Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 17.11.1978, Blaðsíða 14
Föstudagur 17. nóvember 1978 VISIR, VISIR Föstudagur 17. nóvember 1978 19 Lágmörk fyrir ÓL í Moskvu Alþjóöasamband frjálslþróttamanna hefur nú skýrt frá lágmörkum þeim, sem frjáls- iþróttamenn þurfa aö ná, ef þeir ætla sér aö veröa á meöai keppenda á ölympfuleikunum I Moskvu 1980. Þessi lágmörk eru miöuö viö aö hver þjóö sendi fleiri en einn keppanda I hverja grein, en eigi aöeins aö senda einn mann f grein, setur viökomandi frjálsiþrótta- samband lágmark sem þaö ræöur sjálft hvert veröur. En lágmörk Alþjóöafrjáls- iþróttasambandsins fyrir tvo menn I hverja grein eru þcssi: KARLAR: 100 m hiaup 10,44 (10,2 handtimataka, 200 mctra hlaup 21,04 (20,8), 400 m hlaup 46,54 (46,42), 800 m hlaup 1,47,4, 1500 m hlaup 3.40,0, 5000 m hlaup 13,35,0, 10000 m hlaup 28,30,0, 3000 m hindrunarhlaup 8,35,0, 110 m grindahlaup 14,04, (13,8), 400 metra grinda- , hlaup 50,54 (50,4), hástökk 2,18, stangarstökk 5,25, langstökk 7,80, þristökk 16,45, kúluvarp 19,40, kringlukast 60,00, sleggjukast 70,00, spjótkast 81,00, tugþraut 7550 (7650 ef timi I styttri hlaupum er tekinn meö skeiö- klukkum). KONUR: 100 m hlaup 11,54 (11,3), 200 m hlaup 23,64 (23,4), 400 m hiaup 52,74 (52,6), 800 m hlaup 2,02,8, 1500 m hlaup 4,10,0, 100 m grindahlaup 13,64 (13,4), hástökk 1,86, langstökk 6,40, kúluvarp 16,60, kringlukast 56,00, spjótkast 55,0, fimmtarþraut 4260 (4300). Risornir berjast í Eyjum / Aöalleikur helgarinnar I blakinu veröur án efa leikur risanna, tS og Þróttar en þau leika fyrsta leik sinn i 1. deild tslandsmótsins, af fjórum, I fþróttahúsinu i Vestmannaeyjum á morgun kl. 16. Þetta er fyrri heimaleikur Þróttara, og kann þaö aö koma mörgum á óvart aö hann er leikinn úti I Eyjum. En þaö er gert til aö Eyjamenn, sem eru nú meöal keppenda i blakinu i fyrsta skipti geti fengiö aö kynnast blaki eins og þaö gerist best hérlendis. Ekki þarf aö efast um aö leikur liöanna veröur hinn skemmtilegasti, leikir þessara liöa eru ávallt jafnir og spennandi og þau skiptast á um aö sigra. Annar leikur i 1. deild um helgina er leikur Laugarvatnsliöanna Mimis og UMFL á Laugarvatni kl. 13 á morgun þar eystra, og þar veröur örugglega hart barist. Liö ÍBV leikur i fyrsta skipti blakleik I tslandsmóti á morgun. Þá mætir liöiö Breiöabliki I Eyjum kl. 17,30 eöa strax aö loknum leik Þróttar og tS. Staöan í 1. deild karla i blakinu er nú þessi: Þróttur ts UMFL- Mimir UMSE 3 3 0 9:2 6 2 2 0 6:0 4 2 1 1 4:4 2 2 0 2 1:6 0 3 0 3 1:9 0 Eiga ekki fyrir farmiðum Þaö sr viöar en hér á landisem Iþróttafélög berjast i bökkum fjárhagslega, og forráöa- menn þeirra leggja nótt viö dag til aö afla fjár til starfsins. Enska körfuknattleiksliöiö Stockport vann sér nýlega rétt til aö leika i 2. umferö Korac- keppninnar, en þaö er keppni fjölmargra liöa viösvegar úr Evrópu og fer fram meö sama sniöi og