Vísir - 13.01.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 13.01.1980, Blaðsíða 1
r " MÍðstÍónT flÍd3^öuDandaIagsíns^amDykK?p"itillðgúr T étnahágsmiium:" 1 I..MIBU vn M NA verð-i ! BðLGUHHI 125% A AfflNU”! - segir Ólafur Ragnar Grímsson. formaður framkvsmdasljórnar Alðýðubandaiagsins h „Þessar tillögur miöa aö þvi aö tengja saman skammtlma- og langtimaaögeröir i efnahagsmálum og skiptast i tvo megin-hluta”, sagöi Ólafur Ragnar Grimsson, alþingismaöur og formaöur framkvæmda- stjórnar Alþýöubandalagsins, þegar Visir spuröist fyrir um þær efnahagsmálatiliögur, sem voru sam- þykktar á fundi miöstjórnar Alþýöubandalagsins i gær. ,,í fyrsta lagi eru það itarleg- ar tillögur um fyrstu aðgerðir i efnahagsmálum, sem miða að þvi að ná verðbólgunni niður i 25% á þessu ári. Samtimis þvi verður sett i gang þriggja ára áætlun, sem nær til fyrstu mán- aða ársins 1983, um áframhald- andi hjöðnun verðbólgu, upp- byggingu islenskra atvinnuvega og jöfnun lifskjara. Fyrra markmiðinu veröur náð meö samblandi af niöurfærslum og millifærslum”. — Geta þessar tillögur orðið grundvöllur að stjórnarmynd- un? „Menn voru einhuga um það á miöstjórnarfundinum, að Al- þýðubandalagiö ætti nú að gera tilraun til stjórnarmyndunar á grundvelli þessara tillagna. Við munum kynna hinum flokkun- um þessar tillögur, þegar þar að kemur, og afstaða þeirra ræður svo hvaða möguleikar opnast. Ef við fengjum umboöið i dag, erum við tilbúnir aö senda hin- um flokkunum tillögurnar strax Þaö var þröngt á þingi i dómsal Hæstaréttar I morgun þegar málflutningur hófst I Geirfinnsmálinu svo- nefnda. Fremst á myndinni til hægri er einn ákæröra, Sævar Cicielski, viö hliö rannsóknarlögreglu- manns, en aftar eru meöal annarra fréttamenn. Visismynd: 8G Pétur Thorsteínsson í forsetaframboö Pétur Thorsteinsson am- bassador lýsti þvi yfir i gær, að hann hygöist gefa kost á sér til forsetaframboðs. Frambjóðendur til forseta- kosninganna eru þar með orðnir tveir. Albert Guðmundsson alþingismaður tók sem kunnugt er ákvörðun um framboö á sið- asta ári. Ýmsir fleiri eru enn aö hugsa sinn gang i þessu efni. Armann Snævarr hæstaréttardómari sagði i morgun, að enn væri ekkert að frétta hjá sér, og Guð- laugur Þorvaldsson, rikissátta- semjari, sagði að hann hefði enn ekki gert upp hug sinn i sam- bandi við þetta mál, en yfir- lýsingar frá sér væri aö vænta fljótlega. —SJ. Pétur Thorsteinsson Eldlng í Bilun varð I sjálfvirka sima- kerfinu i Vik i Mýrdal i gærmorg- un. Taliö er að eldingu hafi lostið niður i stöövarhúsiö meö fyrr- greindum afleiðingum. Strax og bilunarinnar varð vart um sexleytið um morguninn var haft samband við simstöövar I Reykjavikogá Hellu um öryggis- linu, þar sem önnur simalinu- sambönd voru óvirk. simstöð Við athugun kom i ljós, ab stöövarhúsiö, sem er efst á Reynisfjalli, hafbi laskast, senni- lega vegna eldingar. Miklar skemmdir urðu á tækjum stöðvarinnar, sem voru nýleg. Bráöabirgöasambandi var komið á um ellefuleytið og sjálf- virka sambandiö var komið i lag um kvöldmatarleytið. Málflutningur I Gelrflnnsmálinu hófst fyrlr Hæstarétti I morgun: Breyttur iramburður Erlu breylir ekkl málflulnlngl Munnlegur mál- flutningur i Geirfinns- málinu hófst fyrir Hæstarétti klukkan 10 i morgun og hóf þá Þórð- ur Björnsson rikissak- sóknari sóknarræðu sina. Erla Bolladóttir kom fyrir dóm á föstudaginn og lýsti þvi þar yfiraö hún drægi fyrri játn- ingar sinar I málinu til baka. Kvaöst hún aldrei hafa farið til Keflavikur kvöldið 19. nóvem- ber 1974. er Geirfinnur hvarf, aldrei heyrt á Geirfinn minnst og ennþá siður hefði hún aðstoð- að við að koma liki hans fyrir, eins og hún hafði áður lýst. Þessi breytti framburöur Erlu breytir engu um framgang málflutningsins fyrir Hæsta- rétti. Aöur höföu þeir Sævar Ciesielski og Kristján Viðar Viöarssondregiö fyrri játningar sínar tíl bakaen það hafði engin áhrif á dóm sakadóms sem kveðinn var upp 19. desember 1977. Búist er við aö sóknarræða Þórðar Björnssonar rikissak- sóknara standi fram á miðviku- dag eöa fimmtudag og siðan komast verjendur sakborning- anna aö . Málflutningur mun þvi standa yfir í hátt i tvær vikur. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.