Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 11.01.1980, Blaðsíða 21
vísm Föstudagurinn 11. janúar 1980 ’€Kr¥'Q?tóX*' é ■# ' 4 é--*. v Wíi 25 í dag er föstudagurinn 11. janúar 1980, 11. dagur ársins. Kvöld næstur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 11. janúar til 17. janúar er i Holts Apóteki og einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 22. öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. apótek Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öM kvölí til kl. 7 nem'a laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbaejarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, naetur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögumer opiðfrá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafraeð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, 1 almenna frldaga kl. 13-ítS, laugardaga frá kl. 10'12-.. i> "Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá jkl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12-30 og 14. , bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sél- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2t>39, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. ÐeHa Fröken Bella.églas skrif- legu uppsögnina þlna og hún er full af staf- setningarvillum — þú veröur aö endurrita hana... orðið Sjálfur andinn vitnar meö vorum anda, að vér erum Guðs börn. Róm. 8,16 skák Svartur leikur og vinnur. £ t t tt\ £ B t t 5 B&& ± * í ± # 1 a b c d É f ~cT Hvitur: Saidy Svartur: Padevsky Varna 1958. 1.... Dxe3+! Gefið. Ef 2. Dxe3 Hdl+ 3. Kf2 Hfl mát. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og SeT' tjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, -.Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, 'Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Sími 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að 4á aðstoð borgarstofnana. — lœknar iSlysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. AJJan sólarhringinn. ^ ^ 'Qaknastofur eru lokaðar á laugardögum o<? 'helgidögum, en haggt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl.20-21 og á; laugardögum frá kl. 14-14 slmi 21230. Gongudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni- í sima Læknafélags Reykja- yikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkari 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á qiánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Víðidal. cSími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinnfr Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. .Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 'Jil kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. f . Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidögum. Víf ilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. .19.30 til kl. 20. Vistheimiliö VifiIsstööum: Mánudaga —' laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. íóog kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og »19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 oq 19-19.30. lögregla slökkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabifl 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400 Slökkvilið J222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334 - Slökkvilið 2222. * Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. * Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjöröur: Logregla og sjúkrabill 62222. 'Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5®0. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221 ;• Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.* Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. jilökkvilið 2222. velmœlt Amerika, það er andstyggilegur litill staður . W.I.Graye ídagsmsönn Þetta hefur verið hræöilega langur dagur, ég kom á réttum tlma I morgun....! sundstaóir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9 13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög ■*•*' kl. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit. Varmárláug er opin virka daga frá 7—8 og 12—19. Um helgar frá 10—19. Kvennatimi er á. fimmtudags- kvöldum 20—22. Gufubaðið er opið fimmtud..20—22 kvennatimi, á laugardögum 14—18 karlatími, og á sunnud. kl. 10—12 baðföt. Sunnud. 13.1. kl. 13 Úlfarsfell, fjallganga af léttustu gerð i fylgd með Jóni I. Bjarna- syni. Verð 2000 kr, fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. bensinsölu. Útivist. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins Rvik. Handavinnunám- skeið á vegum félagsins að hefj- ast. Æskilegt að félagskonur hafi vegna þess samband við formann sinn. bridge ísland tapaði óþarfa 10 impum I eftirfarandi spili frá fyrri hálfleiknum við Pólverja á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Suður gefur /n-s á hættu Norður * DG72 ¥ 9542 4 86 + A109 Vestur Austur A 3 4 K1096 ¥ KG ¥ 863 4 G97432 ♦ K5 * 0854 * D632 Suður * A854 V AD107 4 AD10 * «7 1 opna salnum sátu n-s Lebioda og Wilkosz, en a-v Guðlaugur örn: Suður Vestur Noröur Austur 1 L 1T 1 H 2 T 4 H 5 T dobl pass pass pass Uppskera a-v varð heldur rýr, þvi Pólverjarnir fengu átta slagi. Það voru 1100 til Póllands. I lokaða salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Szurig og Zaremba: Suður Vestur Norður Austur 1 L 2 T pass 3 T dobl pass 4 T dobl 4 H pass pass pass Jón gaf tvo á spaða og einn á tromp — 620 til tslands. bókasöfn • Borgarbókasafn Reykjavíkur: AðcWsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, la^jgard. kl. 13-16. Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, suryvud. kl. 14-18. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvállagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Landsbókcsafn Islands Safnhúsinu við ' Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir, virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut- 1 lánssalur (vegna heimlána)■ kl. 13-1nema .launardaqa kl. 10-12. > _ ■Farandbókasöín — Afgreiðsla í Þingholts- jstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum,,heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard-13-36. öústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föjtud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabilar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. jUmsjón: ||:|Þórunn I. jJónatansdótt ir söín Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. minjasöín Þjóðminjasafnið er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, «n i júni, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16. tilkynningar Bláfjöll Upplýsingar um færð og lyftur I simsvara 25582. Sunnudagur 13.1. kl. 13.00 Jósepsdalur - Bláfjöll. Boðið verður upp á tvo mögu- leika, fyrsta lagi gönguferð, og i öðru lagi skiðagöngu. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. Verð kr. 1500, kr. v/bilinn. Ferðafélag islands Safnaðarfélag Asprestakalls heldur fund sunnudaginn 13. janúar að lokinni messu sem hefst kl. 2 að Norðurbrún 1. Kaffidrykkja og félagsvist. Seljurotarsupa Seljurótin er mjög góð i flesta rétti, ekki sist i súpur. Hún er ekki dýr miðað við grænmeti al- mennt eða rétt innan við 1000 kr. kilóið. Fyrir 4-6. 1- 2 msk. jurtaolia 1/2 laukur 1 seljurót 2- 3 hráar kartöflur 1 1/4 1 soð eða vatn salt og pipar 1 dl rjómi 1 msk. tómatkraftur Steinselja eða þurrkaðar kryddjurtir. Smásaxið laukinn. Afhýðið seljurót og kartöflur og rifið á rifjárni. Látið lauk, selju- rót og karíöflur krauma um stund i heitri jurtaoliuunni án þess að brúnast. Helliðsjóðandi vatni eða soði út i og látið sjóða i uþb. 30 minútur. Kryddið með salti og pipar. Þeytið rjómann. Bætið tómatkraftinum saman við, látið u.þ.b. 1 msk i hvern súpudisk og stráið yfir klipptri steinselju eða þurrkuðum kryddjurtum. / i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.