Evrópukeppnin. t 1. umferö lék Stockport gegn skoska liö- inu Murray International og sigraöi. Þegar dregiö var I 2. umferö kom hinsvegar i ljós aö Stockport á aö leika gegn júgóslavneska liö- inu Cibona og á fyrri leikurinn aö fara fram I Júgóslaviu. Kom nú heldur betur babb 1 batinn nja for- ráöamönnum Stockport, þvi aö engir aurar voru til I kassanum fyrir þessu dýra feröa- lagi. Sótti félagiö um leyfi til Alþjóöakörfu- knattleikssambandsins til aö draga sig út úr keppninni, en fékk neitun. Eftir margar simhringingar fram og aftur var ákveöiö aö Stockport skyldi fara til Júgóslaviu og leika þar, og nú ganga forráöa- menn liösíns um eins og grenjandi ljón og reyna aö safna penlngum fyrir fargjaldinu. gk-- Umsjón: Gylfi lýristjánsson — Kjartan L. Pálsson Þarna ganga hinir dulbúnu atvinnumenn Sovétrikjanna til landsleiks. Nú eru forráöamenn knatt- spyrnumála I Sovétrikjunum argir mjög vegna ákvöröunar FIFA um aö banna þeim knattspyrnu- mönnum sem leikiö hafa i heimsmeistarakeppninni aö taka þátt I Ólympiukeppninni I knattspyrnu. Verður hœtt við knattspyrnuna á Ólympíuleikunum? — Sovétmenn og fleiri mótmœla nýjum lögum FIFA, sem sett hafa verið til að áhugamennskan sé í fyrirrúmi í knattspyrnunni á ÓL Danir ætla aö veröa meö I undankeppni ólympiuleikanna I knattspyrnu, og eru staöráönir i aö komast til Moskvu 1980 meö gott knattspyrnuliö, og þeir hafa þegar valiö sér nýjan iandsliös- þjálfara, Poul Erik Bech, þjálfara Vejle, til aö velja og æfa nýtt landsliö fyrir þessa keppni. Samkvæmt lögum FÍFA, AlþjóBa knattspyrnusambandsins mega leikmenn sem tekiB hafa þátt i knattspyrnu eBa lokakeppni HM ekki taka þátt i Olympiuleikj- unum 1 knattspymu, og heldur ekki núverandi eBa fyrrverandi atvinnumenn I Iþróttinnni. Danir verBa þvi aB velja nýtt landsliB fyrir OL, og þaB sama verBa aBrar þjóBir aB gera sem ætla aB taka þátt i knattspyrnu- keppni leikanna, eins og þá t.d. Island. Lög þessi hafa mælst mjög illa fyrir hjá austantjaldslöndunum, en upphaflega voru þau sett þeim til höfuös. Þar þekkist ekki opinber atvinnumennska, þótt vitaB sé meB vissu aB allir bestu knattspy rnum enn austan járntjalds séu hátt launaBir, og geri ekkert annaB en aB leika og æfa knattspyrnu. OBrum þjóBum þóttiþvi hart aB verBa meinaB aB nota atvinnu- mennsina.og tilkynntu ólympiu- nefndinni aBþau myndu ekki taka þátt i knattspyrnuleikum OL nema reglunum yrB.i breytt. Tilraun meB þaB var gerB á og fyrir siBustu Olympiuieika, en þar var fariB i kringum lögin á margan hátt af ýmsum þjóöum. Nú hafa Sovétrikin sent FIFA formleg mótmæli, þar sem segir aB þessi lög séu eingöngu til þess sett aB koma I veg fyrir aB liB frá Austur-Evrópu geti unniB knatt- spyrnukeppni ÓL. Þessu hafa talsmenn FIFA mótmælt, og sagt aB þetta sé tillegg FIFA til aB gera Ólympiuleikanna aB keppni áhugamanna I iþróttum eins og þeir eigi aB vera. Er látiB aB þvi liggja