Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 30.01.1980, Blaðsíða 7
vtsm , Miövikudagur 30. janúar 1980 VmsjöiK Gylfi Kristjánssan Kjartan L. Pálaa Hverjir lá farmlða til Lake Piacid? íslenska ölympiuliðiö. sem keppir á Vetrar-ölympiuleikun- um i Lake Placid f Bandaríkjun- um i næsta mánuBi.verður valiB i þessari viku. Stjórn Skiðasam- bands Islands hefur þegar valiB hópinn, en Islenska Ölympiu- nefndin á eftir aB leggja blessun sina yfir valiB á keppendunum og fararstjórahópnum. Fastlega er búist viB því aB mikill hávaBi, blaBaskrif og læti, eigi eftir aB verða, þegar liBiB verBur endanlega tilkynnt. AstæBan er sú, aB á leikana á aBeins aB senda 6 keppendur, en ef vel ætti aB vera þyrftu þeir aB vera minnst 7 eða 8, sem kepptu fyrir Islands hönd i Lake Placid. SkiBasambandið gerBi máliB enn erfiBara fyrir sig meB þvf aB tilkynna fyrir löngu, aB liBið sem ísland myndi senda til Lake Placid yrBi skipaB tveim göngu- mönnum, tveim körlum I alpa- greinar og tveim stúlkum f alpa- greinarnar. Þeir sem best þekkja til, segja aBþettahefðialdrei áttað ákveBa og tilkynna fyrirfram, heldur sjá til hvernig málin þróuBust i vetur. ÞaB hafi nú sýnt sig i verki —og þá ekki sist I keppnisferBinni sem alpa-og gönguliBin komu úr nú á mánudagskvöldiB. 1 þeirri ferB hafi öllum veriB ljóst að ekki ætti aB senda nema eina stúlku til Lake Placid i staB tveggja eins og ákveBiB hafi veriB. Þær þrjár sem kæmu á eftir Steinunni Sæmundsdóttur stæBu henni svo langt aB baki i. skiBabrekkunum, aB ekkert rétt- læti væri I þvi að senda eina þeirra meB henni. Sá karlmaBur sem kæmi 1 þriBja og fjórBa sæti I alpaliBinu ætti meira erindi á ólympiuleik- ana en stúlkanúmer tvö Ikvenna- liðinu. Þyrfti I þvi sambandi ekki nema að lita á punkta þeirra á al- þjóBavettvangi og árangur þeirra þar og hér heima. Reiknað er meB aB þeir Sig- urBur Jónsson og Björn Olgeirs- son verði valdiB I karlaliBiB I alp- agreinumenþeir sem fylgjast vel meBá þeim vigstöBvum segja aB þeir Haukur Jóhannsson og Karl Frimannsson ættu báBir aB eiga sæti f þvi liBi, ef valiB væri eftir getu en ekki félagslegu sjónar- miBi, eins og útlit væri fyrir i sambandi viB valiB á kvennaliBi . 1 sambandi viB valiB á skiBa- gönguliBinu, ervitaB að óánægja verBur meB það, hvernig sem liBiB verBur skipaB. Tveir göngu- menn eiga að fara til Lake Placid og það eru skiptar skoBanir um hverjir þaB eiga aB vera. Islands- meistarinn Haukur SigurBsson ,,á Var einum sentimetra trá metinu Franski unglingurinn Thierry Wigneron vakti mikla athygfi I stóru frjálsíþróttamóti innan- húss, sem háB var I Paris I siðustu viku. Hann gerBi sér litiB fyrir þar og vippaBi sér yfir 5,57 metra I stangarstökki og var þar aðeins einum litlum sentimetra frá þvi aB setja nýtt Evrópumet I þeirri grein innanhúss... — klp — aBeiga” annaðsætiB, aB sögn sér- fróðra, en slagurinn muni verBa um sæti númer tvö. Koma mætti i veg fyrir mestu lætin meB þvi aB bæta þriðja manninum f göngu- liöiB, og er þaB von margra aB þaB verBi gert. ÞaB er þvi augljóst mál að ef allir-eBa velflestir — eigaaB vera ánægBir meB valiB á islenska liB- inu á Vetra-Ólympiuleikana að þessu sinni, þurfi keppendurnir aB vera fleiri en sex. Vonandi kemur islenska Ölympiunefndin auga á þá staBreynd I tæka tiB, og sker þá heldur af farastjóra- og fylgdarliBinu, til aB gefa ekki óþarfa höggstað á sér I sambandi'' viB þetta viBkvæma val.... — klp — Wpexham áfram í Það liggur við að þjálfari sovéska landsliðsins, Alexander Gomelsky, þurfti kalltæki, þegar hann þarf að ræöa við sovésku risana I körfu- knattleikslandsliðinu. Hann er þó meðalmaöur á hæð, en virkar sem dvergur á myndinni þar sem hann er að ræöa við einn leikmanninn, Vladimar Tkachenko, sem er um 2,20 m á hæö. Danir alveg æfir! Dönsku blöðin eru alveg æf vegna frammistöðu Fredericia KFUM i Evrópu- keppni