinu. Efni leiksins stefnir að því einu, að fá áhorfendur til að hlæja og er þvi nær óslitin röð af broslegum atvikum. Ung ur og grandvar eiginmaður hyggst biða eitt kvöldið eftir að hans ástkæra eiginkona komi heim, en hann er óvana- lega kvöldsvæfur. Sambýlis- kona hans af efri hœðinni þarf einig að bíða eftir sínum maka þetta kvöld. Biðin verður löng en á meðan þau bíða, byggja þau sér loftkastala á sinn sér- stæða máta og ljúka verkinu á „grænni lyftu“. Oft lendir fólk í vandræðum vegna bygg “irigáfFfáinkvæmda en Júlíus og Ranny slá þar öll met. , Leikritið hefur verið Suður- nésjabúum ágæt skemmtun og góð tilbreytni og á Leikfélag Keflavíkur og leikstjórinn Karl Guðmundsson sérstakar þakkir sikildar fyrir uppfænslu þess. Vona ég að sem flestir, og fleiri en Keflvíkingar geri sér ferð í Félagsbíó á síðustu sýn ingarnar til að hlæja þar eina kvöldstund. Sigfús Kristjánsson ÁSTANDIÐ í V-ÞÝZKAL. Rf hls 9 hann. Ekki er þó alveg sann leikanum samkvæm-t að segja, að öfgamennirnir sjái alls eng- an mun á aðalflokkunum tveim ur. Tregða vinstri sinna til að fallast á bjargráðafrumvarpið, sem fram hefur verið lagt, ætti að vera fylgismönnum Dutsc- heks jafn mikið fagnaðarefni og nýnazistum er að andstöðu hægri arrns Kristrilegra demó krata gegn stefnu Brandts gagnvart Austur-Evrópu. Mun urinn er þó hverfandi í höfuð atriðum. >ETTA veldur leiðtogum aðalflokkanna tveggja mjög al varlegum vandræðum. Sem flokksmenn vilja þeir rifa segl in á þann hátt, sem geri þeim fært að safna um sig sem allra flestum fylgismönnum. í umbættu auðvaldsþjóðfélagi táknar þetta óumflýjanlega aukna viðleitni. En þess betur, sem þeim lánast þetta, þess vissari hljóta þeir að verða um, að sem stjórnarleiðtogar — hvort heldur er í samstarfs- stjórn eða flokksstjórn — eigi þeir við auknar öfgar að stríða utan raða flokksins eða á jöðr um hans. Horfur á sliku eru miklu meira áhyggjuefni hjá >jóðverjum en flestum öðrum þjóðum, vegna sérstæðrar sögu þeirra og landfræðilegrar af- stöðu. >arna er heldur ekki ein- vörðungu um flokkshagsmuni að ræða. Samstarfsstjórnin sem nú fer með völd, er fulltrúi mikils meirihluta vestur-þýzkra kjósenda. Einstaklingarnir í þessum meirihluta eru ekki báskalega miklir þjóðernissinn ar þó að þeir gætu orðið það einn góðan veðurdag. >eir finna enn síður til þvingunar frá samræmisdúðum þjóðfé- lagsins. >eir eru þjóðfélagið. Vilji margar milljónir þeirra lesa Bild Zeitung er ekki lýð- ræðisskylda ríkisstjórnarinnar að koma í veg fyrir það. Leiðtogar samstarfsstjórnar- innar hafa eklci virzt fúsir til að ganga lengra í framkvæmd en svo, að leitast við að halda áfram að koma venjulegum á- formum fram, vitandi þó full- vel, að þess betur sem það tekst, þess óvinsælli verða þeir meðal gagnrýnendanna utan flokksjaðranna. >eir, sem lifa í eilífri von um væntanlega kreppu kapítalismans, viðhafa engin fagnaðarlæti þegar verk hög ríkisstjórn firrir uppfyll- ingu þeirra óskadrauma. ER þetta þá allt og sumt sem leiðtogar samstarfsstjórnarinn- ar þurfa að gera? Kröfur öfga- manna eru ekki allar ósann- gjarnar og óróaseggirnir eru okki heldur allir fastir boð- endur ofbeldisins. Sé þrýsti- vatnsslöngu beitt á hópinn og látið þar við sitja, má ganga út frá þvf sem gefnu að næst þurfi slöngurnar að vera að minnsta kosti sex. Enginn get i ur ætlazt til, að vestur-þýzka ríkisstjórnin leysi auðvalds- skipulagíð upp til þess eins að gera Dutzchke til haefis. En brjóta má heilann um, hvers vegna hafi þurft á ýtni marx- ista að halda til þess að ríkis- stjórnin færi að velta þvi fyrir sér, hvort það kynni nú ekki að vera lýðræðisleg skylda hennar að grípa í taumana, þegar blaðaeign einstaklings er orðin jafn umfangsmikil og raunin er með Springer. i Vað þess að leggja allt á hans eigið vald. Bera má upp þá spurningu. hvort nokkur gild ástæða mæli með því, að kommúmstaflokk- urinn sé bannaður í VestiV >ýzkalandi. einu allra lýðræðis ríkja í Vestur-Evrópu, eða hvort ógn nýnazistanna sé svn alvarleg. að nauðsynlegt sé að minnihlutaflokkum öfgamanna skuli ávallt meinað að eiga full trúa á þinsi. Vel getur verið réttmætt að hagræða reglum þannig, að öfgaflokkunum sé meinað að koma fulltrúum sín um á þing, en þar með er ekki búið að leysa þann vandg, að koma í veg fyrir athafnir þeirra á almannafæri. Uppi- vöðslumenn, sem brjóta