Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 22.03.1978, Blaðsíða 3
VISIR MiOvikudagur 22. mars 1978 Vorvaka Vestur-Húnvetninga hefst i kvöid: r-~ 4 V*- Vökur, tónleikar og myndlistarsýningar Vorvaka Vestur-Hún- vetninga 1978 verður hald- in i Félagsheimilinu á Hvammstanga dagana 22.- 25. mars. Þetta er i annað sinn sem slík vorvaka er haldin, svo hún er tiltölu- lega nýr liður i félagslífi í sýslunni. Að þessu sinni samanstendur hún af sýningu fimm myndlistar- manna, lestri ljóða og lauss máls, auk tónlistarflutnings. Að vök- unni standa sem áður Ungmenna- félagiö Kormákur og Lions- klúbburinn Bjarmi. Vakan verður sett í dag miðvikudaginn 22. mars, kl. 20.30. öllum meðlimum félaganna sem að vökunni standa gestum þeirra og þátttakendum i vökunni er boðið til þeirrar setningar. Þar munu fulltrúar félaganna flytja ávörp og kirkjukór Hvamms- tangakirkju syngja. Siðan mun formaður vorvökunefndar Sigurður H. Þorsteinsson skóla- stjóri lýsa i nokkru efni þvi sem fram verður boðið og setja vök- una. Listsýningarnar verða svo opnaðar almenningi kl. 14 á fimmtudag þ.e. á skirdag. Kl. átta um kvöldið hefst svo vaka. Þar verða fluttir frásöguþættir og ljóð eftir Vestur-Húnvetninga auk þess sem kirkjukórinn syngur. Þetta fer allt fram i félagsheimili staðarins. Utan þessa verða svo kirkju- tónleikar kl. 16 á skirdag. Ragnar Björnsson organisti mun halda organtónleika i kirkju staðarins þá. Hann mun einnig halda organtónleika i kirkjunni kl. 14 á föstudaginn langa, 24. mars. Þann dag fer hinsvegar ekkert annað fram á vegum vökunnar en tónleikar þessir og svo verða list- sýningarnar opnar frá kl. 14 til 16. Laugardaginn 25. mars opna svo listsýningarnar kl. 14. Vakan með sama hætti og á skirdag, hefst kl. 16. Tónflutningur á þeirri Skciflkóror i Háteigskirkju Fjórir skólakórar efna til tón- leika I Háteigskirkju í dag og hefjast þeir kl. 20.30. Kórarnir eru: Kór Gagnfræðaskóians á Selfossi, stjórnandi Jón Ingi Sigurmundsson, Barnakór Akraness, stjórnandi Jón Karl Einarsson, Kór Hvassaleitis- skóla, stjórnandi Herdis Odds- dóttir og Kór öldutónsskóla og stjórnandi hans er EgiII Frið- leifsson. Efnisskráin er mjög fjölbreytt en þar er að finna innlenda og erlend lög alit frá 16. öld til okk- ar daga. Kórarnir munu koma fram hver í sinu lagi og einnig sameiginlega og eru kórfélagar samtals um 140. PASKADAGBOK! Messur i Reykjavlkurprtí- fastsdæmi um bænadaga og Páska. Ar bæjarprestakall: Skirdagur: Gubsþjtínusta i safn- aöarheimili Arbæjarsóknar kl. 8:30 siöd. Altarisganga Föstud. langi: Guösþjtínusta I safnaöarheimili Arbæjarsóknar kl. 2. Litanian flutt. Páskadagur: Hátiöarguösþjón usta I safnaöarheimili Arbæjar sóknar kl. 8 árd. Friöbjörn G Jtínsson syngur sltílvers Barnasamkoma I safnaöar heimilinu kl. 11. Annar Páskadagur: Ferm ingarguösþjónusta I safnaöar heimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guömundur Þor- steinsson. Asprostakall: Skirdagur: Altarisganga aö Hrafnistu kl 4. Föstudagurinn langi: Helgi- stund aö Hrafnistu kl. 4. Páskadagur: Hátiöarguösþjtín- usta aö Kleppi kl. 10:30 árd. Hátiöaguösþjónusta kl. 2 aö Noröurbrtln 1. Annar páskadagur: Ferming I Laugameskirkju kl. 2 siöd. Sr. Grlmur Grlmsson. Br fiöholtsprcslakall: Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta I Breiöholtsskóla kl. 2. e.h. Páskadagur: Hátiöarmessa i Breiöholtsskóla kl. 8 árd. Annar Páskadagur: Barna- guösþjónusta kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórsson. Kústaöakirkja: Skfrdagur: Messa kl. 2. Altaris- ganga Föstudagurinn Iangi. Guös- þjónusta kl. 2. Litanian tlutt Páskadagur: Hátiöarguösþjón usta kl 8 árd. og kl. 2 siðdegis. Annar Pafikadagur: Ferm- ingarmcssa kl. 10:30 árd. Miövikud. 