i' svarinu aB forráBamenn I fleiri greinum mættu taka FIFA sér til fyrir- myndar meB lög sem þessi. Jafn- framt er gefiB i skyn, aB ef ekki verBi hægt aB fara eftir þessum lögum, muni FIFA alvarlega athugahvort nokkur ástæBa sé til aB knattspyrna sé leikin á ólvmpiuleikum I framtiBinnl.... Borg-band á lítil 300 þúsund Þaö kannast eflaust margir viö þennan myndarleg náunga, sem hér hampar einum af mörgum glæsilegum verölaunum, sem hann hefur unniö til á undanfórnum árum. Þetta er Sviinn Björn Borg, sem talinn er vera besti tennis- leikari heims. Björn Borg er á þessari mynd meö sitt fræga hárband, sem á sinum tima olli miklu fjaöra- foki. A bandinu stóö Tuborg, sem eins og eflaust margir vita er frægur danskur bjór. Borg var talinn fá miDjónir fyrir þaö eitt aö keppa og láta taka af sér myndir meö „Tuborg-bandiö” og uröu mikil blaöaskrif og umræöur um þaö,til mikillar ánægju fyrir forráöamenn Tuborg. A endanum greip Alþjóöa tennissambandiö inn i máliö, og bannaöi Borg aö nota hárband meö auglýsingu á. Aö sjálfsögöu gegndi hann þvi, en hárband heldur hann áfram aö nota, enda pilturinn hárprúöur og auk þess segir hann aö bandiö varni þvi aö sviti renni i augu sin þegar hann sé aö keppa. Þar sem Borg er frægur og vinsæll-sérstaklega hjá kven- þjóöinni- hefur veriö fundib upp á ýmsu til aö græöa á aödáun fólks á honum. Eitt af þvi er svonefnt ,,Borg-band”, sem til sölu er f Paris. Þaö er aöeins sett f einni pelsabúö þar, og er sjálfsögöu úr besta, faUegasta og dýrasta skinni sem þar er á boöstólum og skreytt demöntum aö auki, sem samsvarar litlum 300 þúsund krónum islenskum, og er sagt aö þaö seljist eins og heitarlummur og sé sent út um allan heim....!!! -klp- VERÐAIVO MET TEKIN AF RONO? Heimsmet hans í 500 og 10000 metra hlaupi í hœttu vegna ýmissa formgalla og mistaka Henry Rono — hlaup- heimsmet á siðasta arinn mikli frá Kenya, keppnistimabili, má sem setti f jögur ný trúlega sætta sig við að „Rúmenarnir skella á mig simanum u „Eg er aö veröa brjálaöur á þvi aö eiga viö þessa menn”, sagöi Þóröur Sigurösson, formaöur handknattleiksdeildar Vals, er viö ræddum viö hann i gær og spuröum hann hvort Valur og rúmenska liöiö Dynamo Bukarest væru búin aö koma sér saman um leikdaga liöanna i Evrópukeppni meistaraliöa. Liö- in drógust sem kunnugt er saman 12. umferö, og samkvæmt þvi átti Valur aö eiga heimaleikinn 10. des. og útUeikurinn átti aö vera 17. des. „Viöhöfum veriö aö reyna aö fá breytingar á þessum leikdögum, tU þess aö okkar leikmenn geti tekiö þátti landsleikjunum, bæöi I mótinu i Frakklandi um mán- aðamótin nóvember-desember og eins leikjunum gegn Dönum 17. og 19. desember”, sagöi Þóröur. „Ég er búinn aö senda þeim einar8eða 9tUlögurum leikdaga, en fæ alltaf sama svariö. Þeir vUja leika hérna um mánaöamót- innóv.