Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 31.01.1980, Blaðsíða 1
V . VlLrTvHrVvOH I STJÚRNARMYNDUNARflLRAUNÚNUM~" 1 GUNNAR IRORODDSEN MEÐj SÉRVIÐRÆÐUR UM STJÖRN i Gunnar Thoroddsen, alþingismaður, stendur nú aö stjórnarmyndunartilraunum upp á eigin spýtur og hefur í þvl skyni reynt aö fá þingmenn I Alþýöubandalagi og Framsóknarflokki til liös viö sig. Er þetta samkvæmt heimildum, sem Visir telur óreiöanlegar. Gunnar telur sig hafa aö minnsta kosti þrjá aöra þingmenn Sjálfstæöisflokksins á bak viö sig f þessum tilraunum og yröu þá 32 alþingismenn.sem styddu slika stjórn, ef viöræöurnar leiddu til stjórnarmynd- unar. Eggert Haukdal mun vera einn þessara þingmanna. Ætlun Gunnars er aö hann veröi I forsæti, en ekki er vltaö um önnur ráöherraefni. fyrr en undir lok fundarins, en á fundinum munu einhverjir af Vísir reyndi ítrekaö aö ná sambandi viö Gunnar Thorodd- sen I morgun, en án árangurs. A þingflokksfundi Sjálfstæöis- flokksins, sem haldinn var i gærkvöldi, mætti Gunnar ekki þingmönnum flokksins hafa gefiö I skyn, aö þessar tilraunir Gunnars ættu sér staö. Þetta mál var ekki rætt frekar á fundinum, en samþykkt, aö Geir Hallgrimsson skyldi áfram standa aö stjórnarmyndunartil- raunum fyrir hönd flokksins. Fulltrúar Alþýöubandalags og Alþýöuflokks munu standa i viöræöum sín á milli um mögu- leikana á þvi aö koma sér sam- an um efnahagsmálatillögur, sem báöir aöilar geti sætt sig viö. Meö þessu er reynt aö skapa grundvöll fyrir hugsan- legri samstjórn þessara flokka og Sjálfstæöisflokksins, en ekki hefur möguleikinn á vinstri stjórn heldur veriö útilokaöur. Annars eru innan þingsins ýms- ir möguleikar til athugunar um myndun ríkisstjórnar, bæöi meirhlutastjórnar og minni- hlutastjórnar. A fundi, sem forseti Islands hélt meö formönnum stjórn- málaflokkanna i gær, lagöi hann áherslu á, aö þeir skýröu sér frá niöurstööum tilraunanna til myndunar meirihlutastjórnar um eöa strax upp úr næstu helgi. Ef þær takast ekki fyrir þann tíma, er búist viö þvl, aö íorseti láti reyna myndun minnihlutastjórnar eöa skipi utanþingsstjórn. —P.M. J Mikiö hefur veriö um fundi I hornum Alþingishússins slöustu dagana. A þessari mynd, sem tekin var igær, sjást þeir Steingrimur Hermannsson, formaöur Framsóknarflokksins, Hjörleifur Guttormsson, Ragnar Arn alds og Svavar Gestsson, þingmenn Alþýöubandalagsins, ræöast viö. Vlsismynd: GVA Salan í fyrra minnkaði um 50% miðað víð árið 1978: íslenska ólympiunelndln: íslendingar til Moskvu tsienskir iþróttamenn munu taka þátt i Ólympiuleikunum i Moskvu i sumar. íslenska ólympiunefndin kom saman i gær og varö hún einhuga um, aö halda skyldi áfram undir- búningi fyrirþátttökunaaf fullum krafti. 1 áliti nefndarinnar kemur þaö fram, aö ekki eigi aö blanda sam- an iþróttum og stjórnmálum, og aö heimurinn mundi siöur en svo batna, ef leikarnir yröu ekki haldnir. Þá kom fram, aö ef margar þjóöir ákveöa aö hætta viö þátt- töku, þannig aö leikarnir veröa vartmarktækir,þá muniþátttaka islenska iþróttafólksins endur- skoöuö. — ATA Kvlkmyndahálíöln: Fjórar ísienskar myndir „NOKKUR KJ0KUN6KB0 RB FARA A HAUSINN" „Ég held að nokkur fuglabú séu nálægt þvi að fara á hausinn, bæði framleiðendur kjöts og eggja”, sagði Jón Guðmundsson, kjúklingabóndi og oddviti á Reykjum. „Þaö komu nýir framleiö- endur á markaöinn á siöasta ári, en segja má aö markaöur- inn hafi veriö mettaöur fyrir. Þá kom þessi salmonellasýking fram I einu kjúklingabúinu fyrir noröan og eftir þaö féll salan mikiö niöur og hefur ekki náöst upp aftur. Heildarframleiöslan á árun- um 1977 og ’78 var 5-600 tonn, og samsvarar þaö 2-2 1/2 kjúklingi á mann á ári. Þaö má gera ráö fyrir aö salan hafi fariö niöur I 50% síöasta ár frá þvi sem áöur var. Þaö má segja, aö þaö riki hálfgeröur frumskógarhern- aöur I sölumálunum um þessar mundir. í>eir framleiöendur, sem standa höllustum fæti og eiga miklar kjötbirgöir, aka um Reykjavik og selja vörur sinar meömiklum afslætti, þannig aö veröiö nægi fyrir fóörinu og láta sig þá hafa þaö aö vinna kaup- laust i nokkra mánuöi, meöan þeir eru aö komast yfir erfiö- leikana”. —ATA Fjórar islenskar kvikmyndir veröa sýndar á kvikmyndahátlö Listahátiöar 2.-12. febrúar og veröur sú besta þeirra verölaun- uö. Tvær myndanna eru leiknar, en hinar eru heimildakvikmyndir. Ornólfur Arnason, framkvæmda- stjóri Listahátiöar, sagöi, aö erfitt yröi aö dæma á milli svo ólikra mynda I verölauna- samkeppninni, en þaö yröi nú samt gert. Leiknu myndirnar eru Lítil þúfa eftir Agúst Guömundsson og Bíldór, grínmynd um bilstjóra, eftir Þránd Thoroddsen. Heimildamyndirnar eru báöar eftir Heiöar Marteinsson i Vest- mannaeyjum og heita Humar- veiöar og Eldgosiö I Heimaey og uppbygging. Allar þessar myndir eru nýjar og hefur engin þeirra veriö sýnd áöur opinberlega. _sj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.