meistarliða I hand- knattleik, en Fredericia lék um helgina fyrri ieik sinn gegn spænska liðinu Athletico Madrid I 8-liða úr- slitum keppninnar. Leikurinn fór fram I Dan- mörku, en þrátt fyrir þaö urðu úrslitin þau að liöin skildu jöfn 17:17 og eiga Spánverjarnir því alla möguleika á aö tryggja sér sæti i undanúrslitunum. Ekki voru dönsku blöðin ánægðari með frammistöðu kvennameistaranna sem léku fyrri leik sinn gegn tékknesku meisturunum og töpuðu 26:13. hikarnum Sovesku risarmr hingaá til lands Einn leikur, endurleikinn úr 4. umferö ensku bikarkeppninnar I knattspyrnu.var á dagskrá I gær- kvöldi, en honum láuk með jafn- tefli á laugardag eins og nokkrum fleiri. Þaö voru liB Wrexham og Carlisle sem áttust viö á heima- velli Wrexham sem sigraöi auB- veldlega, skoraöi þrjú mörk gegn einu. 1 næstu umferö á Wrexham aB leika gegn Everton á útivelli, og er þá hætt viö að róBurinn veröi erfiöari. Eins og fyrr sagöi lauk fleiri leikjum meB jafntefli á laugar- dag, og verBa þeir leiknir aftur i kvöld. - Landsllölð heirra I körfuknailielk kemur hlngaö tll lands í mars og leikur hér 4-5 leiki „Við fengum tilkynningu um þaöfrá Sovétrikjunum.að landslið Sovétmanna I körfuknattleik myndi koma hingaB til lands 20. mars’! sagöi Halldór Einarsson, formaöur Körfukanttleiksdeildar Vals.er VisirræddiviB hann igær. „ÞaB er Youri Ilitchev, sem hehir annast milligöngu i þessu máli fyrir okkur’,’ sagði Halldór. „Við erum mjög ánægðir meB aB þetta mál skuli vera komið á hreint, enda er hér um mikinn viðburB aö ræöa fyrir islenskan körfiiknattleik”. Koma sovéska landsliösins hingað er ánefa mesti viöburöur i islenskum körfuknattleik, sem hér hefur átt sér staB. Sovétmenn hafa um langt árabil verið sterk- asta þjóö Evrópu i þessari Iþróttagrein, og reyndar ekki nema Bandarikjamenn sem hafa verið beim fremri i heiminum. A Ólympiuleikunum hafa þess- ar þjóðir ávallt barist um gull- verBlaunin, og Bandarikja- mennirnir reyndar haft betur . A leikunum i Miinchen 1972 tókst Sovétmönnum þóaB snúa dæminu sér I vil, sem frægt varö, en Bandaríkjamenn hrifsuðu titilinn til sin á nýjan leik i Montreal 1976. Heimsókn sovéska landsliösins hefst semfyrrsagði20. mars.eöa daginn eftir aB Islandsmótinu lýkur. Munu Sovétmennirnir dvelja hér I eina viku og spila 4-5 leiki gegn styrktu liöi Vals, gegn liöi bandarisku leikmannanna sem leika hér á landi, og gegn Is- lenska landsliöinu sem þá verBur einmitt að hefja undirbúning sinn fyrir Noröurlandamótið sem fram fer I Noregi i april. LandsliBið mun þvi aB öllum likindum tefla fram þeim Pétri Guöir.undssyni og Flosa Sigurös- syni, sem veröa þá komnir heim frá Bandarikjunum tilaö æfa með landsliBinu fyrir mótiö I Noregi, og verður fróölegt að sjá þessa mestu risa islensks körfuknatt- leiks giima viö sovésku risana sem eru margir hverjir vel yfir tvo metra og engin smásmiöi. gk — Bett kemst ekki í skoska liOiö James Bett sem hefur átt mjög gott keppnis tlmabil f Belgtu er ekki I náðinni hjá Jock Stein. Skoski leikmaöurinn James Bett sem leikur meö Lokeren í Belgiu og er íslendingum vel kunnur siöan hann lék hér með Val, er greinilega ekki i náBinni hjá Jock Stein, framkvæmda- stjóra skoska landsliösins i knatt- spyrnu. Þrátí fyrir að Bett hafi átt hvern leikinn öörum betri i' allan vetur með Lokeren og aö Jock Stein hafi haft af þvi spurnir, valdi hann ekki Bett I 21 árs liðiö sem á að leika gegn Portúgal i Evrópukeppninni i Edinborg 5. febrúar. Jock Stein hefur valiö 5 leik- menn I liBiö.sem leika meö ensk- um liðum, en þeir eru Gary Gillespie og Andy Blair frá Coventry, Alan Brazil og John Wark frá Ipswich og Reymond Stewart frá West Ham. Aörir leikmenn liösins leika meB skosk- um félögum, þar af þrir frá St. Mirren og tveir frá Celtic og Dundee United. gk —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.