Morgunblaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.12.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2001 57 EFTIR afar sögulega fyrstu umferð á heimsmeist- aramótinu í skák hefur sterk- ari skákmönnunum yfirleitt gengið betur að yfirbuga stigalægri andstæðinga sína, en sú regla er þó ekki án und- antekninga. Þannig varð Peter Leko (2.730) að sætta sig við að vera sleginn út úr keppninni strax í annarri umferð af Ashot Anastasian (2.588). Sjálfur Alex- ander Khalifman (2.699), fyrrver- andi heimsmeistari FIDE, féll síðan úr keppninni í þriðju um- ferð. Það var franski stórmeist- arinn Joel Lautier (2.675) sem sigraði Khalifman 2–0 í atskák- unum eftir að báðar kappskák- irnar höfðu endað með jafntefli. Margir voru farnir að telja Khal- ifman meðal þeirra sem líkleg- astir voru til að sigra í keppn- inni, enda hefur hann sýnt að þetta keppnisfyrirkomulag hent- ar honum vel. Eini Norðurlandabúinn í heimsmeistarakeppninni, danski stórmeistarinn Peter Heine Niel- sen, mætti ofjarli sínum í annarri umferð, engum öðrum en heims- meistaranum Viswanathan An- and. Anand vann fyrri skákina og jafntefli var svo samið í þeirri síðari. Úrslit í þriðju umferð urðu sem hér segir: V. Anand – V. Tkachiev 2½–1½ V. Zvjaginsev – M. Adams 1–3 A. Morozevich – M. Gurevich 1½–½ E. Sutovsky – V. Ivanchuk ½–1½ A. Anastasian – P. Nikolic ½–1½ K. Sakaev – E. Bareev 1–3 B. Gelfand – A. Delchev 2–0 Z. Zhang – V. Topalov ½–1½ A. Shirov – A. Motylev 3½–2½ Z. Azmaiparashvili – R. Kasimdzhanov 2½–1½ I. Smirin – J. Ehlvest 3–4 J. Lautier – A. Khalifman 3–1 L. van Wely – Ye Jiangchuan ½–1½ R. Ponomariov – K. Georgiev 2–0 P. Svidler – V. Milov 2–0 A. Dreev – E. Pigusov 1½–½ Fjórða umferð hófst í gær. Þá var fyrri kappskákin tefld, en í dag er frídagur og síðari kapp- skákin verður tefld á morgun. Þeir keppendur sem eftir eru eru firnasterkir, allir með meira en 2.600 skákstig og margir fara yf- ir 2.700 stiga markið. Jafnt hjá Kramnik og Kasparov Samhliða heimsmeistara- keppninni í skák tefla þeir Kramnik og Kasparov nú einvígi í Moskvu. Tveimur kappskákum af fjórum er lokið og hefur þeim báðum lyktað með jafntefli. Fyrsta skákin var tíðindalítil og samið var jafntefli eftir fáa leiki. Í annarri skákinni var hins vegar hart barist. Kramnik hafði svart og Kasparov virtist fá þægilegra tafl. Í endataflinu tefldi hann hins vegar ekki sem nákvæmast og Kramnik fékk vænlega stöðu sem margir töldu sigurstrang- lega. Kasparov varðist aftur á móti vel og jafntefli var samið eftir 72 leiki. Í gær var frídagur, en þriðja skákin verður tefld í dag. Peter Leko og Khalif- man úr leik á HM í skák SKÁK Moskva HEIMSMEISTARAKEPPNI FIDE 27.11. 2001–26.1. 2002 Daði Örn Jónsson HM í skák 2001-2. Fjórða umferð 17 Alexey Dreev Rússl. 2690 1 Viswanathan Anand Indland 2797 2 Michael Adams England 2744 15 Peter Svidler Rússland 2695 19 Ruslan Ponomariov Úkraína 2684 3 Alexander Morozev. Rússland 2739 4 Vassily Ivanchuk Úkraína 2731 20 Jiangchuan Ye Kína 2677 21 Joel Lautier Frakkl. 