Morgunblaðið - 27.03.2001, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.03.2001, Blaðsíða 51
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. MARS 2001 51 TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐAR- STÖÐIN, Flókagötu 29–31. Sími 560 2890. Viðtals- pantanir frá kl. 8–16. TOURETTE-SAMTÖKIN: Hátúni 10b, 9. hæð, 105 Reykjavík. S. 551 4890. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐA KROSSHÚSSINS. Ráðgjaf- ar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511 5151, grænt nr: 800 5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Rvík. S. 552 4242, bréfs. 552 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Hátúni 10B, 9. h., Reykjavík. Opið mið. kl. 9–17. S. 562 1590. Bréfs. 562 1526. Netfang: einhverf@itn.is UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mán.–fös. kl. 9– 17. Lau. kl. 9–17. Lokað á sun. S. 562 3045, bréfs. 562 3057. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ SUÐURLANDS: Breiðumörk 2, Hveragerði. Opið frá 15. sept. til 15. maí á virkum dögum kl. 10–17 og um helgar kl. 12–16. Sími 483 4601. Bréfsími: 483 4604. Netfang: tourinfo- @hveragerdi.is STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567 8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldras. 581 1799, opinn allan sólarhringinn. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9–17, s. 511 6160 og 511 6161. Fax: 511 6162. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464 og grænt nr. 800–6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf ein- hvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. ÞJÓNUSTUSETUR LÍKNAFÉLAGA: Hátúni 10B. Opið alla virka daga kl. 13-17. Allar upplýsingar og minn- ingarkort félaga S: 551-7744. SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga. LANDSPÍTALINN – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15–16 og 19–20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15–16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsókn- artími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.–föstud. kl. 16–19.30, laug- ard. og sunnud. kl. 14–19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525 1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. HRINGBRAUT: Kl. 18.30–20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15–16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGAD. Kl. 18.30–20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14–21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30–20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsókn- artími kl. 14–20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla d. kl. 15–16 og 19– 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsókn- artími a.d. kl. 15–16 og kl. 18.30–19.30. Á stórhátíðum kl. 14–21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslu- stöðvar Suðurnesja er 422 0500. SJÚKRAHÚS AKRANESS: Heimsóknartímar eru frá kl. 15.30–16 og 19–19.30. AKUREYRI – SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30–16 og 19–20. Á barnadeild og hjúkr- unardeild aldraðra Sel 1: kl. 14–19. Slysavarðstofu- sími frá kl. 22–8, s. 462 2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfum Orku- veitu Reykjavíkur (vatns-, hita- og rafmagnsveitu) sími 585 6230 allan sólarhringinn. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892 8215. Rafveita Hafnarfjarð- ar bilanavakt 565 2936 BILANAVAKT BORGARSTOFNANA: Sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar eru lokuð frá 1. september en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8– 16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í s. 577 1111. BORGARBÓKASAFN, aðalsafn, Tryggvagötu 15: Sími: 563 1717, fax: 563 1705. Opið mánud–fimmtud. kl. 10– 20. Föstud. kl. 11–19. Laug. og sun kl. 13–17. BORGARBÓKASAFNIÐ í Gerðubergi, Gerðubergi 3–5: Sími: 557 9122, fax: 575 7701. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16. BÚSTAÐASAFN v/Bústaðaveg: Sími: 553 6270, fax: 553 9863. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16. BÓKABÍLAR:Bækistöð í Bústaðasafni, sími: 553 6270.Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í tvo mánuði að sumrinu og er það aug- lýst sérstaklega. FOLDASAFN v/Fjörgyn:Sími: 567 5320, fax: 567 5356. Mánud.–fimmtud. kl. 10–20, föstud. kl. 11–19. Sept.– maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13–16. SELJASAFN, Hólmaseli 4–6: Sími: 587 3320. Mánud. kl. 11–19, þriðjud.–föstud. kl. 11–17. Sumar- afgreiðslutími auglýstur sérstaklega. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Sími: 553 6814. Má- nud.–fimmtud. kl. 10–19, föstud. kl. 11–19. Sept.–maí er einnig opið laugard. kl. 13–16. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.–fös. 10–20. Op- ið lau. 10–16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3–5: Mán.–fim. kl. 10–21, fös. kl. 10–17, lau. (1. okt.–30. apríl) kl. 13–17. Lesstofan opin frá (1. sept.–15. maí) mán.–fim. kl. 13–19, fös. kl. 13–17, lau. (1. okt.–15. maí) kl. 13–17. BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.–fim. kl. 20–23. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mán. til fös kl. 9–12 og kl. 13–16. S. 563 1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10–18 til ágústloka. S: 483 1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, 1. júní–30. ág. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 555 4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní–30. sept. er opið alla daga frá kl. 13–17, s: 565 5420, bréfs. 565 5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, 1. júní–30. ág. er opið lau.–sun.. kl. 13–17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9–17. BYGGÐASAFNIÐ Í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30–16.30 virka daga. S. 431 11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöð- inni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sun- nud. frá kl. 13–17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. FRÆÐASETRIÐ Í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sand- gerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13–17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frá kl. 9–19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þri. og mið. kl. 15–19, fim., fös. og lau. kl. 15–18. S. 551 6061. Fax: 552 7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- fjarðar opin alla daga nema þri. frá kl. 11–17. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.–fim. kl. 8.15–22. Fös. kl. 8.15–19 og lau. 9–17. Sun. kl. 11–17. Þjóðdeild lokuð á sun. og handritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau. og sun. frá kl. 14–17. Lokað í desember og janú- ar. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11–17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8–16. Bókasafn: Opið þri.–fös. kl. 13–16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um dag- skrá á internetinu: http//www.natgall.is LISTASAFN REYKJAVÍKUR THE REYKJAVÍK ART MUSEUM Lisatsafn Reykjavíkur – Kjarvalsstaðir Flókagötu – 105 ReykjavíkSími/Tel: (354) 552 6131 Fax: (354) 562 6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:l- istasafn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Op- ið fimmtudaga–þriðjudaga 10–17 miðvikudaga 10–19 Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhúsið Tryggvagötu 17 – 101 Reykjavík Sími/Tel: 511 5155 Fax: 562 6191 Netfang/E-mail: listasafn@reykjavik.is mailto:lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið föstudaga–miðvikudaga 11–18 Fimmtudaga 11–19 Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn Sigtúni – 105 Reykjavík Sími553 2155 Fax: 562 6191 Netfang: lista- safn@reykjavik.is www.reykjavik.is/listasafn Opið maí–september kl. 10–16 alla daga október–apríl kl. 13–16 alla daga LISTASAFN KÓPAVOGS – GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12–17 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. LISTASALUR Korpúlfsstöðum við Thorsveg er opinn alla mið. kl. 12-18. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Grófarhús, Tryggvagata 15, Reykjavík. Sími 563 1790. Fax: 563 1799. reykjavik.is/ljosmyndasafn - Opið mán- ._föst. kl. 10-16. