Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1979, Blaðsíða 1
Kfnversku gestírnír: Söin og ráðherr- ar í dag Geng Biao og fylgdarlið hans heimsóttu Arnagarð, Þjóðminja- safn og Listasafn Islands i morg- un og svo var farið suður i Straumsvik og álverið skoðaö. Siðdegis ræðir Biao við ráðherra og að viðræðunum loknum verður móttaka hjá sendiherra Kina. Jafntetli Guðmundur Sigurjónsson gerði jafntefliviðWedbergfrá Sviþjóð i gær,en Helgiólafsson tapaði fyrir stórmeistaranum Hubner frá V-Þýskalandi. Hinar skákirnar fóru þannig að Kagan vann Karl- son og Grunfeld vann Helmers. PM USA bannar allt flug með DC-io Bandariska flugmálastjórn- in gaf I nótt út reglugerð sem bannar allt flug DC-10 flugvéla I bandariskri lofthelgi, að þvi er Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi Flugleiða, sagði i morgun. Aður hafði flugmálastjórnin tekiölofthæfnisskirteini af öll- um DC-10 vélum sem skráöar eru i Bandarikjunum, þar á meðal vél Flugleiöa. Flugleiðir hafa gert nýja áætlun til ab reyna að anna ferðum á Norður-Atlantshafi. T.d. verður tveimur DC-8 vél- um flogið til N.Y. og sömu- leiöis á laugardag. Samið við mjólkur- træðlnga Samkomulag náðist 1 deilu mjólkurfræðinga og mjólkur- framleiðenda I nótt og verður samkomulagið lagt fyrir félags- fund hjá mjólkurfræðingum i kvöld. Samkvæmt samkomulaginu fá mjólkurfræðingar 3% launa- hækkun frá og með 1. júni og auk þess skal gerðardómur meta sjálfstætt hve hátt skólaálag eigi að vera, en það er nú 7%. Gerðar- dómurinn á að ljúka störfum fyrir 1. júli. Hann á að vera skipaður 7 mönnum, þremur óháðum og tveimur frá hvorum aðila. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Visir hefur aflað sér, lögðu mjólkurfræðingar til að gerðar- dómur skuli miða úrskurð sinnvið samskonar álög annarra iðnaðar- stétta, en þvi var hafnað af vinnu- veitendum. Visir hafði samband við Þorstein Pálsson, framkvæmda- stjóra Vinnuveitendasambands Islands, og spurði hann álits á samkomulaginu: „Það er auðvit- að engin innistæða til fyrir þess- ari 3% kauphækkun”, sagði Þorsteinn. „Þetta eru þvi verð- bólguprósentur”. • Ekki náðist i neinn af forsvars- mönnum mjólkurfræðinga. —SS— Mjólkurfræðingar voru að störfum 1 morgun I Mjólkursamsölunni f Reykjavik. Visismynd: JA Fimmtud. 7. júní 1979 — 125. tbl. 69. árg. Flotinn stöðvaður par til lausn læst á vanda útgerðarinnar: ER GEHGISFELLIHG A NÆSTA LEITI? - Spurnlng hvort vlö fdrum I stdkkum eda flkrum okkur stall af stalll I genglsmálunum. seglr idnadarráöherra „Ég held að þessar aðgerðir séu litið til þess fallnar að greiðaúrmálum.Þaðerljóst að það er við nokkuð erfiðan vanda að fást, en þær tölur sem út- gerðarmenn nefna um hækkun fiskverðs, geta ekki leitt til lausnar”, sagði Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra, við VIsi I morgun um ákvörðun útvegsmanna að láta skip sin hætta veiðum á mánudaginn. Útgerðarmenn segja að tap fiskveiðiflotans sé samtals um 14,4 milljarðar króna og til þess að rétta hlut hans þurfi um 30% hækkun fiskverös. Nýtt ffek- verð, sem liggja átti fyrir 1. júni sl. hefur enn ekki verið ákveðið og til þess að knýja á um nýtt fiskverð og úrlausn á vanda út- gerðarinnar var samþykkt á al- mennum fundi Landssambands islenskra útvegsmanna að stöðva veiðar skipa I eigu fé- lagsmanna frá og með mánu- deginum 11. júni. Hjörleifur var spurður, hvort hann teldi unnt að hækka fisk- verö, án þess að gengisfelling fylgdi i kjölfarið. Hann sagðist gera sér vonir um það. Hins vegar hefði verið hér í gangi nokkurt gengissig og væri spurning, hvort við færum stall af stalli i þeim efnum. Um vinnudeilurnar sagði Hjörleifur, að hann teldi að það ætti að láta aðila vinnumarkað- arins reyna til þrautar að ná samkomulagi. Ef þaö tækist hins vegar ekki og neyðar- ástand skapaðist, yrði rikis- valdið að gripa i taumana. Ríkisstjórnin hélt aukafund i morgun um vinnudeilurnar og sagði Hjörleifur fyrir fundinn að hann byggist ekki við neinum ákvörðunum rikisstjórnarinnar I dag. Sjá einnig baksiðu. - KS Rannsókn á Sparisjðði Neskaupstaðar: Fölsun á bökhaldl Bankaeftirlit Seðlabankans vinn- ur nú að rannsókn á meintu mfe- ferli hjá Sparisjóði Neskaupstað- ar. Fram hefur komið fölsun á bókhaldi sjóðsins og hefur spari- sjóösstjóranum verið vikið frá störfum meðan rannsókn fer fram. Að sögn Reynis Zöega, for- manns stjórnar sparisjóðsins, viröistekki um fjárdrátt að ræða, a.m.k. hefur dckert slikt komið fram enn. Við athugun bankaeftirlits kom I ljós, að skýrslur sem sparisjóð- urinn sendi Seðlabankanum og sinni eigin stjórn, komu ekki h'eim og saman við bókhald sjóðsins og sagði Reynir Zöega, að þar hefði verið „hagrætt tölum”. Skýrslur þessar hafa m.a. að geyma yfirlit um út- og innlán svo og stöðu helstu viðskiptavina, að sögn Reynis. Samband sparisjóða hefur látið sjóðsstjórninni i té annan spari- sjóðsstjóra meðan rannsóknin stendur, og löggiltur aidurskoð- andi hefur einnig verið ráöinn til starfa vegna bókhaldsrannsókn- arinnar. — Gsal

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.