Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 23
Laugardagur 9. Júni, 1979 UM HELGINA íþróttir um helgina Laugardagur KNATTSPYRNA: Iþróttavöllur- inn i Laugardal kl. 14, Landsleik- ur Islands og Sviss i Evrópu- keppni landsliða. Neskaupstaðar- völlur kl. 16, 2. deild karla brótt- ur: Magni, ísafjarðarvöllur kl. 14, 2. deild karla lBl:Austri. GOLF: Hólmsvöllur i Leiru, Dun- lop Open keppni, 36 holur, fyrri dagur. Hvaleyrarvöllur hjá Golf- klúbbnum Keili, Dunlop-keppnin, opin keppni fyrir drengi 13 ára og yngri og fyrir unglinga 14-22 ára kl. 9.30. SUNNUDAGUR KRAFTLYFTINGAR: Laugardalshöll kl. 13. Islands- mót i öllum þyngdarftokkum. KNATTSPYNA: Akureyrar- völlur kl. 19.30 1. deild karla KA-Þróttur. GOLF: Hólmsvöllur i Leiru, Dunlop Open keppni, 36 holur, siðaridagur. Hjá Golfklúbbnum Keiliá Hvaleyri, Wella-keppnin, opin 18 holu keppni kvenna. og Dunlop Open unglinga og drengja kl. 9.30. Hailgrlmskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Lesmessa n.k. þriðjudag ki. 10:30 árd. Beðið fyrir sjúkum og nauðstöddum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háte ig skirkja: Messa kl. 11. Orgeltónlist: J.S. Bach-triósónata i Es-dúr. Organ- isti dr. Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Aðal- safnaðarfundur Digranessóknar verður í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig fimmtudaginn 14. júni kl. 20. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11, altarisganga. Þriðjudagur 12. júni: Bænaguðs- þjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fríkirkjan i Reykjavik: Messa kl. 2. Organisti Birgir As Guðmundsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 slðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siðd., nema laugardaga, kl. 2 siðd. Fellahellir: Katólsk messa kl. 11 árd. Kapella St. Jósefs- systra Garðabæ: Hámessa kl. 2 siðd. Kapella St. Jósefespitala Hafnarf: Messa kl. 10 árd. Karmelklaustur Hafnarfirði: Há- messa kl. 8.30 árd. Virka daga er messa kl. 8 árd. Nýja postulakirkjan. Strandgata 29Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 4 siðd. sunnudaga. Kaffi á eftir. manníagnaöir Arshátið Nemendasambands Menntaskólans á Laugarvatni veröur I Vlkingasal Hótels Loft- leiða laugardaginn 16. júni kl. 20. Kosin verður ný stjórn fyrir sam- bandið. Borðhald, dans. Nemend- ur hvattir til að mæta. Stjórnin. fundarhöld Islenska esperantósambandið. Fjórði landsfundur sambandsins 9. og 10. júni I Norræna húsinu. Fundur hefst kl. 14 báða dagana. Svör viö frétta- getraun 1. Sigmar B. Hauksson og Páll Heiðar Jónsson. 2. Brandugla. 3. 50 ára afmæli. 4. Félag lausráðinna dag- skrárgerðarmanna. 5. Joe Clark er fyrir thalds- flokkinn. 6. Séra Þorvaldur Karl Helga- son. 7. Framkvæmdastjórastaöa hjá tscargo. 8. Geng Biao. 9. Verkbann hinn 18. júni. 10. Séra Kristján Róbertsson. 11. Skip sem sjómannasam- bandið kallaði „sjóræningja- skip”, en reyndist vera kana- dfskt skip i leigu tslendinga og með íslenska áhöfn að mestu leyti. 12. Lúða. 13. Ltú er að mótmæla seinkun á fiskverðsákvörðun. 14. t föðurlandi sinu, Póllandi. Svör úr spurn- inga* leik 1. 72 sfður. 2. Magnús H. Magnússon. 3. Guðmundur Magnússon. 4. Sunnudegi, — auðvitað. 5. 1446 metrar. 6. Bifreiðaiþróttaklúbbur Reykjavikur. 7. Niu mánuði. 8. 86611. 9. RE. 10. 