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Safn- ið er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.– 31.5. á sun. milli kl. 14–16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8–16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskóg- um 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11–17 til 1. september. Alla sun. frá kl. 14–17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leið- sögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 471 1412, netfang minaust@eldhorn.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sun. kl. 15–17 og eftir samkomu- lagi. S. 567 9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13–17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14–18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Einholti 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9–17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13–18. S. 554 0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sun. þri. fim. og lau. kl. 13.30–16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið samkvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.–sun. 12–17. Sýningarsalur opinn þri.–sun. kl. 12–17, lokað mán. Kaffistofan opin mán.–laug. kl. 8–17, sun. kl. 12–17. Skrifstofan opin mán.–föst. kl. 9–16, lokað 20.–24.4. Sími 551–7030, bréfas: 552 6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is – heimasíða: hhtp://www.nordice.is. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafn- arfirði. Opið þri. og sun. 15–18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá l. 13–18. S. 486 3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmynd- um. Stendur til marsloka. Opin lau. og sun. kl. 13.30– 16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið lau. og sun. frá kl. 13–17 og eftir sam- komulagi. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. – lau. frá kl. 13–17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165, 483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10– 18. S. 435 1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suð- urgötu. Handritasýning er opin þri. til fös. kl. 14–16 til 15. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13–18 nema mán. S. 431 5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningar við Suðurgötu lokaðar vegna endurbóta á húsnæði. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ: Menningarsögulegar sýn- ingar. Fundarstofur til leigu. Veitingastofa. Opið alla daga frá kl. 11–17. Sími 545 1400. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mán. til fös. kl. 10–19. Lau. 10–15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14–18. Lokað mán. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10–17 frá 1. júní – 1. sept. Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSIÐ Í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar frá kl. 11–17. ORÐ DAGSINS Reykjavík s. 551 0000. Akureyri s. 462 1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30–21.30, helg. kl. 8–19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30–21.30, helg. 8–19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50–21.30, helg. 8–19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50–22, helg. kl. 8–20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50– 22.30, helg. kl. 8–20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50–22.30, helg. kl. 8–20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fim. kl. 11–15. Þri., mið. og fös. kl. 17–21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30–22, um helgar 8–19 (apríl-sept.), kl. 8-18 (okt.-mars). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.–fös. 7–20.30. Lau. og sun. 8–17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.–fös. 7–21, lau. 8–18, sun. 8–17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mán.– fös. 6.30–21, laug. og sun. 8–12. VARMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30– 7.45 og kl. 16–21. Um helgar kl. 9–18. SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7–21 og kl. 11–15 um helgar. S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45–8.30 og 14– 22, helgar 11–18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.