Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 09.06.1979, Blaðsíða 28
VISIR Laugardagur 9. Júnl, 1979 ► % V 28 Smáauglýsingar — sími 86611 lAtvinnaiboói Hárgreiöslustofa Elsu Háteigsvegi 20 óskar eftir hár- greiðslumeistara hluta úr degi. Uppl. veittar á hárgreiðslustof- unni i sima 29630 á daginn og i sima 10959 e. kl. 18 Ráöskona óskast á gott sveitaheimili, æskilegt 1-2 börn. Aðeins reglusöm kona kem- ur til greina. Tilboð með ein- hverjum upplýsingum sendist augld. Visis fyrir 15. júni n.k. merkt „Suðurland”. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast i efnalaug. Hálfs dags vaktavinna. Yngri en 25 ára kemur ekki U1 greina. Uppl. i sima 50505. Ráðskona óskast á gott sveitaheimili, má hafa með sér barn. Tilboð sendist augld. Visis fyrir þriðjudag, merkt „358”. Atvinna óskast 24 ára stúlka óskar eftir starfi i sérverslun, hef góð meðmæli. Uppl. i sima 83885. Óska eftir að taka á leigu litla ibúð i Hafnar- firði. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 53626 i dag og næstu daga. Reglusöm hjón óskaeftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Þrennt i heimili. Uppl. i sima 35091. Ungt par, bankaritari og nemi óska eftir 2ja-3ja eða 4ra herb. ibúð, fljót- lega eða strax. Góðri umgengni heitið og öruggum mánaðar- greiðslum. Fyrirframgreiðsla 1/2 milij. Meðmæli fyrri leigusala. Simi 39887 og 93-7170. 4ra-5 herbergja íbúö óskast i' vesturborginni. Uppl. hjá Hýbýli og skip, simar 26277 og 20178. Húseigendur. Höfum leigjendur að öllum stærð- um Ibúða. Uppl. um greiðslugetu og umgengni ásamt meðmælum veitir Aðstoðarmiðlunin. Simi 30697 og 31976. Ungt barnlaust par, viðnám, óskareftir 2ja herbergja ibúð á leigu. Vinsamlegast hring- ið I sima 11186, laugardag og sunnudag. óska eftir herbergi á leigu I Laugarneshverfi eða ná- grenni. Uppl. i sima 30083 e.kl. 20 næstu kvöld. Ungur iönskólanemi óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Hef bil til umráða. Þeir sem áhuga hafa, hringi i sima 84958. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð, helst i Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í sima 52035. Aivinnurekendur. Atvinnumiölun námsmanna er tekin til starfa. Miölunin hefur aðsetur á skrifstofti stúdentaráðs i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Simi miðlunarinn- ar er 15959. Opið kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjölbrautaskólanemar standa að rekstri miðlunarinnar. Tilboð óskast i einstaklingsibúð að Skarphéö- insgötu 18. Uppl. á staðnum milli * kl. 12 og 1 og 7-8 næstu daga. ÍHúsnæóióskast Reglusamur maöur óskar eftir að taka á leigu her- bergi með hreinlætis- og eldunar- aðstöðu eða einstaklingsibúð. Uppl. i sima 66289 eftir kl. 7 á kvöldin. 3ja manna fjölskylda, háskólakennari, tækniskólanemi og sonur á grunnskólastigi óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð i Kópavogi. Reglusemi, skilvisi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 11841. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð i Reykja- vik eða Kópavogi , i 1 ár, Uppl. i sima 43685. Halló. Þritugur hjúkrunarfræðingur óskar eftir snyrtilegri 2ja-3ja her- bergja ibúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, sem fyrst. Uppl. i sim- um 19172 og 42923. Óska eftir herbergi, er litið I bænum. Uppl. i sima 19678. 25 ára gamall skrifstofumaður utan af landi óskar eftir 2ja herbergja ibúð eða herbergi. Reglusemi. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 22818 milli kl. 5 og 8 næstu daga. Bflskúr Óskast á leigu undir minni háttar bila- viðgerðir. Uppl. I sima 27228. Viö erum aö noröan og ætlum i framhalds- nám, en vantar 3ja-4ra herbergja Ibúð i ágúst eða 1. sept. Helst nærri Háskólanum eða Kennara- háskólanum. Erum 27 og 24 ára og eigum 3ja ára dóttur. Leiga TIL LENGRI TIMA væri æskileg t.d. 3ja ára. Ef þið ætlið að ieigja slika Ibúð vinsamiega hringið I sima 96-41782 ( 83682) Þingeying- ur. Einstæö móöir óskar eftir einstaklings til 3ja herbergja Ibúð i Kópavogi strax. Fy rirframgreiösla möguleg. Uppl. í síma 43679. Ibúö óskast Óska eftir að taka á leigu ibúö sem fyrst. Tvennt i heimili. Reglusemi heitið. Uppl. veittar I sima 27940 milli kl. 9-5. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitiö Borga vel fyrir góða Ibúö. Uppl. i sima 44702 á kvöldin og 43311 á skrifstofutima (Nanna) íökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? (Jtvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á nýjan Ford Fairmont. ökukennsla Þ.S.H. Simar 19893 og 33847. Geymið auglýsinguna. ökukennsla-æfingatímar-endur- hæfing. Get bættviönemendum. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góöur kennslubill gerir námiö létt og ánægjulegt. Umferðarfræösla og öll prófgögn i góðum ökuskóla ef óskað er. Jón Jónsson öku- kennari, simi 33481. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Datsun 180 B árg. ’78. sérstaklega lipran og þægilegan bll. ökutimar við hæfi hvers og eins. Veiti skólafólki sérstök greiðslukjör næstu 2 mánuði. Kenni allan daginn Sigurður Gislason, simi 75224. ökukennsla — endurhæfing — hæfnisvottorð. Kenni á nýjan lipran og þægilegan bil. Datsun 180 B. Ath. aðeins greiðsla fyrir lágmarkstima við hæfi nemenda. Nokrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson, ökukennari simi 32943. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686 ökukennsla — Æfingatlmar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tíma. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla Golf ’76 Sæberg Þórðarson Sími 66157. 'ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðsiukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121, árg. ’78. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Bílaviðskipti Lada sport árg. 1978 Til sölu Lada sport árg. ’78, góður bfll, 15” felgur. Uppl. I sima 73041 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Volkswagen bjöllu til niðurrifs, vél þarf að vera gangfær. A sama stað óskast bifreið til kaups, ekki eldrien árg. ’70 sem mætti þarfn- ast viðgerðar. Uppl. i sima 74927 um helgina. Volga árg. '73 til sölu, góður bill. Uppl. i dag I sima 85264. Til sölu góður sendiferðabill, stór. Stöðv- arleyfi. Útborgun 2 millj., eftir- stöðvar má greiða með. skulda- bréfi. Einnig kæmi til greina að taka góðan fólksbil uppi að hluta. Uppl. i sima 31894. Sendiferðabíll Benz 508 árg. ’70 til sölu. Skipti á fólksbil koma til greina. Uppl. I sima 83859. Benz 406 sendibill árg. ’67 til sölu. Tilvalinn til að breyta i ferðabil. Einnig Austin Mini árg. ’74 . Uppl. I sima 54570. Volvo 144 GL árg. ’73 til sölu. Sjálfskipting, út- varp, segulband. Uppl. i sima 36598 milli kl. 3 og 8 i dag og á morgun. Óska eftir að kaupa VW árg. ’71-’73. Uppl. i sima 74042. Sunbeam árg. ’72 Til sölu Sunbeam i mjög góðu lagi, skoðaður ’79. Uppl. i sima 39218. Chevrolet Biscayne árg. ’72 til sölu. Ekinn 81 þús. km„ svartur, 4ra dyra, V8 vél, aflstýri og bremsur, útvarp, nýleg sumar- og vetrardekk. Uppl. i sima 16517. Til sölu Ýmsir varahlutir i Rambler Classic árg. ’66, svo sem 2 vélar, sjálfskipting, girkas.si, bremsur o.m.fl. Uppl. i sima 86227 i dag og næstu kvöld. Volvo 144 árg. ’73 til sölu, vel með farið. Uppl. i sima 71953. Óska eftir iitlum fólksbil fyrir ca 7-800 þús. með 400 þús. út og 100 þús. á mán- uði. Uppl. I sima 35768. Volvo de Luxe Til sölu Volvo de Luxe árg. ’71 . Uppl. i sima 50988 milli kl. 1 og 6. Ungur eftir aldri. Ford Falcon árg. ’62 i mjög góðu standi, allur ný yfirfarinn, tilbú- inn til skoðunar ’79 til sölu og sýn- is i dag að Armúla 32 frá kl. 1-5. Subaru árg. '77 til sölu, 4 vetrardekk fylgja. Uppl. i sima 92-8064. Fíat 132 árg. ’77 (gulur), ekinn 50 þús. km., i góðu standi til sölu. Uppl. i sima 43765. Ford Falcon árg. ’60 Til sölu Ford Falcon árg. ’60 með 6 cyl. Bronco vél. Uppl. I sima 51715. Tii sölu Volkswagen árg. ’64 góður bill. A sama stað óskast keyptur Volks- wagen árg. ’71-’72. Uppl. i sima 66312eftir kl. 