Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.05.1968, Blaðsíða 1
24 síður Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 94. tbl. — Laugardagur 11. maí 1968. — 52. árg. Fastir áskrifendur og nýir kaupendur Tímans fá Tryggingu í kaupbæti Tíminn veitir föstum kaupendum sínum fría UMFERDAR- TRYGGINGU frá H-degi Tíminn veitir nýjum kaupendum sínum fría UMFERDAR- TRYGGINGU frá H-degi UMFERÐARTRYGGING Tímans er góð viðbót við aðrar tryggingar UMFERÐARTRYGGING Tímans getur komið sér vel fyrir áskrifendur GERIZT ÁSKRIFENDUR OG FÁIÐ UMFERÐARTRYGGINGU TÍMANS Í KAUPBÆTI DagblaSiS Tíminn hefur meS samningi viS Samvinnu- tryggingar keypt sérstaka umferSartryggingu handa föst- um kaupendum blaSsins. UmferSartrygging þessi tekur gildi 26. maí, eSa á H-daginn. Nýir kaupendur aS Tímanum fá einnig þessa umferSartryggingu og gengur hún í gildi kl. 12 á hádegi daginn eftir aS viSkomandi hefur gerzt áskrifandi aS blaSinu. UmferSartrygging þessi er áskrifendum Tímans algjðrlega aS kostnaðar- lausu. TryggingarupphæSin er allt aS 60 þúsund krónur í örorkubætur, en dánarbætur eru 30 þúsund krónur. Bætur eru takmarkaSar viS 1.000.000.00 kr. samantagt vegna eins og sama slyss eða tjónsatburSar. Tíminn telur aS þessi umferðartrygging sé fyrst ©g fremst góð viðbót við aðrar almennar tryggingar. Gildis- tími tryggingarinnar er hinn sami og áskriftar. Skilmálamir fara hér á eftir: 1- Allir fastir áskrifendur Tímans eru frá og með H- degi tryggðir fyrir slysum i umferðinni og á ferSa- Iögum innanlands samkvæmt nánari ákvæBum, sem tilgreind eru hér á eftir. 2. Tryggingin er áskrifendum aS kostnaðarlausu og bundin við þann einstakling, sem áskriftin er stfl- uð á. 3. HI að byrja með gildir tryggingin frá ld. 6 aS morgni H-dags hinn 26. maí 1968 og til næstu ára- móta. 4. Gildistími tryggingarinnar er hinn sami og áskrift- ar. 5. Fyrir nýja áskrifendur gildir tryggingin frá kL 12 á hádegi daginn eftir að þeir gerast áskrifendur. Tryggingunni lýkur kl. 12 á hádegi þann dag, sem áskrift rennur út. Þótt áskrift verki aftur i timann, gerir tryggingin það ekki. 6. TryggingarupphæB er sem hér segir: Örorkubætur allt að kr. 60 þúsund. Dánarbætur kr. 30 þúsund. Bætur eru þó takmarkaðar við kr. 1.000.000.00 sam- anlagt vegna eins og sama slyss eða tjónsatburðar. 7. Slys ber að tilkynna skriflega til skrifstofu Timans Bankastræti 7 eða Samvinnutrygginga, eins fljótt og unnt er, þó eigi síðar en innan 14 daga frá þvi slysið varð. 8. Bótaskyld eru þau slys, sem áskrifendur verSa fyrir af völdum samgöngutækja á götum eða vegum úti, þ. m. t. slys, sem áskrifendur verða fyrir viS stjórn samgöngutækjanna, (sbr. þó 10. töluliS). Tryggingin bætir slys hvort sem áskrifendurnir eru fótgang- andi, á reiðhjóli, vélhjóli, mótorhjóli, dráttarvél, í bifreið (þ. m. t. strætisvagnar og áætlunarbifreiSir). svo og á hestbaki. Ennfremur ern bætt slys, sem vegfarendur verSa fyrir og stafa af hrapi flugvélar. svo og slys, sem áskrifandinn verSur fyrir sem far- þegi f venjulegu farþegaflugi, og farþegi með skip- um eða bátum milli hafna. 9- Tryggingin gildir fyrir áskrifendur frá 16—75 ára aldurs. 10. Tryggingin tekur ekki til slysa sem áskrifendur verða fyrir við störf í samgöngutækjum eða i sam- bandi við rekstur þeirra. 11- Að öðru leyti en að framan greinir gilda hinir al- mennu slysatryggingaskilmálar Sambands slysa- tryggjenda fyrir tryggingu þess, að svo miklu leyti sem við getur átt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.