–fös. kl. 7– 21, lau. kl. 8–17, sun. kl. 9–16. SUNDLAUGIN Í GARÐI: Opin mán.–fös. kl. 7–9 og 15.30–21, lau og sun. kl. 10–17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7–21, lau. og sun. kl. 8–18. S. 461 2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.–fös. 7– 20.30, lau. og sun. kl. 8–17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.–fös. 7– 21, lau. og sun. 9–18. S: 431 2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11–20, helgar kl. 10–21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10–17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. S. 5757 800. SORPA: SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15–16.15. Móttökustöð er opin mán.–fim. 7.30–16.15 og föst 6.30– 6.15. Endurvinnslustöðvarnar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dal- veg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30–19.30. Endurvinnslustöðvarnar við: Ánanaust, Sævarhöfða og Miðhraun eru opnar k. 8–19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10–18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalarnesi er opin sunnudag., miðvikud. og föstud. kl. 14.30–19.30. Uppl.sími 520 2205. NÁUM áttum – fræðsluhópur stend- ur fyrir morgunverðarfundi fimmtu- daginn 5. apríl kl. 8.30 til 10.30 í Sunnusal Hótels Sögu. Morgunverð- arfundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Marion Forgatch (PhD) mun kynna PMT-meðferðarúrræðið. Dr. Marion Forgatch er sérfræðingur í fjölskyldumeðferð og rannsóknum auk þess sem hún hefur skrifað bæk- ur og fræðsluefni á þessu sviði. Dr. Forgatch starfar hjá Oregon Social Learning Center í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum þar sem hún stundar rannsóknir, meðferð, handleiðslu og kennslu í fjölskyldumeðferð. PMT stendur fyrir „Parent Man- agement Training“ sem á íslensku þýðir foreldrafærniþjálfun. PMT meðferðarúrræðið er ætlað foreldr- um barna með hegðunarerfiðleika og byggist á kenningu Geralds Patter- sons um þróun andfélagslegs per- sónuleika en Patterson er samstarfs- aðili og eiginmaður Marion Forgatch. Fundarstjóri er Margrét Sigmars- dóttir, sálfræðingur og verkefnis- stjóri PMT-verkefnis í Hafnarfirði. Náum áttum er opinn samstarfshóp- ur um fræðslu- og fíkniefnamál með þátttöku Götusmiðjunnar, Vímu- lausrar æsku, Barnaverndarstofu, Ís- lands án eiturlyfja, landlæknis, áfeng- is- og vímuvarnaráðs, fulltrúa fram- haldsskólanna, samstarfsnefndar Reykjavíkur um afbrota- og fíkni- efnavarnir, Heimilis og skóla, Lög- reglunnar í Reykjavík, bindindis- samtakanna IOGT, Rauðakross- hússins og Geðræktar. Sérfræðingur í fjölskyldu- meðferð heldur fræðsluerindi UM helgina voru 13 ökumenn stöðvaðir vegna gruns um ölvun við akstur og fjórir vegna aksturs sviptir ökuréttindum. Tilkynnt var um innbrot í íbúð- arhúsnæði í Fossvogi á föstu- dagskvöld en þar hafði hurð verið sparkað upp og yfirhöfnum dreift um lóðina. Á föstudagskvöld kom kona í verslun í Breiðholti, tíndi í tösku sína ýmsan varning. Þegar starfsmenn reyndu að stöðva konuna er hún hugðist ganga út, án þess að greiða fyrir vörurnar hafði hún uppi hótanir í garð starfsmanna. Lögreglan leitar nú leiða til að finna konuna. Lögregla kölluð út vegna mátunar á sundbol Þrír menn voru handteknir eft- ir að þeir höfðu reynt að svíkja út vörur úr verslun í Síðumúla með illa fengnum ávísunum og öku- skírteinum. Talið er að mennirnir hafi áður svikið út vörur með sama hætti í verslun í Lágmúla. Brotist var inn í bifreið á Hverfisgötu og þaðan stolið geislaspilara og geisladiskum. Aðfaranótt laugardags var brotist inn í matstað á Austur- strönd og unnar skemmdir. Brotist var inn í bifreið á Stór- höfða og stolið dýrum staðsetn- ingartækjum. Lögreglan var kölluð að versl- un í Kringlunni síðdegis á föstu- dag. Þar hafði karlmaður af- klæðst, mátað sundbol og gengið um verslunina. Verslunin taldi sundbolinn ekki hæfan til sölu eftir. Kona var handtekin eftir að hafa reynt að setja logandi bréf- miða innum bréfalúgu á húsi við Laugaveg. Reyndu að svíkja út vörur með stolnum ávísunum 23.