Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 14
VÍSIR Laugardagur 9. Júnl, 1979 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 101., 104. og 106. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á eigninni Kaldakinn 6, eh, Hafnarfiröi, þingl. eign Guðrúnar Hafliöadóttur fer fram eftir kröfu Jóns Magnús- sonar, hdl., Lifeyrissjóðs verslunarmanna, Benedikts Sveinssonar, hrl., og Jóns Ingólfssonar, hdl., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 12. júni 1979 kl. 2.00 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 106. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á eigninni Trönuhraun 5, Hafnarfirði, þingl. eign Kjörviöar h.f., fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóðs, á eigninni sjáifri þriðjudaginn 12. júnl 1979 kl. 3.00 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 100., 103. og 106-tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á eigninni Trönuhraun 2, Hafnarfirði, þingl. eign Vél- smiðjunnar Kára h.f. fer fram eftir kröfu Hákons Arna- sonar, hrl., og Guðjóns Steingrlmssonar, hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. júni 1979 kl. 3.30 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 100., 103. og 106. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á eigninni Dalshraun 3, Hafnarfiröi, þingl. eign Kremgerðarinnar h.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 12. júnl 1979 kl. 4.00 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 100., 103. og 106. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á eigninni Brúarflöt 9, Garðakaupstaö þingl. eign Jó- hanns Briem, fer fram eftir kröfu Innheimtu rlkissjóðs og Iðnaðarbanka tslands h.f., á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 13. júni 1979 kl. 3.00 eh. Bæjarfógetinn I Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 106. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á eigninni Alfaskeið 115, Hafnarfirði, þingl. eign Tryggva Guðmundssonar og Co h.f. fer fram eftir kröfu Lifeyrissjóðs verslunarmanna á eigninni sjálfri þriðju- daginn 12. júni 1979 kl. 1.30 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavlk, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykjavikur, banka stofnana og ýmissa lög- manna, fer fram opinbert uppboð I uppboðssal tollstjóra I Tollhúsinu við Tryggvagötu, laugardag 16. júni 1979 kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur svo sem: bobbingar, naglar, boltar, trilla, varahl. I báta og bif- reiðar, kven-, karla- og unglingafatnaður, skófatnaður, sportvörur, handboltar, skiðahanskar, arinn, götusópari, stólar og borð, leikföng, kassettur, hjólbaröar, snyrtivör- ur, fllsar, kranabómuhlutir, dieselvél, borðbúnaður, hreinlætistæki, orgel, silfurplett, gólfteppi, vefnaðarvara, ullargarn, hljómplötur, Ijósprentunarvélar, rafreikni- vélar, gluggatjaldaefni, leirtau, Fischer hljómflutnings- tæki, stereoútvarp m/magnara, plötuspilari, hátalarar og margt fleira. Úr dánar- og þrotabúum, tlskufatnaður, málning, vegg- fóður, heimilistæki, húsgögn, bifreiðin R-43171 Hillman Hunter árg. '71 og margt fleira. Lögteknir og fjárnumdir munir svo sem: bifr. Mercedes Benz árg. ’67 250 S var U-2223 nú R-64396,hljómfl. tæki, sjónvarpstæki, isskápar, húsgögn, reiðhjálmar, hagla- skot, frystikista, skrifstofuvélar, myndvarpi, þvottavél, málverk, sllpirokkur, álstigar, saumavélar, trommusett, vöðlur, trésmiðavélar, innkaupatöskur, gardinuefni, kvenfatnaður og margt fleira. Avisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með sam- þykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboöshaldarinn I Reykjavlk. er ííy®| ®8a,cflt hvernig fólkid hagar sér núna! 1 stadinn fyrir að byggja upp eins og vid gerum er það meö eilifa óþekkt! Það er alTt þjóðfélagið að stöðvast vegna þess hvernig fullorðna fólkið lætur! bara að taka við stjórninni áður e allt fer f strand?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.