Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 28.06.1979, Blaðsíða 1
Benedikt Gröndal, utanrikis- ráöherra, átti i morgun viöræð- ur við Hans Blix, utanrikisráö- herra Svlþjóöar, I Ráöherrabú- staönum viö Tjarnargötu. (Vbismynd: GVA) utanrikisráOherra og sjávaratvegsraoherra Noregs koma hingaO á morgun: Hallvard Bakke ræöir viö blaöa- menn Visis. Visismynd: GVA. „Munum taka bessari málaleitan ykkar vei” - segir Eyvinú Boile, sjávarúlvegsráOherra Noregs. i morgun - ræll um - segir Hallverd Bakke um ueiðnt um sölu á útfærslu frá 1. „Við höfum áhuga á að fá 200 milna efnahags- lögsögu við Jan Mayen, en okkur er ljóst að ís- lendingar munu ekki samþykkja það. Þess vegna munum við i þetta skipti aðeins reyna að fá is- lenska viðurkenningu á 200 milna fiskveiðilög- sögu,” sagði Eyvind Bolle sjávarútvegsráðherra Noregs i viðtali við norska útvarpið i morgun. 1 fyrramáliö fara Knud Frydenlund utanrikisráöherrra, Eyvind Bolle og Jens Evensen fyrrverandi hafréttarráðherra til Reykjavikur. Eyvind Bolle sagöi að þeir færu til tslands aö beiðni Bene- dikts Gröndals utanrikisráö- herra. Hann sagöist ekki vilja nefna ákveðinn dag varöandi lúlí (Noregi útfærsluna við Jan Mayen, en sagði að ef hún ætti að þjóna til- gangi sinum yrði það að verða áður en loðnuveiðarnar hæfust. Hins vegarer 1. júli mjög nefnd- ur hér sem dagur útfærslunnar i 200 milur. Knud Frydenlund er þekktur samningamaður á alþjóðavett- vangi og er skemmst að minn- ast milligöngu hans i siðasta þorskastriði Breta og tslend- inga. Jens Evensen hefur mjög látið til sin taka á hafréttarrað- stefnum Sameinuðu þjóðanna og var hafréttarráðherra Nor- 40 Dúsund tonnum al svartollu „t samtölum minum við is- lensku ráðherrana i morgun, ósk- uðu þeir eftir þvi að viðræður yrðu teknar upp um möguleikana á þvi að Norðmenn myndu, þegar á þessu ári, selja Islendingum 40.000 tonn af svartollu. Ég sé ekkert þvi til fyrirstöðu að við- ræður um þetta mál hefjist fljót- lega og er viss um að norska stjórnin muni taka þessari mála- leitan vel”, sagði Hallvard Bakke, viðskiptaráðherra Nor- egs, í samtali við Visi i' gær. Bakke sagði ennfremur, að norska stjórnin væri jákvæð gagnvart þvi að selja tslending- um ollu i framtiðinni, en vildi engu spá um hvenær þau viðskipti gætu hafist. Væntanlega yrðu teknar upp viðræður um það inn- an skamms. Að öðru leyti sagðist Bakke hafa rætt almennt við islensku ráðherrana um viðskipti land- anna, samstarfið innan EFTA og GATT o.fl. —P.M. egs i fimm ár þar til embættið var lagt niður. Eyvind Bolle hefur notið öllu minni vinsælda hér. Sjávarút- vegurinn i Norður-Noregi hefur átt I verulegum erfiðleikum. Stafar það bæði af minnkandi fiskigengd og aö aðrar þjóðir hafa fengið að veiða i Barents- hafi. Hefur Bolle orðið fyrir all- mikilli gagnrýni og sumir jafn- vel krafist afsagnar hans. Það er þvi ekki óliklegt aö hann reyni að hressa upp á vinsældir sinar með „góöum” samn- ingum i Reykjavik. — SG/JEGOsló. „Við vorum aldrei i beinni hættu að ég held. Mesta spennan var að biða eftir hvort gúmmi- báturinn blési upp, þvi hefði hann ekki gert það hefðum við ekkert getað gert”, sagði Ástvaldur Pétursson, skipstjóri á Vini frá Hólmavik sem sökk i gærmorgun þrjár til fjórar mílur út af Skaga. Tveir menn voru i bátnum, Ástvaldur og Kristmundur Stefáns- son. „Reynum að fá tslenska viöurkenningu á 200 mílna liskveiðilðgsðgu” „Hei lenl í meiri hællu' - seglp sklpstjúrlnn á vini. sem sðkk út af Skaga í gær Uppsagnir Flugleiöa tilkynntar í dag: „KflLLfl YFIR SIG VANDRÆÐI - el pelr segja upp Loitlelðallugmðnnum” seglr Baldur Oddsson formaður félags Lottielðamanna ,,Ef þeir fara út i það segja upp Loftleiðaflugmönnum eru þeir aðsegjaokkur strið á hend- ur og kalla yfir sig vandræði”, sagði Baldur Oddsson formaöur félags Loftleiðaflugmanna við Visi i morgun. Flugleiðir munu tilkynna á höfn hjá Loftleiðamönnum og blaðamannafundi I dag fyrir- Flugfélagsmönnum verði sagt hugaðar samdráttaraðgerðir. upp en I samtölum viö nokkra Samkvæmt upplýsingum VIsis flugmenn i morgun kom fram, er talið,að sagt veröi uppallt að að þeim hefðiekki verið endan- 20% af starfsfólki félagsins. lega tilkynnt hvað gert yrði. Jafnframt er talið, að einni á- Visir ræddi einnie við starfs- menn á skrifstofu Flugleiöa og var sagt að mikil spenna væri á vinnustaðnum þvi enginn væri fullviss hvort hann fengi upp- sagnarbréf eða ekki. —KS Þeir urðu varir við það snemma i gærmorgun að véla- rúm var orðið fullt af sjó og fylltist báturinn á augabragði. Þeir reyndu að ná sambandi við land eða nærstadda báta gegnum talstöðina en það tókst ekki og fóru i gúmmbjörgunarbátinn. Flugvél Landhelgisgæslunnar fann þá klukkan sex um kvöldið og skömmu siðar kom Jökulfellið til þeirra. Þeir komu með Jökul- fellinu til Skagastrandar klukkan niu i gærkvöldi. Astvaldur sagði að þetta hefði gengið mjög hratt fyrir sig og þeir heíðu ekki verið orðnir neitt óstyrkir en þeir voru tiu tima i gúmmbjörgunarbátnum. „Ég held ég hafi lent i meiri hættu en þetta áður", sagði hann. _JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.