-des. ogytra 12. desember. Ég hef einnig reynt aö hringja i þá og ræöa málin, en þá skella þeir bara á mann I simanum.” ,,Þaö er þvi ekki útUt fyrir aö Valsmenn geti tekiö þátt I lands- leikjunum i Frakklandi, en i landsliöshópnum erueinir 6 Vals- menn. En þeir gætu þó hugsan- lega leikiö gegn Danmörku hér heima. Einn möguleiki er sá aö viö leikum þá daga sem FIFA raöaöi leikjunum á, þaö er 10. og 17. des. En þaö myndi óhjákvæmUega þýöa þaö aö Valsmennirnir 6 misstu af leikjunum viö Dani hér heima”. — Máliö iitur þvi ekki glæsilega út hvaö snertir þaö aö Valsmenn veröi meö I landsleikjunum i næsta mánuöi. Viö bætist aö Vik- ingur á aö leika gegn sænska liö- inu Ystad i Evrópukeppni bikar- hafa hér heima 25. nóvember og ytra 17. desember, og veröa Vik- ingarnir þvi ekki meö I lands- leiknum gegn Dönum. Þaö gæti þvi fariö svo aö Islenska landsliöiö sem mætir Dönum i Laugardalshöll um miöjan desember veröi án leik- manna frá Val og Vikingi tveimur bestu handknattleiksliöum okkar i dag, en úr þessum liöum eru sem fyrr sagöi 12 leUimenn i landsliöshópnum. gk—• aðeins tvö af metum hans verði samþykkt sem ný heimsmet. Þegar hann setti heimsmetiö i 10.000 metra hlaupi i Vinarborg i Austurriki þann 11. júni i sumar, var þaö i sambandi viö knatt- spyrnuleik, sem var veriö aö leika. Rono og nokkrir aörir fræg- ir hlauparar voru fengnir til aB spretta úr spori I 10.000 metra hlaupi fyrir leikinn og Rono kom I mark á 27:22,5 mln. Hlaup þetta var þvi ekki á sér- staklega auglýstu frjálsiþrótta- móti, og þaö eitt mun nægja til aö timinn veröi ekki samþykktur sem nýtt heimsmet. Eitthvaö munu þó Austurrikismenn vera aB klóra i bakkann i sambandiö viö metiö og hafa m .a. látiö aö þvi liggja aö knattspyrnuleikurinn hafi veriö aukaatriöiö en hlaupiö aftur á móti aöalatriöiö. Hitt heimsmet Rono sem er i hættu er metiö i 5000 metra hlaupi sem hann setti i Berekley I Bandarikjunum i april i ár. Þar kom Rono i mark á 13:08,4 min, en pappirarnir þar sem timar keppenda og annaö viökomandi hlaupinu var fært inn á, hafa aldrei borist Alþjóöa frjáls- iþróttasambandinu. 1 lögum þess segir að allar upplýsingar um ný heimsmet þurfi aö hafa borist sambandinu i slöasta lagi þrem mánuöum eftir keppnina, en sá timi er nú löngu liöinn. Að sjálfsögöu er hægt aö gera undantekningar en menn vona þó að þessi mál endi ekki eins og mál hinnar frægu hlaupakonu Ludmilu Braginu, sem setti heimsmet i 3000 metra hlaupi kvenna áriö 1976 — hljóp þá vega- lengd á 8:27,2 min. Oll gögn varö- andi þaö hlaup og metiö glötuö- ust, og konan sem haföi meö þau að gera og var stjórnandi mótsins lést skömmu siöar. Þar meB gat enginn sagt eöa sannaB neitt, og tlminn var þvi aldrei viöurkennd- ur sem heimsmet... —klp— „Sœti bróðir" fékk skell Sviar eru ekki vanir þvi aö vera aftarlega á merinnieöa tapa stórt I iþróttakeppni, enda Sviþjóö talin ein af mestu iþrótta þjóöum heims. UnglingalandsliBi Svla I knatt- spyrnu hefur þó ekki vegnaö sem best aö undanförnu. I