29. mars: Altaris- ganga kl. 8:30 um kvöldiö. Séra öiafur Skulason, dómprófastur. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Digranespresta kall: Skirdagur: Guösþjónusta i Kópavogskirkju k). 2. Altaris- ganga Föstud. langi- Guösþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2. Páskadagur: Hátföaguösþjón- ustur I Kópavogskirkju kl. 8 og kl. 2. Annar Páskadagur: Ferm- ingarguösþjónusta i Kóðavogs- kirkju kl. 10:30 Barnasamkoma I Safnaöarheimilinu viö Bjarn- hólastlg kl. 11. Sér Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Skirdagur: Messa kl. 11. Allarisganga. Séra Þórir Stefphensen. Kl. 20:30 kirkju- kvöld á vegum Bræörafélags Dómkirkjunnar. Hilmar Helga- son formaöur Freeportsamtak- anna á Istandi flytur ræöu. Kristinn Bergþórsson syngur meö undirleik Siguröar Isólfs- sonar og Jónasar Dagbjartsson- ar. Séra Hjalti Guömundsson flytur ritningarorö og bæn. Föstudagurinn langi: Kl. 11 Messa. Séra Hjalti Guömunds- son Kl. 2 messa án predikunar. Kórinn syngur m.a. Lacrlmosa og Ave Verum eftir Mozart viö báöar messurnar. Séra Þórir Stephensen. Páskadagur: Hátlöamessakl. 8. Séra Þórir Stephensen Fermingarmessa kl. 2. Séra Hjalti Guömundsson. I.andakotsspitali: Páskadagur: Hátiöamessa kl. 10. Séra Þórir Stephensen llafna rbúöir. Páskadagur: Messa kl. 2. Séra Hjalti Guö- mundsson. Fella og llóiasókn: Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta I Safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2. Páskadagur: Hátiöaguösþjón- usta i safnaöarheimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Sklrdagur: Guösþjónusta og altarisganga kl. 14:00. Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 14:00 Páskadagur: Hátlöaguösþjón- usta kl. 08:00' Annar Páskadagur: Ferm- ingarguösþjónusta kl. 10:30 og kl. 14:00 Þriöjudagur 28. mars Altaris- ganga kl. 20:30 Organisti Jón G Þórarinsson, Séra Halldór S. Gröndal. ILillgrl mskirkj a Skirdagur: Messa kl. 8:30 sföd. Altarisganga Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 árd. Páskadagur: Hátiöamessa kl. 8 árd. Annar Páskadagur: Guösþjón- usta kl. 11. Ferming og altaris- ganga. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspilalinu: Föstudagur langi: Messa kl. 10 árd. Páskadagur: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Iláteigskirkja: Skirdagur: Messa kl. 11 árd. (útvarp) Séra Arngrlmur Jóns- son Messa kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Séra Arngrlmur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Annar Páskadagur: Messakl. 2. Séra Tómas Sveinsson. Annar Páskad.: Messakl. 10:30 árd. Ferming. Prestarnir. Kársnesprestakall: Sjá Digrancsprestakall La nglioltsprestaka II: Sklrdagur: Altarisganga kl. 8.30. Báöir prestarnir. Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 2. Séra Arelius NI- elsson. Páskadagur: Hátíöaguösþjtín- usta kl. 8 f.h. Séra Sig. Haukur Guöjónsson. Hátiöaguösþjón- usta kl. 2 e.h. Sera Arellus Nl- elsson. Annar Páskadagur: Ferming kl. 10.30. Séra Arelfus Nielsson Ferming kl. 13.30. Séra Sig. Haukur Guöjónsson. Miövikudagur 29. mars: Altarisganga kl 8.30. Báöir prcstarnir. Sóknarnefndin. Laugarne.