2675 28 Predrag Nikolic Bos.-Her. 2652 6 Evgeny Bareev Rússl. 2719 43 Jaan Ehlvest Eistland 2627 23 Zurab Azmaiparas. Geo. 2674 7 Boris Gelfand Ísrael 2714 8 Veselin Topalov Búlgaría 2711 9 Alexei Shirov Spánn 2706 Bridsfélag Fjarðabyggðar Spilamennska hófst 12. september með tvímenningi og mættu sex pör. Jónas Jónss. – Sigurður Hólm Freyss. 55 Aðalsteinn Jónss. – Gísli Stefánss. 51 Erna Nielsen – Gunnhildur Garðarsd. 49 19. september var tvímenningur og mættu sex pör. Aðalsteinn Jónss. – Gísli Stefánss. 76 Sigurður Hólm Freyss. – Jónas Jónss. 64 Haukur Björnss. – Magnús Bjarnas. 64 26. september var tvímenningur og mættu tíu pör. Jóhanna Gíslad. – Vigfús Vigfúss. 128 Jóhann Þorsteinss. – Kristj. Kristjánss. 123 Oddur Hanness. – Svavar Björnss. 120 Í byrjun október var tvímenningur og mættu þrettán pör. Búi Birgiss. – Jóhann Búas. 187 Jóhanna Gíslad. – Vigfús Vigfúss. 172 Bjarni Einarss. – Gulli 169 9. október var spilaður tvímenn- ingur og mættu tíu pör. Jóhanna Gíslad. – Vigfús Vigfúss. 138 Jóhann Þorsteinss. – Kristj. Kristjánss. 124 Sigurður H. Freyss. – Þórir Aðalsteinss. 122 16. október var aðaltvímenningur, eitt kvöld, tólf pör. Aðalsteinn Jónss. – Gísli Stefánss. 34 Óttar Guðmundss. – Jónas Jónss. 23 Jóhann Þorsteinss. – Kristján Kristjánss. 23 23. október aðaltvímenningur, 2 kvöld, tíu pör. Jóhann Þorsteinss. – Kristján Kristjánss. 27 Sigurður H. Freyss. – Þórir Aðalsteinss. 23 Árni Guðmundss. – Þorbergur Haukss. 21 30. október var það aðaltvímenn- ingur, 3 kvöld, tíu pör. Óttar Guðmundss. – Jónas Jónss. 31 Jóhanna Gíslad. – Vigfús Vigfúss. 31 Aðalsteinn Jónss. – Gísli Stefánss. 25 6. nóvember var aðaltvímenning- ur, 4 kvöld, tíu pör. Sigurður H. Freyss. – Þórir Aðalsteinss. 62 Óttar Guðmundss. – Jónas Jónss. 47 Árni Guðmundss. – Þorbergur Haukss. 33 13. nóvember aðaltvímenningur, 5 kvöld, níu pör. Aðalsteinn Jónss. – Gísli Stefánss. 16 Óttar Guðmundss. – Jónas Jónss. 14 Árni Guðmundss. – Þorbergur Haukss. 10 16. nóvember var landstvímenn- ingur, ellefu pör. Árni Guðmundss. – Þorbergur Haukss. 193 Oddur Hanness. – Þórir Aðalsteinss. 176 Jóhanna Gíslad. – Vigfús Vigfúss. 171 20. nóvember aðaltvímenningur, 6, og síðasta kvöld ellefu pör. Jóhann Þorsteinss. – Kristján Kristjánss. 28 Árni Guðmundss. – Þorbergur Haukss. 19 Haukur Björnss. – Magnús Bjarnas. 19 Aðaltvímenningur 2001, lokastaða: Aðalsteinn Jónss. – Gísli Stefánss. 109 Árni Guðmundss. – Þorbergur Haukss. 102 Jóhanna Gíslad. – Vigfús Vigfúss. 57 27. nóvember var spilaður tví- menningur, ellefu pör. Elís Andress. – Jóhann Þórarinss. 133 Árni Guðmundss. – Þorbergur Haukss. 130 Gísli Stefánss. – Magnús Bjarnas. 124 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 29. nóvember hófst þriggja kvölda jólatvímenningur þar sem hvert kvöld er stök keppni en tvö bestu kvöldin reiknast til sigurs. Tutt- ugu pör mættu til leiks, meðalskor var 216. Bestum árangri náðu í N-S: Vilhjálmur Sig. jr – Hermann Friðrikss. 260 Leifur Kristjánss. – Gísli Þór Tryggvas. 238 Haukur Hanness. – Guðmundur Gunnl. 