og bramla í skrifstofum dagblaða, og óróaseggir, sem drepa ljós myndara með steinkasti, vinna ekki skynsamlega að lausn þess vanda, sem við er að etja í Vestur->ýzkalnadi. En ekki er þó unnt að láta svo sem þetta sé allt sök eins og sama manns ins, sem lifði af nýafstaðna morðárás, þó að litlu munaði. HVERS VEGNA? Framhalo at » síðu mairgsiinnis leitað til ríkisstjómar- inimar um aðstoð. >að hefur lýst sig reiðuibúið að ræða hvaða leið- ir sem til greina kiæmu tiil að riáða bót á þedim órétti, sem bæind ur eru beittir og helzt þær leiðir, sem færar væru án þess að verð- lag búvörunear verði hækkað til nieytenda. M. a. hefur venið bent á þanin möguleifca að greiða nið- uir þýðiniga'rmiiikliar rekstranvörur svo sem áiburð o. fl. Bn þar sem notkuin á'burðar hjá bændum er sannainlega og samlkivæmt með- fyligjandi töflu ca. 50% meiri en gent er ráð fyrir í verðlagsgrund- vell'i miðað við notkun síðustu ára, þá heifur níkdsstjómin notað það sem ástæðu til að bafna þeirri leið og í rauniinini hafnað öllum leiðum til samstaTfs um lausn þess vainda, sem að bændum og íslenzkium landbúniaði steðjar. Nú er' svo komið, að stór hluti bæhdastétitanininar getur etokii stað ið í skilum' við verzluinarfyrirtæki sín vegrna mikiilar lausaskiulda- söfnunar, sem er áiHedðiiriig'Tékgiu- lýrðar sdðustu tveggja áira, og éiga pú eikki ik>osþá því að fá áburð keyptari í vor. Á sama hátt er veru'legur hluti bændastétltarinniar í vansikilum við Stofmliánade-ild landbúnaðarins frá s. 1. hausti. Sldk vanskil emu bænd um ek'ki -að sfcapi og hafa aldrei hent þá fyrr, gvo feljaindi sé. >et-ta er því m-jög siðferðilega lam aindi Ýmsir bændur hafa o-rðið að fá ábyrgðir sveitastjióma til að fá niauðsynjia-r til bús og heimilis í veitur. Stjórn'VÖld, sem h-orf-a aðgerða- laus á slííkian vanda, sem niú er orðinn í landbúnaðinum og te'lja s-ér hanin óv-iðkiomiandi, eru efcki fær um að stjónna þjóðfél-agi. Gunnar Guðbjartsson. LISTAMANNASKÁLI Framihald af bls. 16. bjrrjaði að sýna upp á eigin spýt- ur í París 1949 og hélt svo sdna fyrstu einkasýningu á íslandi árið efti-r í Listam-annaskálanuim. Málarinn sjálfur segir, að þessi sýning sé frábrugðin öllum fyrri sýningum sínum, en það er bezt að fara ekkert út í þá sálma og láta þá dæma, sem vit hafa til. Hitt er Ijóst, að í myndum sír/im að þessu sinni veltir málarinn fyrir sér fjórum til fimm „tem- um“, en samt er sterkur heildar- svipur yfir sýningunni, sem lík- lega stafar af líkri litastemmingu myndanna. >að vekur strax at- hygli, er sýning Valtýs er skoðuð. að á u.þ.b. 10 myndum er áþekkt form. eitthvað, sem gæti verið sól að rísa úr hafi, sólstafir og ýmislegt meðlæti með því. Að- spurður sagði málarinn. að þetta form hefði sótt mjög á hann und anfarið, en ekki vildi hann viður kenna, að vorkuldinn, hafísinn og hitaveitan væru á nokkurn hátt valdandi þess, að hann málaði gott veður og sólskin sér til fró- unar í kuldanum. Verði myndanna er stillt mjög í hóf og sagði Valtýr í tilefni af þvi, að bændur kæmust örugg lega í hann krappan, ef svo ólík- lega færi, að farið yrði að miða tekjur þeirra við laun listamanna. Langdýrasta og stærsta myndin á sýning-unni kostar kr. 50.000,00, en hún er líka búin að vera tuttugu ár í smíðum og segist listamaður inn alltaf hafa unnið eitthvað við hana á hverju á-ári. >etta verður líiklega síðasta sýn ing Valtýs í Listamannaskálanum en þar hefur hann verið viðloða í tuttugu ár. Listamannaskálinn er óttaleg-ur kofi, en hann á sér þó bæði sögu og sjarma, ,birtan í salnum er lika góð og málverk Valtýs njóta s-ín vel á veggjun- um. >að er ástæða til þess að taka f-ram að endingu, að góð kynding er í skálanum sem stendur og verði ekki vætusamt, má fastlega gera ráð fyrir, að menn bjargist þurrir og ókivefaðir af sýningunni. Ú R f úrvali Póst- sendum Viðgerðar þjónusta. Magnús Ásmundsson úra- skartgripaverziún Ingólfsstræti 3. Gusjön Styrkírsson HASTARÉTTAkLÖGMADUR AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI lt»S* Sveitadvöl 12 ára drengur óskar eftir að komast á góðan sveita- bæ í sumar. Upplýsingar í síma 31231. Útgerðarmenn og skipstjórar. Seljum og leigjum fiskibáta. SKIPA, SALA nn.SltíSKIPA- ... lEIGA -OG. Vesturgötu 3. Sími 13339. Talið við okkur um kaup — sölu og leigu fiskibáta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.