4 i dag og sunnudag. Vél óskast i Peugeot. Óska eftir að kaupa vél i Peugeot 404 eða 504 árg. ’68 eða yngri. Uppl. i sima 40122. Ódýrir bllar. Morris GT 1300 árg. ’71 og VW árg. ’58 gangfær, til sölu. simi 42879. Til sölu Transit diesel árg. ’74 sjálfskiptur meðgluggum. Uppl. i sima 73388. Til sölu Morris Marina ’76. Uppl. í sima 41164. Til sölu Cortina árg. ’70, vél og undirvagn I góðu lagi, en bretti þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 77 248 milli ki. 15 og 19 i dag og á morgun. Skoda 110 LS árg. ’72, til sölu, vél og girkassi ’74, ný kúpling, nýyfirfarnar bremsur.vél ekin 40 þús. km. Út- varp ogsegulband geta fylgt. Til- boð óskast eða alls konar skipti. Uppl. i slma 38139 og næstu daga. Trabant árg. ’77, til sölu, gulur, ekinn 46 þús. km. Uppl. i sima 25401. Nýja Garði (Pétur Orri). óska eftir frambrettum á Dodge Dart ’70 Uppl. i sima 73818. Nýupptekin Peugeot dieselvél til sölu.Uppl. I sima 84453 e.kl. 19. Tilboð óskast i ógangfæran RENAULT R-4 árg. ’68. Uppl. I sima 83311 I dag og 35720 i kvöld. VW 1300 árg. ’71 til sölu. Góðurbill. Uppl. i sima 75292. Mazda 323 árg. ’78 og VW 1200 L árg. ”77. til sölu. Uppl. i slma 41660. Saab 96 árg. ’72 til sölu, skoðaður ’79. Ek- inn 95 þús. km. Uppl. I slma 29619 e. kl. 19. Mazda 929 árg. ’74 til sölu, ekinn aðeins 68 þús. km. mjög vel með farinn og fallegur bill. Útvarp og vetrar- dekk fylgja. Uppl. I sima 71399. Fiat 127 ’72, Taunus 17 M ’67 og ’68 2W6 Dodge Coronett ’66, Cortina ’69 og ’71, Fiat 128 ’74, Skodi 110 ’74, VW 1300 ’69, Mercedes Benz ’65, VW 1600 ’66, Peugeot 404 ’69. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10 slmi 11397. óska eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til niður- rifs. A sama stað eru til sölu varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. i sima 71824. Til sölu Morris Marina 1800 árgerð ’75. Góður bill, skoðaður ’79. Verð: 1,5 milljónir. Upplýsingar i sima 50776 e. kl. 6. Felgur grill guarder! Til sölu og skipta 15 og 16” breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa, tek einnig að mér að breikka felgur. Einnig til sölu grill guarder á Bronco. Uppl. i sima 53196. r---------------- Bílavidgerðir^) Eru ryðgöt á brettunum, við klæðum innan bflabretti með trefjaplasti ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæð- um einnig leka bensin- og oliu- tanka.Polyesterhf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði simi 53177. Bílaleiga Akið sjálf Sendibifreiðar.nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i síma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bflasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. ,--------. Bátar 30-100 tonna bátur óskast til kaups eða leigu strax. Uppl. I sima 27470. Optimisjulla til sölu. 2ja ára, vel með farin. Létt i meðförum og hentar vel fyrir byrjendur. Uppl. i sima Skemmtanir________ DISKÓTEKIÐ DISA — FERÐADISKÓTEK Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósashow og leiki ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góða þjón- ustu. Veljið viðurkennda aðila til að sjá um tónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboð fyrirönnur fer ðadiskótek. Diskótekið Dlsa simar: 52971 (Jón), 51560 og 85217 (Logi). Diskótekið Dollý ...er nú búið aö starfa I eitt ár(28. mars). A þessu eina ári er diskó- tekiö búið að sækja mjög mikið I sig veðriö. Dollý vill þakka stuöið á fyrsta aldursárinu. Spilum tón- list fyrir alla aldurshópa.Harmo- nikku (gömlu) dansana. Diskó — Rokk — popptónlist svo eitthvað sé nefnt.. Höfum rosalegt ljósa- show víð höndina ef óskað er. Tónlistin sem er spiluð er kynnt all -hressilega. Dollý lætur við- sklptavinina dæma sjálfa um gæði diskóteksins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjum. Uppl. og pantanasimi 51011. AIls konar fasteignatryggð veðskuldabréf óskast I umboðs- sölu. Fyrirgreiðsluskrifstofan Vesturgötu 17 simi 16223.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.