236 A-V Baldur Bjartmars – Guðmundur Sigurj. 248 Daníel Sigurðsson – Erlendur Jónsson 246 Leifur Kr. Jóhanness. – Már Hinrikss. 241 Keppnin heldur áfram fimmtudag- inn 6. des. og þar sem tvö bestu kvöld- in gilda til sigurs geta þeir sem ekki voru með síðasta fimmtudag mætt á fimmtudaginn og verið með í barátt- unni um heildarverðlaunin en einnig eru veitt kvöldverðlaun öll kvöldin. TILKYNNINGAR Tilkynning Áskorun um kröfulýsingu Hér með tilkynnist, að þeir viðskiptavinir ferðaskrifstofunnar Samvinnuferða Landsýnar hf., sem telja sig eiga kröfu í tryggingarfé vegna gjaldþrots ferðaskrif- stofunnar, skulu leggja fram skriflega kröfu í samgönguráðuneytinu, innan 60 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Kröfunni skulu fylgja frumrit sönnunar- gagna um kröfuna, svo sem flugfarseðl- ar, greiðslukvittanir, kvittanir vegna gist- inga og annars er krafa nær til. Friðjón Örn Friðjónsson hrl., Pósthús- stræti 13, Reykjavík, hefur verið tilnefnd- ur tilsjónarmaður, til að sjá um uppgjör tryggingarfjár skv. 20. gr. laga nr. 117/ 1994 um skipulag ferðamála. Auglýsing þessi er birt skv. ákvæðum 15. gr. laga um skipulag ferðamála nr. 117/1994 Samgönguráðuneytinu, 3. desember 2001. Geymsla og meðhöndlun jarðvegs á Dye-5 svæðinu á Stafnesi, varnarsvæðinu á Keflavíkur- flugvelli, og nýting mengaðs jarðvegs á eldri urðunarstað Varnarliðsins á Stafnesi Mat á umhverfisáhrifum — ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að geymsla og meðhöndlun jarðvegs á Dye-5 svæðinu á Stafnesi, varnarsvæðinu á Keflavík- urflugvelli, og nýting mengaðs jarðvegs á eldri urðunarstað Varnarliðsins á Stafnesi skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lög- um nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags- stofnunar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 28. des- ember 2001. Skipulagsstofnun. Tilkynning um aðalfund Fram, fótboltafélag í Reykjavík, heldur aðalfund mánudaginn 10. desember kl. 20.30 í Safamýri 26. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Fram FFR. Aðalfundur Aðalfundur borðtennisdeildar KR verður haldinn í KR-heimilinu þriðjudaginn 11. desember og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Huglækningar/ heilun Sjálfsuppbygging. Samhæfing líkama og sálar. Áran. Fræðslumiðlun. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í síma 553 8260 milli kl. 18.00 og 19.00. KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF  Hamar 6001120419 I  HLÍN 6001120419 VI I.O.O.F.Rb.4 1511248E.K.8½.I* AD KFUK, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Fundurinn er í umsjá Rannveig- ar Sigurbjörnsdóttur. Allar konur velkomnar. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Sölumenn óskast! Vegna stóraukinna umsvifa óska Codex- innheimtulausnir eftir að ráða harðduglega og ábyrga sölumenn til starfa nú þegar. Viðkomandi þurfa að hafa bíl til umráða. Áhugasamir vinsamlegast sendi umsókn á codex@codexinfo.com .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.