Vísir - 10.01.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 10.01.1980, Blaðsíða 6
6 Árshátíð Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 11. janúar og hefst með borðhaldi klukkan 19. úrvals veislumatur. ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Miðar eru seldir í Tösku-og hanskabúðinni, Skólavörðustíg 7. Borðapantanir hjá yfirþjóni í dag,fimmtudag klukkan 17-19. Siglfirðingar fjölmennið og skemmtið ykkur vel. SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ — TIL SÖLU G.M.Co árg. 79 innréttaður sem luxusibúð til sýnis og sölu á BÍLASÖLUNNI BRAUT SKEIFUNNIll r í .V.VVWAV//AVAV.V.VV.WAV^V.V.V.W.V.V.V YÖRUDÍLAR — SENDI- \ DÍLAR — VINNUVÉLAR |! í Vegno mikillar eftirspurnor, vontor okkur Qllar gerðír vörubila ;; 6 og 10 hjóla á skrá. í Einnig sendíbílo og vinnuvélor. ;[ Borgartúní 24. S. 28255 í V.V.V.W.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.-! Vetrarnámskeiðin hef jast 16. janúar og standa yfir til páska. Mikið er um nýjungar hjá Mími i vetur. Fjöldi samtalsflokka hjá Englendingum. Síðdegistímar og kvöldtímar fyrir fullorðna. Franska og spænska. Létt námsefni i þýsku. Norðurlandamálin. Islenska fyrir útlendinga. Nýr byrjendaflokkur barna í ensku. I I Mímir, sími 10004 og 11109 (kl. 2-7 e.h.) HEIMSMEISTARAMARK SENDI UNITED ÚT! Þaö var mikill grátur og gnístr- antanna á Old Trafford —heima- velli Manchester United — í gær- kvöldi. Þá kom Tottenham þang- aöí heimsóknog sló heimaliöiö út úr bikarkeppninni meö 1:0 sigri. Jafntefli varö þegar liöin mætt- ust á heimavelli Tottenham i bikarkeppninni s.l. laugardag,og var almennt reiknað meö hörku- leik, þegar þau mættust aftur. Súvarðeinnig raunin. Bæöi liö- in léku mjög góöa og skemmti- lega knattspyrnu, en hvorugu tókst að skora mark. Eflir venju- legan leiktima var staðan 0:0 og varö þvi að framlengja i 2x15 minútur. Strax i framlengingunni tók Tottenham af skariö þó án þess aö skora. Gary Baily varöi tvivegis meistaralega vel og stöngin bjargaði United þegar Argentinu- maðurinn Villa komst i gott færi. 1 siðari hlutanum sótti aftur á móti United, og McQueen átti þá m.a. skalla i þverslá. En þegar þr jár minútur voru til leiksloka komst Villa upp að endamörkum hjá United og sendi knöttinn fyrir markiö. Þar kom landi hans úr heimsmeistaralið- inu, Ardiles á fullri ferö og sendi hann með miklu skoti i' netið, án þess að Bailey kæmi vörnum viö. Einn annar leikur var i bikar- keppninni i gærkvöldi. Orient hafði þá af á heimavelli sinum að sigra utande i 1dar1ið i ð Altringham 2:1, og er liöið hans Tony Sanders, sem áður þjálfaði Vikingsliðið i knattsppyrnu þar með úr leik i bikarkeppninni á Englandi... — klp. stórmöt í borðtennis Eitt stærsta borðtennismót sem haldið er hér árlega, Arnarmótið, fer fram i Laugardalshöllinni á laugardaginn kemur. Mótið er punktamót og veröur þar keppt i þrem flokkum karla og einum flokki kvenna. Þetta er i 9. skipti, sem Arnar- mótið fer fram og hafa sex menn orðið sigurvegarar i þvi til þessa... Gunnar Finnbjörnsson tvisvar, Hjálmar Aðalsteinsson tvisvar, og þeir Stefán Konráös- son, ólafur H. Ólafsson, GIsli Antonsson og Tómas Guöjónsson einu sinni hver... —klp Einn leikur veröur I 2. deild ts- landsmótsins I handknattleik karla i kvöld. Eigast þá viö i Laugardaishöllinni kl. 19.00 Fylk- ir og Afturelding. Lyfiingamenn eru enn ð hrekhólum meO keppnlsstal Lyftingamenn i höfuöborginni hafa náðarsamlega fengiö aö- gang að anddyri Laugardalshali- arinnar á föstudagskvöidið i næstu viku til aö halda sitt Reykjavikurmót. Upphaflega áttu þeir að fá áð vera I „Súinasalnum" I Höiiinni, eins og þeir kaila anddyrið þar, laugardaginn 19. janúar. En þar Golfskólinn fer af stað Þótt enn sé hávetur, eru golf- menn og konur farin að huga að tækjum sinum og æfingum. Litið fer fyrir æfingum utanhúss af skiljanlegum ástæðum um þetta leyti, en innanhúss má vel æfa golf, ef húsnæði er fyrir hendi. Er þá golfboltinn sleginn i net, og hafa margir lært tökin á golf- kylfunni á þann hátt. Aðstaða sem þessi er m.a. I Golfskóla Þor- valdar Asgeirssonar, sem verður opnaður þann 19. þ.m. Er skólinn i iþróttahúsinu I Garöabæ á laug- ardögum. Þar er opið fyrir lengra komna fyrir hádegi, en byrjendur eftir hádegi. Golftæki, boltar og annað fá nemendur að láni að vild. Er til- valiö tækifæri fyrir þá, sem vilja læra golf, eða þurfa á æfingu að halda, aö sækja golfskólannn i vetur en upplýsingar um hann og kennsluna eru gefnar I sima 14310 alia daga.... sem i ljós hefur komiö, að bolta- leikur á að vera I salnum á þeim tima, var mót þeirra fært til og sett á fóstudagskvöldið. Ekki eru lyftingamenn okkar, sem eru þó með mestu afreks- mönnum þjóðarinnar á iþrótta- sviðinu, óvanir þvi að rokkað sé með mót þeirra eða þeim einfald- lega úthýst. En margir þeirra, sem ætluðu að vera með I Reykja- vi'kurmótinu, vita eflaust ekki af þessari siðustu tilfærslu, og þvi rétt að benda þeim á það, svo og að þeir verða að tilkynna form- lega þátttöku i mótið fyrir n.k. mánudagskvöid. —klp Frakkarnir flengdir í Hollandi KR-banarnir frá fyrstu umferö- inni i Evrópubikarkeppninni i körfuknattleik, franska liöiö CAEN, fékk ljótan skell i gær- kvöldi. Þá lék liöiö I 8-liöa úrslitum Evrópubikarkeppninnar og mætti hollenska liðinu Parker Leiden i Hollandi. Höfðu Frakkarnir, sem sigruðu KR i báðum leikjunum I 1. umferðinni, ekkert i Hollend- ingana aö gera og töpuðu leiknum 106:77 eftir aö hafa veriö 20 stig- um undir I hálfleik... — kip Þetta er undarleg stelling á Argentinumanninum Osvaldo Ardiles, sem leikur meö Tottenham. Hann er einn af bestu leikmönnunum i ensku knattspyrnunni um þessar mundir, og þaö sýndi hann og sannaöi I gærkvöldi, þegar hann skoraði markið, sem sendi Manchester United út úr bikarkeppninni á Old Trafford...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.