<ikirkja: Skirdagur: Kvöldguösþjónusta rneö altarisgöngu kl 20:30 Föstudagurinn langi: Guös- þjónusta kl. 11 árd. (ath. breytt- an tima) Sólveig Björling syng- ur einsöng Páskadagur: Hátföaguösþjón- usta kl. 8 árd. Biskúp Islands herra Sigurbjörn Einarsson prédikar. Annar Páskadagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10:30 Altarisganga. Sóknarprestur. Neskirkja: Skirdagur: Guösþjónusta og allarisganga kl. 8:30síöd. GuÖ- rún Asmundsdóttir talar. Kór Oldutúnsskólans .1 Hafnarfiröi syngur undir stjórn Egils Friö- leifssonar. Séra Guöm. Oskár Olafsson. Föstud. langi: Guös- þjónusta k! 2. Sr. Kristján Búason doncent messar. Séra Frank M. Halldórsson Páskadagur: Hátlöaguösþjtín- usta kl. 8 árd. Sklrnarguösþjtín- usta kl 4. Séra Guömundur Oaskar Olafsson. Guösþjónusta kl 2. Sr. Siguröur Pálsson viglsubiskup messar. Séra Frank M. Halldórsson. Annar Páskadagur: Guösþjón- usta kl. 2 Ferming. Prestarnir. Seltjarnarnessókn: Páskadagur: Hátíöarguösþjtín- usta I Félagsheiinilinu kl. 11 f.h. Guðmundur Oskar Olaísson. vöku verður i höndum Ragnars Björnssonar að nokkru leyti en lýkur með söng kirkjukórsins undir stjórn Helga S. ólafssonar og við undirleik Ragnars Björns- sonar. Lýkur þar með vorvöku V- Húnvetninga 1978 svo að allir megi ná til sins heima um sjálfa páskana. A myndlistarsýningunum verða verk eftir Svein Björnsson Veturliða Gunnarsson, Mariu Jónsdóttir, Mariu Hjaltadóttir og Guðrúnu Þorsteinsdóttur á Króksstöðum. Það skal sérstaklega tekið fram að enginn aðgangseyrir verður tekinn af gestum hvorki af tón- leikum Ragnars Björnssonar, myndlistarsýningum né vökum. Þá munu konur Lionsmanna selja kaffi á skirdag og laugar- daginn fyrir páska meðan mynd- listarsýningarnar eru opnar. Myndir á listasýningunni verða ■ flestar til sölu en nokkrar i einka- eign. Menningarvökunefnd skipa: Sigurður H. Þorsteinsson, Hólm- friöur Bjarnadóttir, Róbert Jack, Kristján Björnsson og Þórhallur Jónsson. Það er von V-Húnvetninga að sem flestir sæki vökurnar og tón- leika þá og listsýningar, sem þeim fylgja. Þetta er eins og áður segir i annað skipti, sem slik vor- vaka er haldin og er þaö verulega von manna að hún megi veröa fastur liður i menningarlifi sýsl- unnar. SHÞ/Hvammstanga. Sýning um mólefni van- gefinna ó Kjarvalsstöðum „Viljinn í verki" nefnist sýning sem nýlega var opnuð á Kjarvalsstöðum. Sýning þessi er haldinn í tiiefni 20 ára afmælis Styrktarfélags vangefinna í Reykjavík. Tilgangur sýningarinnar er sá aö sýna þróun vangefinna i máli og myndum, vinnu vistfólks á heimilum vangefinna og kynna að öðru leyti málefnið. Að sýningunni standa öll heimili vangefinna i landinu svo og Oskjuhliðarskóli, Þroska- þjálfaskóli tslands og Lands- samtökin Þroskahjálp. Bækur verða kynntar um málefni vangefinna og sýndar kvikmyndir, innlendar og er- lendar. Þá munu ýmsir lista- menn koma fram meöan á sýningunni stendur. Fólki gefst kostur á að kaupa ýmsa hand- unna muni sem vangefnir hafa unniö. Þetta er fyrsta sýning sinnar tegundar hér á landi. —KP I ENN EIN NÝ AEG ÞVOTTAVEL H*******u‘it?i.l?!jll??l,ttl AEG LAVAMAT BELLA801 E Með fleiri og fullkomnari þvottakerfum. Sérstakt þvottakerfi sem sparar rafmagn um 30%. IBRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.