Vísir - 10.01.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 10.01.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagurinn 10. janúar 1980 3 Hús Orkubú Vestfjaröa á Patreksfiröi, en fyrirhugaö er aö nýta kæiivatnshita þaöan til húshitunar. Mynd: Agúst Björnsson. „Orkusparnaður að einangra hús betur” segir Hafsteinn Daviösson hiá orkubúi Vestliarða^aireksfiröi ÁPatreksfirði er verið að vinna i því að nýta kælivatnhita frá diesel- vélum Orkubús Vest- fjarða til fjarhitunar og á að hita upp tvö frysti- hús, vélsmiðju og tvær fiskvinnslustöðvar, og verbúð Patreksfjarðar. Aö sögn Hafsteins Daviössonar vantar aöeins herslumuninn upp á aö geta komiö þessu í gang. í vor er fyrirhugað aö bjóöa út fyrsta hluta framkvæmda sem miöa i þá átt aö setja lagnir i öll hús sem eru niöri á Vatnseyrinni og jafnframt á aö setja upp svart- oliuketil i nýju frystihúsi sem veröur varaaflsstöö i framtiöinni. „Aöalvandamáliö aö minu mati hér og viða annars staöar á land- inu, er hvaö fariö er meö mikiö af orku I vitleysu, sagöi Hafsteinn ennfremur. „Vegna þess hvaö eldri hús eru viöa illa einangruö nýtist orkan engan veginn nógu vel og fer til ónýtis. Ég held þaö væri mikil kjarabót og hagræöing ef samstaöa næöist um fyri- greiöslu til aö aöstoöa fólk viö aö einangra hús sin betur. Þaö yröi verulegur orkusparnaöur” sagöi Hafsteinn. — JM „Er ekki i atvinnuleit” seglr Kjartan óiafsson fyrrverandl aibinglsmaður ,,Éger i friiog hvild eins og er” hans.Kjartan félleins og kunnugt sagöi Kjartan ólafsson varafor- erútafþingi isiöustu kosningum. maöur Alþýöubandalagsins og Sagöi hann sig ekki vera i at- fyrrverandi þingmaöur, þegar vinnuleit og þó aö svo væri, væri Visir spuröi um framtiðarhorfur þaö varla blaðamatur. Hætta Íslendíngar við pátttðku i ótympíuleikunum? „Ekkl verið rætt i (ólymplunelndlnni” ,,Þaö hefur ekki veriö rætt um þaö að hætta við þátttöku i Ólympiuleikunum i Moskvu næsta sumar vegna innrásar- innar I Afganistan” sagöi Gisli Halldórsson forseti ISI og for- maður islensku ólympiunefndar- innar i' samtali viö Visi. GIsli kvaö þaö vera ósennilegt að til sllkra ráöstafana yröi gripið af hálfu tslendinga. a.m.k. ekki fyrr en islensk stjórnvöld hefði eitthvað látiö frá sér fara I málinu. Þau hafa eins og kunnugt er ekkert aöhafst i þessu máli. — HR Fjármagna Þórshafnar- búar togarakaup í Engiandi? Togarinn Dagný hefur nú veriö seidur til Hafnarfjaröar, en hins vegar hefur hann aöeins togveiöi- heimild til þorskveiða fyrir Þórs- höfn og fylgir þaö togaranum fram I mars. Aö sögn Jóhanns A. Jónsáonar, framkvæmdastióra Hraöfrvsti- stöðvar Þórshafnar, reiddu menn þar nyröra sig á, aö togar- innlandaöi þar út þennan tiltekna tima, en þó taldi hann óliklegt aö Dagný kæmi aftur til veiöa fyrir Þórshafnarbúa, en togarinner nú i slipp til viðgerðar. Taldi hann þaö skjóta nokkuö skökku viö aö heimila sölu á Dagný til Hafnar- fjaröar, þar sem þaöan væru nú þegar geröir út tveir togarar og annar þeirra sigldi aö mestu meö aflasinnog lékigrunur á aö Eng- lendingar hefðu fjármagnaí: kaupin á þeim togara. Aö lokum sagöi Jóhann, aö svo gæti vel fariö aö Þórshafnarbúar færu þá sömu leiö aö afla sér f jár- magns I Englandi til togarakaupa gegn þvi skilyröi, aö hann sigldi þangaö meö aflann. —HR Færa Oanir Qt vlð Grænland? „Myndí ekki auðvelda Jan Mayen málið” - segir Jðn Jónsson „tslendingar og Norðmenn hafa verið að veiða loönu á svæði, sem væntanlega myndi falla und- ir grænlenska lögsögu, ef hún verður færð út við austurströnd- ina",sagði Jón Jónsson,forstöðu- maður Hafrannsóknastofnunar, i samtaii viö Visi. Talsmaður norskra bátaút- gerðarmanna sagði i samtali við norska útvarpið i' gær, að nokkur bestu loðnumiðin við Jan Mayen myndu verða innan fyrirhugaðr- ar 200 mflna lögsögu við Græn- land. Jön Jónsson sagöi, að þessi út- færsla myndi ekki auövelda Jan Mayen málið frá þvi sem nú er og kæmi örugglega til með að hafa áhrif á þá deilu. Hann sagði, aðDanirhefðu ekki stundað loðnuveiðar á þessu svæði. En hins vegar hefðu Fær- eyingar verið þar ásamt íslend- ingum og Norðmönnum. —SJ Gyin og Pétur: Stuðnings- menn hefja undirhúning Stuöningsmenn Gylfa Þ. Gislasonar til forsetafram- boðs munu vera farnir aö vinna aö skipulagningu á framboði hans um allt land. „Ég hef ekkert um þetta mál að segja”, sagði Gylfi Þ. Gislason, þegar þetta var boriö undir hann. Þá hafa stuöningsmenn Péturs Thorsteinssonar sendi- herraeinnig fariö af staö meö undirskriftasöfnun. Meöal for- vigismanna hennar er Páll S. Pálsson, hæstaréttarlög- maöur. —KP Ptofra Ryksugan sem svifur HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur undrun, vegna þess hve fullkomlega einföld hún er. Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótor, og rykpokir rúmar 12 litra, já 12 lítra af ryki. HOOVER S 3005 ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún líöur uaw gólfiö á loftpúöa alveg fyrirhafnarlaust .. ~jM fyrir þig, svo létt er hún. I Egerléttust... búin 800 W mótor og 12 lítra rykpoka (Made in USA) KYNNINGARVERÐ 30% afsláttur KR. 92.800 HOOVER er heimilishjálp FALKIN N ____AUT 8, SÍMI 84670

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.