Tíminn - 06.06.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.06.1968, Blaðsíða 1
KYNNIÐ YKKUR UMFERÐATRYGGINGU TÍMANS ALLIR ÁSKRIFENDUR FÁ ÓKEYPIS TRYGGINGU í KAUPBÆTI RAS A ROBERT KENNEDY, bls. 3 113. tbl. — Fimmtudagur 6. júní 1968. — 52. árg. Pierre Salinger brot a1, henni ennþá eftir í höfð inu. Kuian mun hafa skaðað blóðflut.ninginn til „litla-heilans“ og ekki er vitað nákvæmlega uim afleiðingar þess, en læknarnir segja, að ekki sé þó ástaeða til þess að óttast alvarlegar heila- skemmdir. Af hinni kúlunmi, sem í hnakkanum situr hafa læknarn ir hér engar áhyggjur. — Voruð þér viðstaddur, þeg ar skothriðin í Ambassadorhótel inu byrjaði? — Jú, ég var aðeins í um fimmtíu feta fjarlægð frá Kennedy þegar þessi hryggilegi atburður gerðist. en ég sá hvorki né heyrði þegar skotið var. Ég heyrði aðeins skelfingaróp fólks ins í kringum mig, en ruddi mér Framhald á bls. 14. sagði Pierre Salinger um Kennedy í símaviðtali sem Tíminn átti við hann í sjúkrahúsinu í Los Angeles IGÞ-EKH. ■ Reykjavík, miðviku- dag. ★ Óhætt er að segja að allur heúmirinn hafi staðið á öndinni, þegar fréttir bánist af því í dag, að Robert Kennedy lægi lífs- hættulega særður í sjúkrahúsi í Los Angeles eftir morðárás, sem gerð var á hann stundarfjórðungi yfir klnkkan tólf á miðnætti að staðartíma vestra. Hafði Kenne dy þá nýfagnað sigri í prófkosn ingum í Kaliforníu. Eftir árás- ina var hann strax fluttur i sjúkrahúsið „Miskunnsami Sant verjinn". Beindust síðan allra augu að þessu sjúkrahúsi, þar sem sex sérfróðir læknar börð ust við að halda i honum lífinu. Robert Kennedy er enn í mikilli lífshættu. Hann er enn milli heims og helju, svo noluð séu orð' góðs vinar hans, sent Tímiim tal aði við í gær. k Þetta er annar voðaatburður inn sem Kennedy fólkið verður fyrir, en fjögur og hálft ár er nú síðan John F. \Kennedy, bróð ir Roberts var myrtur í Dallas, og þetta er þriðji voðaatburðurinn, sem skeður á þessu tímahili, þeg ar haft er í huga morðið á dr. Lulher King. i Á Robert Kennedy liggur á gólfinu í Ambassador-hóteli eftir að hafa fengið tvö skot í höfuðið. -k Síðustu fréttir af líðan Kennedys bárust hingað klukkan níu í kvöld þess efnis að ástand- ið væri óbreytt og enn mjög al- varlegt. Það var um fjögurleytið í dag, sem Tíminn náði sam-bandi við Pierre Salinger, sem nú er blaða fulltrúi hj-á Robert Kennedy. En eins og -marga rekur eflaust minni til, var han-n einnig blaðafulltrúi Jo-hn F. Kennedys, er hann var forseti Bandaríkjanna. Salinger var þá staddur á The Good Sam aritan sjúkrahúsinu, þar se-m Kobert Kennedy liggur og hafði Salinger ekki vikið úr sjúkrahús inu alla n-óttina. Kl. í Lo-s Angel es var langt gengin n-íu að morgni, þegar símtalið við Saling er átti sér stað, en það fer hér á eftir orðrétt. — Hvernig er 1-íðan Kennedys sem stendur, hr. Salinger, er h-ann enn í bráðri Mfs-hættu? — Hann er enn meðvibundar la-us og læknarnir hér vilja ekki láta hafa eftir sér neitt um lífs möguleika ha-ns, en segj-a, að næstu 12 til 36 tímarnir ráði úr- slitum. Hann er því en-n milli heiims og helju. — Haldið þér að Kennedy hafi hlotið alvarlegan heilaskaða? Skotsár hans voru mjög al-var leg, önnur kúlan hitti Kennedy rétt neðan við hægra eýrað og gekk inn að fceila, hin kúlan sit ur í hnakkanum. Þrátt fyri-r hina þriggja tím-a löngu skurðaðgerð tóks-t lækn-unum hér ekki að nerna burt alla kúluna, sem þrengdi að heilanum og situr VEKUR MIKINN ÓHUG EJ-Reykjavík, miðvikudag. — Þetta er mjög óhugnan- legt, — sagði Pétur Thorsteins son, ambassador, er við náð um símasambandi við hann siðdegis í dag til að ræða við hann um þann athurð, þegar skotið var á Róbert Kennedy. — Hvenær fréttir þú um atburðin-n, Pétur? — Ég kveikti á sjónvarp- inu kl. 6 í morgun eftir Wash ingtontíma, og það var tvei-m ur tímum eftir að skotip var á Robert Kennedy í Los Angeles, en það gerðist um 15 mínút-um eftir miðnætti sa-nvkvæmt Los Angelestiíma. Ég horfði síðan á sjónvarpið fram til um kl. 8 en þar var ekki urn annað fjallað en morðtilra-unina. Þetta var auðsjá-anlega mikið áfall fyrir alla hér í landi, eins og auð- skilið er. Þetta er í þriðja sinn á stuttum tíma, sem s-kotið er á forstumenn í bandarísku þjóðlífi, og vekur mikinn ú hug manna meðal. — Hvað telur fólk urn morð tilra-unina, að hún sé verk' eins manns eða að um samsæri sé að ræða? — Það eru þegar ýmsar ljollaleg-gingar um það, e-n mér heyrðist á sjónvarpsf-rétt unum að flest-ir væru enn á þeirri skoðun, að ekki væri um samsæri að ræða. Aftur á móti er auðvitað ekki hægt að dæma um það ennþá, en mér sj'álfum finnst frekar ó- líklegt að um samsæri sé að ræða. Ekkert hefur enn náðst upp úr árásarmannin-Um, og þvi hefur lögre-glan ekki liug- mynd um hver liann er, né hvers vegna hann framdi þetta ódæði Hann neitaði að svara spurningum, og hafði engin skjöl á sér er gáfu til kynna hver hann væri. Aftur á móti er nú b-úið að birta mynd af honu-m, svo að brátt hlýtur einhver að kannast við hann, en þetta er frekar ungur mað- ur. — Leit þetta ekki mjög illa út í upphafi? — Jú, menn voru mjög hræddir um að þetta myndi kosta Kennedy lífið. en vonir manna styrktust er skurðað- gerðinni lauk. Framh. á bls. 14 Pétur Thorsteinsson, sendiherra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.