–25. mars Úr dagbók lögreglunnar FORELDRAFÉLAG misþroska barna heldur rabbfund í húsakynn- um félagsins, Laugavegi 178, gengið inn bakatil, miðvikudaginn 28. mars nk. kl 20. Þema fundarins verður uppeldi og úrræði. Þar hittast foreldrar og ræða um vanda barna sinna og hvaðeina það annað sem upp kemur í hugann. Félagar eru hvattir til að mæta og ræða málin. Einnig er minnt á upplýsinga- og fræðsluþjónustu félagsins sem opin er alla virka daga kl. 14 til 16 að Laugavegi 178. Síminn þar er 581- 1110. Foreldrafélag misþroska barna með rabbfund LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum eða hverjum þeim sem geta gefið frekari upplýsingar vegna þriggja árekstra þar sem tjónvaldur fór af vettvangi án þess að tilkynna það til lögreglu eða hlutaðeiganda. Á bifreiðarstæði við Lágmúla 5, baka til, var ekið á vinstra afturhorn bifreiðarinnar PA-899, sem er VW- Golf. Átti þetta sér stað á tímabilinu frá kl. 15 til 17 þann 23. mars sl. Á bifreiðarstæði við Fletturima 23 var ekið á vinstra frambretti bifreið- arinnar PA-470, sem er rauð Daewoo-fólksbifreið. Átti þetta sér stað á tímabilinu frá kl. 22 þann 23. mars sl. til kl. 11 þann 24. mars. Við Sundhöll Reykjavíkur við Bar- ónsstíg var ekið í vinstri hlið bifreið- arinnar DG-179 sem er Honda-fólks- bifreið. Er talið að þetta hafi átt sér stað á milli kl. 8.45 til 10.40 þann 25. mars sl. Lýst eftir vitnum JEPPADEILD Útivistar efnir til félagsfundar í kvöld þriðjudags- kvöldið 27. mars kl. 20 í versluninni Nanoq. Þar mun Árni Jónsson verkfræð- ingur halda fyrirlestur um uppbygg- ingu og eiginleika snjókristalla, eðli og eiginleika snjóalaga, snjóflóð o.fl. Hann mun einnig ræða um akstur í mismunandi snjóalögum. Þá verður fjallað um félagsmál og næstu jeppaferðir Útivstar, en að því loknu verða kaffiveitingar í boði Nanoq og verslunin býður vörur á tilboðsverði. Allir eru velkomnir að mæta meðan húsrými leyfir. Næsta jeppaferð er á Hveravelli 30. mars til 2. apríl og er undirbún- ingsfundur fyrir þá ferð miðvikudag- inn 28. mars kl. 18 að Hallveigarstíg 1, en vegna mikillar aðsóknar í þá ferð og jeppaferð í Reykjarfjörð um páska óskast pantanir staðfestar sem fyrst. Fundur jeppadeildar Útivistar HEIMAHLYNNING verið með samverustund fyrir aðstandendur í kvöld, þriðjudaginn 27. mars, kl. 20– 22 í húsi Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8. Fulltrúar frá samtökum um sorg og sorgarviðbrögð koma og kynna Nýja dögun. Kaffi og meðlæti á boð- stólum. Heimahlynning með opið hús OPIÐ hús, á vegum skógræktar- félaganna, verður í Mörkinni 6, stóra sal Ferðafélags Íslands, þriðjudag- inn 27. mars og hefst dagskráin kl. 20. Jón H. Björnsson, landslagsarki- tekt, sýnir Alaskamynd sína. Einnig verður kynnt Alaskaferð Skógrækt- arfélags Íslands sem farin verður í haust. Allir áhugamenn um skógrækt og Alaska eru velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Opnu húsin eru liður í fræðslusamstarfi skógræktarfélag- anna og Búnaðarbanka Íslands. Um- sjón hefur Skógræktarfélag Reykja- víkur. Opið hús skógræktar- félaganna ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ STJÓRN Sambands sveitarfélaga í Austurlandskjördæmi samþykkti eft- irfarandi á Reyðarfirði 12. mars sl.: „Tekið fyrir að ræða þjónustu Flugfélags Íslands sem mörgum þyk- ir hafa versnað eftir að samkeppni í innanlandsflugi var ekki til staðar lengur. Íbúar Austurlandskjördæmis eru mjög svo háðir því að innanlands- flugi sé vel þjónað og örugglega og þykir skjóta skökku við að Flugfélag Íslands skuli nú skerða þjónustu við íbúa Suð-Austurlands með því að fækka flugferðum til Hornafjarðar. Stjórn SSA tekur undir áhyggjur íbúa Suð-Austurlands vegna skertrar þjónustu Flugfélags Íslands við þenn- an landshluta og hvetur flugfélagið til þess að endurskoða ákvörðun sína. Ennfremur lýsir stjórn SSA furðu sinni vegna yfirlýsingar Flugfélags Íslands nýlega um að það kunni að draga sig alfarið út úr innanlandsflugi á næstu 2 árum.“ Mótmæla skertri þjónustu Flugfélags Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.