haust tapaöi liBiö 9:0 i æfingaleik viö A- landsliö Sviþjóöar og nú á dög- unum tapaöi liöiB aftur 9:01 þetta sinn I keppni viö unglingalandsliö Frakklands. Þetta þýöir 18:0 tap I tveim leikjum, og þótt Sviar hafi ekki haft hátt um þaB sjálfir, hafa nágrannar þeirra, NorBmenn, Danir og Finnar haft lúmskt gaman af þvl aö segja frá þessum ófórum þeirra. Þaö er nefnilega svo.aö fátt gleBur þá meira en aö „sæti bróBir” eins og þeir kalla Sviana oft, fái skell á íþrótta- sviöinu. -klp- ' Þaö veröur sennilega ekki svona kært meö leikmönnum IRog UMFN, er þeir mætast Í Úrvalsdeildinni i körfuboltanum I morgun. t myndinni sem var tekin I fyrra, fer vei á meö ieikmönnum7liöaniia eins óg sjá má, og þeir bræöur Kristinn og Jón Jörundssynir heilsa Njarövikin'gum glaöir á ^vip. Leggja ÍR-ingor niður ðll störf í kðrfuboltanum? — „Engin ákvörðun hefur verið tekin um það" segir Jón Jörundsson ,,Þaö hefur komib til tals aö viö gripum til þessarra ráöstaf- ana, en þaö hefur ekki verið gef- in út nein yfirlýsing ennþá”, sagöi Jón Jörundsson, leikmaö- ur körfuknattleiksliös IR, er viö ræddum viö hann I gær. — Viö höfum heyrt undanfariö aö IR-ingar hyggist mótmæla dómi þeim, sem Paul Stewart fékk á dögunum hjá Aganefnd KKl, meö þvl aö leggja niöur störf hjá KKl, bæöi sem dómar- ar og nefndarmenn. Þá hefur einnig heyrst aö komi tii aö landsliöshópur veröi valinn i vetur, veröi engir IR-ingar I honum. Viö spuröum Jón hvort þetta væri rétt, og svar hans var hér aö framan. „Það var fáránlegt hvernig dæmt var I þessu máii,” sagöi Jón. „Þaö voru einungis Iagöar fram lögregluskýrslur Stefáns Bjarkasonar og Inga Gunnars- sonar dómara, en skýrsla Paul af þvi þegar þeim lenti saman honum og Stefáni var ekki tekin meö i dæmiö. Þeir dæmdu svo á þennan hátt vegna þess aö þaö sáust áverkar á Stefáni, en ekki á Paul. En þaömákoma fram aö lögreglu- skýrsla Stefáns af þvi sem geröist var hrein og bein lygi. Eg vona bara aö viö vinnum Njarövikingana á laugardag- inn”. Leikur IR og UMFN I Urvals- deildinni á laugardag veröur örugglega ekki leikur neinna vina, og þaö er vist aö bæöi libin ganga til hans meö þvi hugar- fari aö klekkja iliilega á and- stæöing sinum og sigra. Þaö má þvi búast viö heljarmikiu „upp- gjöri” er liöin leika i Hagaskóla kl. 14 á morgun. Einn leikur annar fer fram i Úrvalsdeildinni um helgina, Þór og Valur leika á Akureyri kl. 14 á morgan. ,/Alveg stórkostlegt... Þaö borgaöi sig aö fara á INNI-MARKAÐINN Ég fékk flottar buxur, bróöir minn peysu, pabbi skyrtu, mamma velour-samfesting. Og svo er til fullt af garni, undirfötum, leikföngum, hljómplötum, snyrtivörum, og margt, margt fleira. Svo bæt- ast við nýjar vörur á hverjum degi... OG ALLT ÓDÝRT". INNI-MARKAÐURINN (í kjallara lönaöarhússins v/Hallveigarstíg). Opiö til há- degisá laugardaginn kemur.... KOMIÐ OG SANNFÆRIST.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.