Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 28. janúar 1980/ 22. tbl. 70.árg Björgunarsveitir voru kallaöar út i Reykjavlk siödegis i gær til leitar aö konu sem haföi týnst á göngubrautum i Bláfjöllum. Sveitir Slysavarnarfélagsins voru tilbúnar meö 20 snjósleöa þegar tilkynnt var aö konan heföi villst og værikominfram IHverageröi. Hér var um röska göngukonu aö ræöa sem gekk út úr göngu- brautinni án þess aö taka eftir þvi og lenti suöur af heiöinni. Þegar hún sá til sjávar ákvaö hún aö halda áfram þar til hún ifyndi veg og gekk áfram. Þegar hún kom á veginn fékk hún strax far meö bil til Hverageröis og kom þegar boöum þaöan. -SG P I I I I I I I I I I I I I 1 I I I Forsetinn ræöir viö flokksformennina í dag: ÞJÚBSTJðRH ER f»"V HU HUMER EITT - sagðl Renedikl Qrðndal er hann kom af fundi forsetans í morgun „Ég mun ræða viö formenn hinna f lokkanna þriggja i dag og taka ákvöröun um næsta skref aö loknum þeim viötölum”, sagöi dr. Kristján Eldjárn, for- seti tslands, viö blaöamann Visis um hálfellefuleytiö i morgun, þegar lokiö var fundi forsetans og Benedikts Grön- dals, formanns Alþýöuflokks- ins. Benedikt gekk á fund forset- ans kl. 10.30 I morgun og rædd- ust þeir viö i um þrjá stundar- fjóröunga. Þar skilaöi Benedikt aftur þvi umboöi, sem hann fékk i siðustu viku til aö mynda meirihlutastjórn. „Það hefur veriö mikiö um simtöl manna á milli um helg- ina”, sagði Benedikt viö blaöa- mann Visis, er hann kom af fundi meðforsetanum. „Égræö það af þessum simtölum, að myndun þjóöstjórnar sé nú númer eitt. Aörir möguleikar á myndun meirihlutastjórnar viröast ekki á dagskrá, en eng- inn hefur hins vegar útilokaö þjóöstjórn sem möguleika”. Benedikt sagði, aö stjórnar- myndunartilraunirnar væru nú komnar á siöasta stig, og mætti ekki dragast lengi úr þessu aö mynda rikisstjórn. Dr. Kristján Eldjárn vildi ekki tjá sig um þaö I morgun, hvort hann gæfi stjórnmála- mönnunum nú ákveöinn ti'ma- frest, eða hvenær hann færi aö huga aö utanþingsstjórn, sem hann sagði aö væri siöasta úr- ræðiö. Þá sagöi hann, að lítiö heföi enn verið rætt um möguleikann á minnihlutastjórn. JM/ESJ 1 I I I I I I I I I I I I I I I I V J Kristinn Finnbogason, forstjóri Iscargo, ásamt Bandarikja- manninum Slmon og flugstjóra nýju véiarinnar, Reidar Kolsue. Visismynd JA. Electra- vélin kom loks til landslns Hin nýja vél tscargo kom hing- að til lands I gær. Hún er af gerö- inni Electra og er keypt hingað frá Bandarikjunum. Vélin ber um 16 tonn af vörum, en i henni eru sæti fyrir um 50. manns. Nýja vélin mun fljúga tvær ferðir á viku meö vörur til Rotterdam, og einnig eina ferö til Bandarikjanna. vmtist úr Bláfjöllum til Hveragerðis Bifreiöaiþróttaklúbbur Reykjavíkur stóö fyrir Isakstri og Iskrosskeppni i gærdag á Leirtjörn viö Olfarsfell. Keppendur voru 35 talsins og áhorfendur fjölmargir. t isakstri er keppt á venjulegum bilum, sem eru búnir annaöhvort nagladekkjum eöa keöjum. t Iskrossi er keppt á óskráöum bilum og keppa fjórir I einu. t fyrsta sæti I nagladekkjaflokki I isakstrinum varö Viöar Halldórsson á Mözdu 626, Jón S. Halldórsson á BMW sigraöi i keöjuflokki og Páll Grlmsson á Volkswagen sigraöi I Iskrossinu. A myndinni sést Bragi Guömundsson, sem varö I ööru sæti i keöjuflokki. Visismynd: JA Ný llugstöðvarbygging vígð í vestmannaeyjum: Kostar um 100 milljðnir Ný fiugstöövarbygging var formlega tekin I notkun i Vest- mannaeyjum i gær. Hiin er 580 fermetrar aö flatarmáli á einni hæö. Hingaö til hefur veriö notast viö 26 fermetra skúrbyggingu, sem upphaflega var reist sem eldhús fyrir breska fhigherinn á striösárunum. Aö sögn Hrafns Jóhannssonar deildarstjóra I samgönguráðu- neytinu var byrjaö á fram- kvæmdum sumariö 1977 bæöi viö flugstööina ogflugturn, en hann var tekinn i notkun siöla árs 1978. Flugturninn kostaöi 26 milljónir króna fullgeröur, en flugstööin 96 milljónir. Hilmar Þór Björnsson arkitekt teiknaöi flugturninn, en Teikni- stofan Armúla 6 sá um teikningar að fiugstööinni. Verkfræöistofa Gunnars Torfasonar hannaöi buröarvirki og lagnir 1 báöum húsunum ogRafhönnun hf. sá um ljósabúnað og raflagnir. Hrafn Jóhannsson sagöi aö enn væri ólokiö framkvæmdum við malbikun á hlaði og bilastæöum flugstöövarinnar, sem sam- kvæmt áætlun ætti aö kosta um 100 milljónir króna. Meðal þeirra sem voru viö- staddir vigsluna I gær voru Magnús H. Magnússon sam- gönguráöherra og Agnar Kofoed-Hansen fkigmálastjóri. -PM Slasaðlst í Tindljðllum Þrlr Bandarlkjamenn voru aö kllfa Tindfjöll fyrir innan Fljótshliöá laugardaginn er þaö óhapp vildi til aö einn þeirra datt og ökklabrotnaði. Annar hinna fór niður aö efstu bæjum og kom boðum til slysa- varnasveitarinnar á HvolsveDi meö beiöni um aöstoö. Sveitin fór þegar ástaö ásamt félögum Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu. Fariö var á bllum og siöan snjósleöum eins langt og hægt var en siðasta hlutann uröu björgunarmenn aö ganga. Þeir höföu meö sér snjóþotur og drógu hinn slasaöa á þeim aö bflunum og var hann siöan flutt- ur á Borgarspltalann I Reykja- vik. Þessar björgunaraögeröir gengu fljótt og vel enda gat sá sem geröi viövart iýst nákvæm- lega staönum sem hinn slasaöi var á. -SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.