480 blaðsiöur. Lausn á krossgátu: r— O Q Z3 aL O — 2; 2 2) 2 P < P < CL < < Z; < -J u o — Q l < 1— =3 < < O C 2 0 u. < cu — V) P .0 o -1 < O < s: 2 œ 2 < C2 2 — < Cu 21 < 21 Q Q < 32 C2 < Lu U cu T2: < 1 =3 '21 z; cQ < < 2 < 2 p s: U < l~' vn \— Ltí 2 < iL úO Ld 2: 2: rjz J >- h p 2 s: 21 — cO O — C2 LU 2: IL ou < u b o oc O < QZ J 2 O X < < Ll 1- < V) b' n 2 l < O UJ J 2 < 2: z < 2 < cu z; 21 O — OC P O 2 Ll. -J 2 < U 2 o 2: 23 QC Z < I- < 2 < U) < s: < 2 P UD b- LxJ > zn < LU C2 < 2 caI "lonabíó 3*3-1 1-82 Risamyndin: Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) rmmam JAMESBOND 007 THESPY Ifl/HO L0VED ME' „The spy who loved me” hefur verið sýnd við metaö- sókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að eng- inn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd ki. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára Ql 1-89-36 Hvitasunnumyndin I ár Sindbað og tígrisaugað (Sinbad and Eye of the Tiger) tslenskur texti Afar spennandi ný amerisk ævintýrakvikmyúd i litum um hetjudáðir Sindbaðs sæfara. Leikstjóri, Sam Wanamake. Aðalhlutverk: Patrick Wayne, Taryn Power, Margaret Whiting. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. 3 2-21-40 Dagur, sem ekki rís. (Tomorrow never comes) Frábær mynd, mikil spenna, fallegir litir, úrvals leikarar. Leikstjóri: Peter Collinson Aöalhlutverk: Oliver Reed, Susan George og Raymond Burr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. sæmHiP Simi 50184 Forhertir stríðskappar Æsispennandi striösmynd tsl. texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. ..3M5-44 Þrjár konur Tiimlirfb Cmhiry-Fox pmmk 3 <j¥ÍW„ wnbr/imiínn/ilimti Rtik'll AlhlUIII mtsK Geinhl Bll-J’l/ inmé Bil/lll Wllli/ flnulm fíllliivifioil'ai* EXhxf tslenskur texti Framúrskarandi vel gerð og mjög skemmtileg ný banda- risk kvikmynd gerð af Ro- bert Altman.Mynd sem alls staðar hefur vakið eftirtekt og umtal og hlotið mjög góða blaðadóma. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartima. 3 1 -1 3-84 Splunkuny kvikmynd BONEY M: Splunkuny kvikmynd með BONEY M: DISKÓ-ÆÐI (Disco Fever) Bráðskemmtileg og fjörug, ný kvikmynd i litum. í myndinni syngja og leika: BONEY M, LA BIONDA, ERUPTION, TEENS. t myndinni syngja Boeny M nýjasta lag sitt: Hoorey! Hooray! It’s A Holi-Holiday. tsl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 3 3-20-75 Jarðskjálftinn Sýnum nú I SENSURROUND (ALHRIFUM) þessa miklu hamfaramynd. Jarðskjálft- inn er fyrsta mynd sem sýnd er 1 Sensurround og fékk Os- car-verðlaun fyrir hljóm- burö. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner og George Kennedy. Sýnd kl. 5-7.30 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Islenskur texti. Hækkað verð 19 000 salur t Drengirnir frá Brasilíu ItW CRADl A PKODUCIR aRCtl PRODUCTION CRECORY -mf LAURENCE rtCK OtlVIER |AMES MASON A ÍRANKUN (. SCHAITNER flLM THE BOYS FROM BRAZIL l H U PALMLR JHt BOYS fAOM BXAHV »RUR GOLDSMÍÍH GOUU) UVIN Ö'fÓOU RÍCHARDS SOÍÁflNLR .... ..... * ...... ’* GREGORY PECK - LAURENCE OLIVIER — JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Hækkað verð Sýnd kl. 3, 6 og 9. salur B Trafic Jacques Tati Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05-• 9,05-11,05 - solur * Capricorn one Hörkuspennandi ný ensk- bandarisk litmynd. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. -------solur D----------- Húsið sem draup blóði Spennandi hrollvekja, meö CHRISTOPHER LEE — PETER CUSHING Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. 3 16-444 TATARALESTIN Hörkuspennandi og viðburöarik Panavision- litmynd, eftir sögu ALIST- AIR MacLEANS, með CHARLOTTE RAMPLING DAVID BIRNEY Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl 5-7-9 og 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.